Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982
Góð
matarkaup
Kindahakk 29,90 kr. kg
Folaldahakk 33,00 kr. kg
Saltkjötshakk 45,00 kr. kg
Lambahakk 45,00 kr. kg
Nautahakk 85,00 kr. kg
Nautah. í 10 kg 79,00 kr. kg
Kálfahakk 56,00 kr. kg
Svínahakk 83,00 kr. kg
Nauta-
hamborgari 7,00 kr. st.
Lamba-
karbonaði 56,00 kr. kg
Kálfakótilettur 42,00 kr. kg
Amerísku pizzurnar. Verð frá 56 kr.
pakki.
á prjónunum
Prekinn
KÍNVERSKA VEITINGAHUSIÐ
LAUGAVEGI 22 SÍMI13628
lg ■ Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
A A
Fósturheimili
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir
fósturheimilum til frambúðar fyrir börn á aldrinum
8—12 ára. Æskileg staðsetning, stór-Reykjavík-
ursvæðið.
Upplýsingar í síma 74544 fyrir hádegi.
Lindargata
Upplýsingar
í síma
35408
I • J • J Tul íT
V
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Innilegt þakklæti, sendum við öllum sem
heiðruðu okkur með heimsóknum, gjöfum,
blómum og skeytum á gullbrúðkaupsdegi
okkar 23. apríl. Guð blessi ykkur öll.
Valgerður og Jón Gíslason,
Hellubraut 1, Grindavík.
Ferðaskrlfstofan
ÚTSÝN
____ Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Reykvíkingar
60 ára og eldri
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar í samvinnu viö
Feröaskrifstofuna Otsýn, efnir til hópferðar fyrir
Reykvíkinga 60 ára og eldri til Suöur Spánar —
Costa del Sol 30. september 1982. Dvalið veröur á
4ra stjörnu hóteli ALAY með hálfu fæði í 3 vikur.
Verð kr. 8.900.00 + flugvallarskattur kr. 200.
Kynningarfundur verður í Noröurbrún 1, þriöjudaginn
4. maí kl. 16.00. Þar veröur tekiö á móti bókunum í
ferðina.
m
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar Austurstræti 17,
sími 26611
Kaupvangsstræti 4,
sími 22911.
1982
TOYOTA
CARINA
CARINA DE LUX 5 gíra
Innifalið í verði:
5 gíra kassi
Veltistýri
Aksturssparnaðarmælir
2 hliðarspeglar
Útvarp
Metalliclakk
Tírtiarofi á þurrkum
Quartsklukka
Halogenljós
Rúllubelti, framan og aftan
70A rafgeymir
Barnalæsingar á hurðum
Verðfrá kr. 137.600-
Nýtt og rennilegt straumlínuútlit.
Stærri og rúmbetri að innan.
Lúxus innrétting sem gleður augað,
full af velgerðum smáþægindum.
Gott farangursrými.
Einstakir aksturseiginleikar.
Toyota gæði frá grunni — tryggir
hátt endursöluverð og lítinn
viðhaldskostnað.
Reynsluakið
gæðabíl:
Bifreið á staðnum
til reynsluaksturs
ef óskað er.
TOYOTA
P. SAMÚELSSON & CO. HF.
UMBOÐIÐ
NÝBÝLAVEGI 8
KÖPAVOGI
SÍMI44144
UMBOÐIÐ A AKUREYRI: BLAFELL S/F ÖSEYRI 5A — SlMI 96-21090