Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982 9 Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 140 fm góð efri sérhæó við Miðbraut, Seltjarnarnesi. ibúöin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, húsb.herb., 3 svefn- herb., baðherb., eldhús o.fl. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Tvennar svalir. Bilskúr. Verð 1600 þús. Parhús í smíöum Höfum til sölu tvö samliggjandi parhús viö Heiðnaberg t Breið- holti. Húsin sem eru hvort um sig 175 fm að stærð auk 26 fm bílskúrs. Afh. fullfrágengin að utan en fokheld aö innan. Faat verð. Teikn. og frekari upplýs- ingar á skrifstofunni. 5 herb. íbúð við Hraunbæ 4ra herb. 130 fm vönduö ibúð á 3. hæð (efstu) m 4 svefnherb. Verð 1200 þús. Hæð á Teigunum 4ra herb. 105 fm góð íbúð á 1. hæð. Nýlegar innréttingar. Parket á gólfum. Verð 1050 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Verð 950 þús. Lúxusíbúð við Breiðvang Höfum í einkasölu mjög vand- aða 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Verð 950 þús. Við Austurberg m. bílskúr 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 4. hæö. Bílskúr. Verð 900 þús. í Hlíðunum 3ja herb. 90 fm vönduö kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Tvöf. verksmiöjugler. Verð 750—800 þús. Á Melunum 2ja herb. 65 fm snotur kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Verð 650 þús. Viö Krummahóla 45 fm snotur einstaklingsíbúð á 4. hæð. Stæöi í bílhýsi fylgir. Laus strax. Verð 600 þús. Við Austurbrún 2ja herb. 55 fm vönduö íbúð á 7. hæö. Verð 630 þús. Vantar Höfum kaupanda aö góöu raöhúsi á Seltjarnarnesi. Húsiö þyrfti ekki að afh. strax. Vantar Höfum kaupanda að góðri 200—250 fm séreign í Vestur- borginni. Til greina koma skipti á góðri 140 fm hæð i Veétur- borginni. Vantar Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð á hæð í Vesturborg- inni. í Vogahverfi 4ra herb. 110 fm vönduö íbúð á miðhæð i góðu húsi við Hlunna- vog. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Vogahverfi 2ja herb. 60 fm góö kjallara- ibúð. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 650 þús. Opiö 1—3 sunnudag FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgótu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Löve lögfr usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Alifuglabú til sölu í Árnessýslu. Hagkvæmir greiösluskilmálar. Vefnaðarvöruverslun til sölu í Kópavogi. Hentar vel fyrir fjölskyldufyrirtæki Fjárjarðir Til sölu fjárjaröirnar Hjarðar- hvoll í Hjaltastaðahreppi, N-Múlasýslu, ca. 40 km frá Egilsstööum, og Hamar í Geit- holtnahreppi, S-Múlasýslu, skammt frá Djúpavogi. Báöar jaröirnar fást í skiptum fyrir fasteignir á stór-Reykjavikur- svæðinu. Parhús til sölu í Norðurmýrinni með 2 3ja herb. ibúðum og 2ja herb. íbúö í kjallara. Selt i einu, tvennu eöa þrennu lagi. Háaleitishverfi 3ja herb. endaíbúö i kjallara. Laus strax. Seltjarnarnes 3ja herb. íbúö á 1. hæð í stein- húsi. Sér hiti. Söluverð 600 þús. Hamraborg 2ja herb. falleg og vönduö íbúö á 1. hæö. Bílskýli. Þorlákshöfn Raöhús 4ra herb. Bílskúr. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Nýtt á skrá í beinni sölu: Einstaklingsíbúð — Þangbakka Stórglæsileg íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi. Þvottahús á hæöinni. Öll sameign fullfrágengin. 