Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Arkitektar —
húsbyggjendur
Ljósritum húsateikningar og
önnur skjöl á meöan beöiö er.
Rúnir, Austurstræti 8.
Keftavík
Parhúi í smiðwn. Höfum fengíö
í sölu parhús i smíöum. Mögu-
legt fyrir væntanlega kaupendur
aö ráða teikningu húsanna aö
einhverju leyti. Skilast fullbúin aö
utan. Máluö meö stéttum og lóö.
Fokheld aö innan. Verö kr. 680
þús.
Höfum fengiö i sölu góöa efri
hæö viö Nónvöröu. Laus strax.
Sér inngangur. Verö kr. 750 þús.
GM neóri hæö viö Sóltún. Um
80 fm. Verö kr. 430 þús.
Raóhús á tveimur hæöum viö
Heiöarbraut. Um 140 fm. Verö
kr. 1.100 þús.
3*» *»•»* neöri hæö viö Lyng-
holt. Sér inngangur. ibúöin er í
góöu ástandi Verö kr. 480 þús.
Glæsilegt eldra einbýlishús.
KjaHari, hæö og ris. Verö 650
þús. Skipti á raöhúsi möguleg.
4ra herb. íbúö viö Mávabraut.
Aöeins 8 íbúöir í húsinu. Skipti á
dýrara möguleg. Verö kr. 700
þús.
120 fm efri hæö viö Smáratún
ásamt 50 fm bilskúr. Verö kr.
750 þús.
Njarðvík
3ja herb. neöri hæö viö Klapp-
arstig i mjög góöu ástandi. Sér
inngangur. Verö aðeins 360 þús.
Góð 3ja herb. íbúö viö Hjallaveg.
2ja herb. íbúö viö Fifumóa
Grindavík
110 fm einbýlishús viö Hraun-
braut. Verö kr. 850 þús.
Viölagasjóóshús vió Staóarvör.
Verö kr. 730 jxis.
80 fm raóhús viö Heiöarhraun.
Laust strax. Verö kr. 470 þús.
Eignamiðlun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík og
Víkurbraut 40, Grindavík,
símar 92-3868 og 92-8245.
MálaskóH og leigu-
miölun í London
óskar eftir umboösmönnum á is-
landi. Mikill ágóöi.
Young Horizon. 27 Kew Gard-
ens Road, Kew Richmond,
Surrey, simi 01 940 2036.
Afliö meiri tekna
með þvi aö vinna erlendis, t.d. i
USA, Kanada, Saudi-Arabiu,
Venezuela o.fl. löndum. Um
timasakir eöa til frambúðar.
Starfsfólk óskast t.d. verzlunar-
fólk, verkamenn og faglært fólk.
Nánari upplýsingar fást meó þvi
aö senda nafn og heimilisfang til
Overseas, Dept. 5032, 701
Washington St. Buffalo, Ny.
MÍMIR 5982537 — Lokaf.
I.O.O.F. 3 = 164538 =
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 eg 19533.
Dagsferö 1. maí
(laugardag);
kl. 13 — Vifilsfell (656 m) Farar-
stjóri: Siguröur Kristinsson.
Verö kr. 50.-.
Dagsferóir 2. maí
(sunnudag);
1. kl 11 — TindastaóafjaH (786
m), norövestan í Esju. Farar-
stjóri: Guömundur Pétursson.
Verö kr. 80,-.
2. kl. 13 — Kerlingargil / steina-
leit Sveinn Jakobsson, berg-
fræöingur veröur í feröinni og
segir frá bergtegundum. Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson. Verö
kr. 80,-.
Farið frá Umferöamiöstööinni,
austanmegin. Farmióar vtö bil.
Feröafélag Islands
Keflavík
Til sölu glæsileg 3ja til 4ra herb.
ibúð ca. 140 fm á besta staö í
Keflavik. Gott verö og greiöslu-
skilmálar ef samiö er strax. Upp-
lýsingar í sima 91-12983.
Kvenfélag og Bræðrafé-
lag Langholtssóknar
boöa til funda þriöjudaginn 4.
maí kl. 20.30 í safnaðarheimil-
inu. Venjuleg fundarstörf. Rætt
um störf .Vordagsins" og safn-
aðarferöina. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Fjáröflunarkaffi
til eflingar minningarsjóöi Ingi-
bjargar Þóröardóttur. veröur í
safnaöarheimili Langholtskirkju
sunnudaginn 2. maí kl. 15.
Stjórnin.
Kristníboósfélag karla
Reykjavík
Fundur veröur í kristniboöshús-
inu Betaníu Laufásvegi 13
mánudagskvöldiö 3. maí kl.
20.30. Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
Firmakeppni SKRR
Arleg firmakeppni Skíöaráös
Reykjavíkur fer fram á skiöa-
svæöinu í Bláfjöllum á morgun.
laugardaginn 1. maí nk. Keppt
veröur í göngu og svigi og hefst
keppni kl. 13.00. Skíöafólk mæt-
iö vel til keppni.
Skíöaráö Reykjavíkur.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Unnur Guójónsdóttir og Guö-
mundur Mýrdal starfa á vegum
félagsins. Upplýsingar i síma
18130.
Sálarrannsóknafélag islands
Fíladetfía
Siöustu guösþjonustu Evrópu-
mótsins verða kl. 20 í kvöld.
Ræóumaöur Reinhold Unolska
frá Þýskalandi og Jakob Sophi
frá Sviss. Sunnudagur kl. 20.
