Morgunblaðið - 13.05.1982, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982
í DAG er fimmtudagur 13.
maí, sem er 133. dagur
ársins 1982, fjóröa vika
sumars. Ardegisflóö í
Reykjavík kl. 09.31 og síö-
degisflóð kl. 21.54. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
04.20 og sólarlag kl. 22.30.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.24 og
tungliö i suöri kl. 05.28.
(Almanak Háskólans.)
Send Ijós þitt og trú-
festi þína, þau skulu
leiöa mig, þau skulu
fara með mig til fjallsins
þíns helga, til staöar
þíns, svo aó ég megi
inn ganga aö altari
Guös, til Guös minnar
fagnandi gleöi og lofa
þig meö gígjuhljómi, ó
Guð, þú Guö minn.
(Sálm. 43, 3. 5.)
KROSSGÁTA
16
LÁRÉTT: — 1. hreysi, 5. hina, 6.
heiðursmerki, 7. einkennisstarir, 8.
krotar, II. verkfaeri, 12. að|>æ.sla, 14.
heiti, 16. mannsnafn.s.
LOÐRETT: — 1. líkamana, 2. guð,
3. eru á hreyfingu, 4. slétfa flöt, 7.
augnhár, 9. viAbót, 10. korna, 13.
drykks, 15. samhljóóar.
LAUSN SÍÐUSTtl KROSSÍÍÁTtJ:
I.ÁRHriT: — 1. sullur, 5. «eú, S. járn-
ið, 9. öli, 10. ðu, II. Ik, 12. sin, 13.
daun, 15. lús, 17. nálina.
l/HIRÍTT: — I. spjöldin, 2. laeri, 3.
lún, 4. rúðuna, 7. álka, 8. iði, 12.
snúi, 14. ull, 16. sn.
FRÉTTIR___________________
Veðurstofan sagði í gærmorgun
að horfur væru á fremur hlýju
veðri um landið sunnanvert, en
að svalt yrði um landið norðan-
vert. — Kemur þetta nokkuð
heim við aö í fyrrinótt hafði hiti
farið niður að frostmarkinu í
(írímsey og á Raufarhöfn,
Yfir Vatnajökul. í kvöld heldur
Jöklarannsóknarfélag íslands
vorfund að Hótel Heklu. —
Magnús Hallgrímsson segir
frá ferð norður yfir Vatna-
jökul til Möðrudals er farin
var í marsmánuði á síðasta
ári. — Hann bregður upp
myndum úr þessari ferð. —
l)r. Sigurður Þórarinsson mun
spjalla viö fundarmenn um
uppblástur lands — og sýna
myndir með máli sínu. Fund-
urinn hefst kl. 20.30. Kaffi
verður borið fram.
Aðalskipulag Egilsstaðahrepps.
— í nýju Lögbirtingablaði er
tilk. frá sveitarstjóra Egils-
staöahrepps, að tillaga að að-
alskipulagi fyrir Egilsstaða-
hrepp á árunum 1982 til árs-
ins 2002 verður almenningi til
sýnis í fundasal sveitar-
stjórnarinnar, Lyngási 12 í
Egilsstaðakauptúni og í Hér-
aðsheimilinu Valaskjálf þar í
kauptúninu frá og með nk.
mánudegi 17. þ.m. Þeir sem
telja sig þurfa að gera at-
hugasemdir við skipulagstil-
löguna skulu senda þær sveit-
arstjóranum fyrir 11. júlí nk.
Auk þess sem tillagan nær til
lands í eigu ríkissjóðs nær
hún til fimm jarða og lands í
eigu Kaupfél. Héraðsbúa.
Hallgrímskirkja. Opið hús
fyrir aldraða verður í safnað-
arsal í dag, fimmtudag, kl.
15—17. Gestir verða Barna-
kór Austurbæjarskólans,
stjórnandi Pétur M. Jónsson
og Agnar Guðnason, sem sýnir
kvikmynd frá landbúnaðar-
sýningu á Selfossi. — Að
venju verða kaffiveitingar.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra heldur
skemmtifund í kvöld kl. 20.30,
að Háaleitisbraut 11.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld, fimmtudag, í safnað-
arheimili Langholtskirkju og
verður byrjað að spila kl.
