Morgunblaðið - 13.05.1982, Page 4

Morgunblaðið - 13.05.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 81 — 12. MAÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eíning Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saensk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenskt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 10,446 10,476 19,257 19,313 8,485 8,509 1,3588 1,3805 1,7735 1,7788 1,8310 1,8383 2,33501 2,3588 1,7680 1,7711 0,2438 0,2445 5,4849 5,5007 4,1403 4,1522 4,6079 4,6211 0,00829 0,00831 0,6539 0,6558 0,1504 0,1508 0,1031 0,1034 0,04512 0,04525 15,925 15,971 11,9313 11,9658 / GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 12. MAÍ 1982 — TOLLGENGI í MAÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 11,524 10,400 1 Sterlingspund 21,244 18,559 1 Kanadadollar 9,360 8,482 1 Dönsk króna 1,4968 1,2979 1 Norsk króna 1,9585 1,7284 1 Sænsk króna 2,0199 1,7802 1 Finnskt mark 2,5925 2,2832 1 Franskur franki 1,9482 1,8887 1 Belg. franki 0,2890 0,2342 1 Svissn. franki 6,0508 5,3306 1 Hollenskt gyllini 4,5874 3,9695 1 V.-þýzkt mark 5,0832 4,4096 1 ítölsk lira 0,00914 0,00796 1 Austurr. Sch. 0,7214 0,6283 1 Portug. Escudo 0,1659 0,1482 1 Spánskur peseti 0,1137 0,0998 1 Japansktyen 0,04978 0,04387 1 írskt pund 17.588 15,228 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1). . 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur startsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vaii lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö við 100 1. júni '79. Byggingavíaitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp Bein lína vegna borg- arstjórnar- kosninganna A dagskrá hljóðvarps kl. 19.40 er Bein lína vegna borgar- stjórnarkosninga í Keykjavík. Frambjóðendur af listunum fimm sem í kjöri eru svara spurningum hlustenda. Stjórnendur: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. Helgi H. Jónsson Létt tónlist er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.15. Trúbrot, Magnús Kjartansson, Gunnar Þórðar- son, hljómsveitin „Change“ og Hljómar syngja og leika. Hér fyrir ofan má sjá gamla mynd af Hljómum, en á innfelldu myndinni er Magnús Kjartansson. Gagnslaust gaman? kl. 22.35: Á léttum nótum um málefni aldraðra í hljóðvarpi kl. 22.35 er þáttur sem nefnist Gagnslaust gaman? Fjallar hann um málefni aldraðra í gamansömum tón. Stjórnendur eru Hilmar J. Hauksson, Ása Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. — Þetta verður allt í léttum dúr hjá okkur, sagði Ása. — Við sýnum dæmi þess hversu gamalt fólk á erfitt með að komast yfir götu við umferðarljós, eins og þau eru núna; græna ljósið stendur svo stutt að fólk verður að taka sprettinn, þegar það kviknar. Við verðum með smáleikþátt um þetta. Síðan förum við í bíltúr með ömmu og skoðum umferðarmenn- ingu okkar Reykvíkinga. Og svo verður litið á ákveðið fyrirbæri, þ.e. það þegar gamlir ættingjar gleymast, en um jóiin er svo allt í einu munað eftir þeim. Það verður líkast til eitthvað fleira sem við verðum með í pokahorninu, en það má ekki segja frá öllu. Stjórnendur þáttarins Gagnslaust gaman? Frá vinstri: Ása Ragn- arsdóttir, Hilmar J. Hauksson og Þorsteinn Marelsson. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 13. maí. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sævar Berg Guðbergsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla“ eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guöjóns- dóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við bræðurna Jón og Stefán Haraldssyni um verslunarrekst- ur í samkeppni við kaupfélags- verslun og einnig er rætt við fólk á götunni. 11.15 Létt tónlist. Trúbrot, Magn- ús Kjartansson, Gunnar Þórð- arson, hljómsveitin „Change“ og Hljómar syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gam- alli dægurtónlist. 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Fevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar: Fílharm- óníusveitin í Berlín leikur „Semiramide", forleik eftir Gioacchino Rossini; Ferenc Fricsay stj./ Beverley Sills, Jean Knibs, Margaret Gable og Gloria Jennings syngja „O beau pays de la Touraine", atriði úr öðrum þætti óperunnar „Húg- enottarnir" eftir Giacomo Mey- erbeer; Charles Mackerras stj. Fílharmóniusveitin í Berlin leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Bein lína vegna borgar- stjórnarkosninganna i Reykja- vík. Frambjóðendur af listunum fimm, sem í kjöri eru, svara spurningum hlustenda. Stjórn- endur: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Gagnslaust gaman? Fjallað í gamansömum tón um málefni aldraðra. Umsjón: Hilmar J. Hauksson, Ása Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssynL 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 14. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjón: Karl Sigryggsson. 20.55 Skonrokk PopptónlLstarþáttur i umsjá Eddu Andrésdóttur. 21.25 Fréttaspegijl llmsjón: Bogi Ágústsson. 22.00 í tilefni dagsins byggð á leikriti eftir David Stor- ey. Leikstjóri: Lindsay Anderson. Aðalhlutverk: Alan Bates, Jam- es Bolam, Brian Cox, Constance Chapman. Koskin hjón í kolanámuþorpi á Norður-Knglandi eiga fjörutiu ára brúðkaupsafmæli. Þrir synir þeirra, allir háskólamenntaðir, safnast saman hjá þeim í tilefni dagsins en tilfinningar þeirra eru dálítið blendnar. Þýðandi: .Þórður örn Sigurðs- (In Celebration) son. Bresk bíómynd frá árinu 1974, 00.05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.