Wolfgang Meisner trá V-Þýska-
landi. Fjölbreyttur söngur.
Kvenfélag Keftavíkur
Furtdur í Tjarnarlundi þriöjudag-
inn 4. maí kl. 8.30. Ævar R.
Kvaran flytur erindi. Kvenfélags-
konur eru boönar til Kvenfélags
Bústaöasóknar mánudaginn 10.
maí. Askriftarlistar liggja frammi
á fundinum og í síma 1780.
Stjórnin.
Hjálpræðís-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudag kl. 10.30, Sunnu-
dagaskóli. Kl. 20.30, hjálpræöis-
samkoma. Kaptein Anna w
Óskarsson talar, mánudag kl.
16.00, heimilissamband, Jóhann
Guömundsson talar. Allir vel-
komnir.
Heimatrúboöiö
Óöinsgötu 6a
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30. Allir velkomnir.
Krossirm
/Eskulyössamkoma i kvöld kl.
20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
SuiwNMlagur
Atmenn samkoma kl. 16.30. Allir
hjartanlega velkomnir.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur kaffisölu i Domus-Medica
viö Eiriksgötu, sunnudaginn 2.
mai kl. 15.00. Félagsfundur
veröur þriðjudaginn 4. maí i Sjó-
mannaskólanum kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Stjórnin.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2b
Fórnarsamkoma annaö kvöld kl.
20.30. Arni Sigurjónsson talar.
Sönghópurinn „Saltkorn“ syng-
ur. Allir velkomnir.
raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Þjónustuverkstæði
óskast
Volvo-umboðið óskar eftir samstarfi við gott
bifreiðaverkstæöi á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu.
Vinsamlegast póstsendið skriflegar upptýs-
ingar um stærð verkstæöis, staðsetningu og
fjölda starfsmanna til Kristjáns Tryggvason-
ar, fyrir 7. maí.
Veltir hf.,
Suðurlandsbraut 16.
Frá Bændaskólanum
á Hvanneyri
Auglýsing um innritun nemenda:
Bændadeild: Tveggja ára námsbraut (4 ann-
ir) að búfræðiprófi.
Helstu inntökuskilyröi:
— Umsækjandi hafi lokiö grunnskólaprófi og
fuflnægi lágmarkskröfum um einkunn til inn-
göngu í framhaldsskóla.
— Umsækjandi hafi öölast nokkra reynslu
viö landbúnaöarstörf og aö jafnaöi stundað
þau eigi skemur en eitt ár, bæði sumar og
vetur.
Skrifleg beiöni um inngöngu ásamt prófskírt-
einum sendist skólanum fyrir 1. ágúst nk.
Búvísindadeild: Þriggja ára námsbraut aö
kandidatsprófi (BS-90).
Helstu inntökuskilyrði:
— Umsækjandi hafi lokið búfræöiprófi með
1. einkunn.
— Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á
raungreinasviði eöa ööru framhaldsnámi sem
deildarstjóri telur jafngilt og mælir með.
Umsóknir ásamt prófskírteinum skulu hafa
borist fyrir 30. júní nk. Nánari upplýsingar eru
veittar á Hvanneyri, sími 93-7000.
Skólastjóri.
Sjúkrasamlag
Reykjavíkur
Breyttur afgreiðslutími. 1. maí verður opiö frá
8.20—4.00.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Orösending
Tekiö verður á móti umsóknum um dvöl í
orlofshúsum félagsins » sumar frá og með 4.
maí 1982 á skrifstofu félagsins að Lindargötu
9.
Þeir, sem ekki hafa dvalið í húsunum sl. 4 ár,
ganga fyrir til og með 7. maí.
Húsin eru:
5 hús í Ölfusborgum
1 hús í Svignaskaröi
1 hús í Vatnsfiröi
2 hús á lllugastöðum
Vikuleigan er kr. 700,00 sem greiöist við
fíöntun.
Stjórnin.
Vörubílar til sölu
Höfum eftirfarandi vörubíla til sölu:
Scania LB 81 á grind svigapaWaus, árg. ’79,
ekrnn 180 þús.
Scania SL 140, árg. ’76 með sindrapalli,
dekk 90%. Góöur bíll, ekinn 170 þús. Allt
yfirfarið.
Scania LS 140, árg. '74. Gott verö.
Scania LBT 141, árg. '78 á grind, palllaus,
ekinn 195 þús. Til greina kemur að taka
sendiferðabíl með stóru húsi upp í.
Uppl. hjá ísarn hf., Reykjanesbraut 10, sími
20720.
fundir — mannfagnadir
Sölumenn
Áríðandi fundur sölumanna verður haldinn
að Hagamel 4 miðvikudaginn 5. maí 1982 kl.
20.30 stundvíslega. Rætt verður sérstaklega
um prósentu launafyrirkomulags.
Stjórnin.
vinnuvélar
Jarðýta
Til sölu jarðýta TD 8B, árgerð 1980. Ekinn
tæpa 3000 tíma. Greiðslukjör eftir samkomu-
lagi.
Uppl. gefur Þorlákur Aöalsteinsson í síma
96-32116.
Kranabíll til sölu
Til sölu Loran-kranabíll, 25 tonn. Einnig Benz
2224, árgerö '71 með flutningskassa.
Upplýsingar í síma 95-1394.
óskast keypt
Jörð óskast
til kaups eða ábúöar. Tilboð sendist auglýs-
ingad. Mbl. sem fyrst merkt: „Jörð — 3301“.