2ja herb. — Ljósheimar Góð íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Laus strax. 2ja herb. — Mávahlíö ibúð á jarðhæö í sérflokki. Sér inng. Mikið af föstum sér hönn- uöum innréttingum fylgja. Frá- bær staösetning. 3ja herb. — Háaleitisbr. Rúmgóð íbúð á 4. hæð. Frábær staðsetning. 3ja herb. — írabakki Frábær íbúð á 3. hæð. Góðar sólsvalir. 3ja herb. — Hraunteigur Kjallari með sér inngangi. Mjög þokkaleg eign. Stór svefnherb. Töluvert endurnýjuö. 3ja herb. — Engihjallí Falleg íbúö í fjölbýli. Mjög góö sameign. 3ja herb. — Mánagata Mjög góð ibúð á 2. hæð með byggingarétti. Raðhús — Miövangi Hf. 140 fm raðhús á 2 hæðum, ásamt góðum bílskúr. Byggingarlóðir I Reykjavík, Álftanesi og Mos- fellssveit. Uppl. á skrifstofunnl. FastetgnamarkaOur Fjarfestingarteiagsins hf SKOLAVOfiOUSTIG II SIMI ,>8466 »MUS SH4RISJOOS Rf VK.IAVIKUR' l 0<|1t.eðiHi|ui P»*l»»< HitA •• • SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Hraunbær 5 herb. Til Sölu ca. 130 fm 5 herb. íbúö á 3. hæö (endaíbúö). Laus i júli. Bein sala. Digranesvegur sérhæð Til sölu ca. 110 fm 4ra herb. íbúð á jaröhæö Allt sér. Hátún — Lyftuhús Til sölu vönduö 3ja herb. íbúð á 8. hæö i lyftuhúsi Laus eftir ca. mánuö. Hjallabraut 5 herb. Til sölu 122 fm íbúö á 2. hæö. Laus strax. Til greina kemur aö taka 3ja herb. íbúö upp i. Málflutningsatofa, Sigríöur Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Beldvinsson hrl. Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Opið á morgun 2—4 Viö Vitastíg Ný 3ja herb. 70 fm íbúð á 3. hæö. Við Höfðatún 3ja herb. 80 fm nýstandsett íbúö. Laus nú þegar. Við Vesturberg Falleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 4. hæð. Við Breiðvang Hf. Glæsileg 3ja tll 4ra herb. 105 fm íbúö á 1. hæð. Skiptíst í tvö svefnherb. (geta veriö þrjú), stóra stofu, baðherb , eldhús, þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Aö auki er gott herb. í kjallara. Innréttingar og tréverk í sérflokki. Góöur bílskúr. Bein sala. Við Háaleitisbraut Falleg 3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Við Arnarhraun Hf. Falleg 4ra herb. 114 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýllshúsi. Laus 1. maí. Bílskúrsréttur. Við Þverbrekku Glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. í ibúöinni. Tvennar svalir, mikið útsýni. Við Rofabæ Glæsileg 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæö. Bein sala. Við Kleppsveg 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð, fæst eingöngu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúó. Við Heiðnaberg Fokhelt parhús á tveimur hæö- um meö innbyggðum bílskúr. Samt. 200 fm. Teikningar á skrifstofunni. Við Sæviðarsund Glæsilegt raöhús á einni hæö. Meö bílskúr. Fæst eingöngu í skiptum fyrir gott einbýlishús i austurborginni. Vantar Höfum kaupanda að 5—6 herb. ibúö í Breiðholti. Þurfa að vera 4 svefnherb. Sumarbústaöarland Sumarbústaðarland á fallegum kjarri vöxnum stað í Borgarfirði. Við Laugaveg Timburhús á steyptum kjallara. Hæð og kjallari eru 60 fm aö grunnfleti. Ný eldhúsinnréttlng, endurnýjuð raflögn og fl. Hilmar Valdimarsson, Olafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. Boðagrandi 2ja herb. ca. 60 fm íbúö með góðu útsýni. Ákveðin í sölu. Krummahólar 2ja