20.30. Ágóðinn fer til kirkju-
byggingarinnar.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur fund í kvöld, fimmtu-
dag, í Dvergasteini kl. 20.30.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fund í kvöld, fimmtudag, kl.
20.30 að Kastalagerði 7. Rætt
verður um væntanlegt sum-
arferðalag sem ráðgert er að
farið verði í 10. júlí næst-
komandi.
Kynning á SÁÁ og ÁHR.
Kynningarfundur á starfsemi
SÁÁ og ÁHR er í kvöld,
fimmtudag, kl. 20.00 í Síðu-
múla 3—5 og hefst kl. 20.00.
Eru þar veittar alhliða upp-
lýsingar um það í hverju
I»ú lilýtur art vera mert stjórnarandstöðu-gleraugu, Nordal minn. Ég sé ekki svo mikirt sem
hliku á lofti, |)ó ég setji kíkinn fyrir blinda augart!!
starfsemin er fólgin og hvað
verið er að gera. — Sími SÁÁ
og ÁHR í Síðumúla 3—5 er
82399.__________________
FRÁ HÖFNINNI____________
í fyrradag kom Álafoss til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Þá fóru á ströndina Vela og
Úðafoss. Togarinn Ingólfur
Arnarson hélt aftur til veiða
og Grundarfoss fór á strönd-
ina. í gær kom togarinn Viðey
af veiðum og landaði. Ljósa-
foss fór á ströndina. Mælifell
kom frá útlöndum og hélt síð-
an að bryggju Áburðarverk-
smiðjunnar í Gufunesi. Tvö
erlend leiguskip komu frá út-
löndum í gær Frizian Skipper
á vegum Hafskips og Borg
(áður Skaftá) á vegum Eim-
skips. Danski rækjutogarinn,
sem kom til að taka olíu er
farinn aftur og rússneska
oliuskipið sem kom á dögun-
um fór aftur í gær, að lokinni
útlosun.
Þetta er heimiliskötturinn
frá Hrauntungu 42 í Kópa-
vogi. Kisa týndist á föstu-
dagskvöldið í síðustu viku.
Hún er svört en bringa og
háls hvít. — Hún er lítil og
nett. Var reyndar ómerkt.
Húsbændur í Hrauntungu 42
heita fundarlaunum fyrir
kisu sína, en síminn þar er
41221.
Þessir ungu vinir efndu fyrir nokkni til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfélag vangefinna. Var hún haldin á Vatnsstíg 9 hér í Reykja-
vík. Drengirnir heita Atli Hilmar Hrafnsson og Bjarni Freyr Krist-
jánsson. Söfnuðu þeir rúmlega 126 krónum til félagsins.
Kvóld- nætur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja-
vik, dagana 7 mai til 13 mai, aö báðum dögum meötöld-
um. er i Garða Apóteki. — En auk þess er Lyfjabúóin
lóunn opin til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Ónæmisaógaróir fyrir fullorðna gegn mænusótt lara tram
i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl.
16 30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeitd
Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum.
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgm og Irá
klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysmgar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknatélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. febrúar
til 1 marz. aö báöum dögum meótöldum er í Akureyrar '
Apóteki. Uppt um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Ha'larfjörður og Garóabær: Apotekin i Hatnartiröi.
I—..larfjaróar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavík: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til töstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftír kl. 17.
Setfoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12 Uppl um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kt. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Ákureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapítali Hringains: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndar-
stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl 13.30 til 16 Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins
Borgarbókasafn Reykjavikur
ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga i sept —april kl. 13—16 HIJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjonusta vlö
sjonskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Simi 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bökakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Solheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — april kl. 13—16.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatiaöa og aldr-
aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl 9—21. einnig á laugardögum sept — april kl. 13—16
BÓKABILAR — Bækistöö i Bustaöasafni, simi 36270.
Viökomustaöir viösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18 00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar. Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö-
vikudaga til föstudaga frá kl 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7 20 til kl
17.30 A sunnudögum er opió frá kl. 8 tH kl. 17.30
Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bíl-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.