herb. ca. 50 fm ibúö. Bil- skýli. Laus nú þegar. Ákveðin í sölu. Útb. 430.000. Smyrlahraun Hafnarfiröi 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. Bílskúr fylgir. Ákveðln í sölu. Arnarhraun Hafnarfirði 4ra herb. ca. 115 fm á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Ákveðin i sölu. Neðra-Breiðholt 4ra herb. ca. 100 fm ibúö í fjöl- býlishúsi. Gott útsýni. Ákveöin i sölu. Norðurbær 5—6 herb. íbúð ca. 140 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Falleg og vönduð eign. Fjögur svefn- herbergi. Tvennar svalir. Þvottahús i íbuðinni. Ákveöin i sölu. Kríuhólar 5 herb. íbúö á 3. hæð. Góðar svalir og sameign. Laus nú þeg- ar. Ákveöin í sölu. Keflavík — Einbýlishús á 2 hæðum um 157 fm hvor hæð. Innbyggöur 67 fm bílskúr. Getur verið 2 íbúðir. Skipti möguleg á fastelgn í Reykjavík. Ytri-Njarövík Fokhelt einbýlishús ca. 95 fm á einni hæð auk 47 fm bílskúrs. Skipti möguleg á fasteign í Reykjavík. Einbýlishús — Kópavogi hæö og ris ca. 170 fm samtals með viðbyggingarrétti. Húsiö stendur á fallegum staö í vest- urbænum með góöum garöi. Skipti á 3ja herb. íbúð í Háaleit- ishverfi kemur til grelna. Mosfellssveit — Einbýlishús Glæsilegt einbýllshús sem er 190 fm íbúöarhæö i sérflokki, auk 50 fm íbúöarhúsnæöis á jarðhæð og 35 fm bílskúr. Undir húsinu er 100 fm kjallari óinn- rétfaður. Íbúöin er i beinni sölu eða í skiptum fyrir húseign í Reykjavík. Lækjargótu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson, Guömundur Þóröarson hdl. Heimaaímar 30986 — 52844. Óðinsgötu 4 — s. 15605. OPIÐ í DAG 1—3 Hraunbær 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð. Súluhólar 35 fm einstaklingsibúö á jarö- hæð. Mosgerói 3ja—4ra herb. 70 fm íbúð. i risi með 25 fm aukaplássi i kjallara. Holtsgata Hafnarf. 3ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Nökkvavogur 3ja herb. 90 fm ibúð á efri hæð með 30 fm bílskúr. Furugrund 4ra herb. ibúö á 5. hæð. Laus nú þegar. Bein sala. Hjallavegur 4ra herb. 120 fm efri sérhæð með bílskúr. Mávahlíð 4ra herb. 118 fm íbúö á annarri hæð með bílskúr. Kleppsvegur 4ra herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Vallarbraut Seltj. 5 herb. 150 fm efri sér hæð með bílskúr. Stórholt 190 fm efri sér hæð með risi. 2 stofur, 5 svefnherb. Bílskúrs- réttur. Lyngás — Garöabæ 5 herb. 200 fm eínbýlishús á einni hæö með bílskúr, góðri ræktaöri lóð. Bein sala. Bárugata Hús með 3 íbúðum, sem er 43 fm kjallaraíbúö, 82 fm ibúð á 1. hæð og 83 fm á 2. hæö. Tvö- faldur bílskúr. Grímsnes Sumarbústaöur með 2300 fm eignarlandi. HÓFUM VERIÐ BEDNIR AÐ ÚTVEGA Á LEIGU 200—400 FM VERSLUNARHÆÐ MIO- SVÆÐIS í BORGINNI OG 250—300 FM SAL FYRIR VEIT- INGAREKSTUR. MÁ VERA I KÓPAVOGI EÐA REYKJAVÍK. HELST EKKI HÆRRA EN 2. HÆD. 15605 Heimasími sölumanns: Hákon Antonsson s. 45170. Lögfræðingur: Jónas Thoroddsen hrl. Fullkomid öryggí fyrir þá sem þú elskar fire$tone hjólbardar hjálpa þér að verada þína Firestone S-211 radial-hjólbaröar uþp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeireru sérstaklega hannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og aukastórlega öryggi þittog |3inn2! umferðinni. firestone S-211 Futlkomið öryggi - alls staðar HJÓLBAROAVIÐGERÐ KÓPAVOGS Skemmuvegi 6 -Simi 75135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.