Morgunblaðið - 13.05.1982, Page 7

Morgunblaðið - 13.05.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 NýttNýtt Sumarpils, blússur, kjólar. Glæsilegt úrval. Glugginn Laugavegi 49. Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar w Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Sala á munum unnum í Félagsstarfi eldri borgara, veröur aö Noröurbrún 1 laugardaginn 14. og sunnu- daginn 16. maí nk. frá kl. 13.00 til 18.00 báöa dag- ana. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. 151 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 'V Félagsstarf eldri borgara f Reykjavík Sýning á ýmsum munum sem hafa verið unnir í Fé- lagsstarfi eldri borgara veröur opnuö aö Kjarvals- stööum föstudaginn 14. maí 1982, kl. 16.00. Lúöra- sveit Laugarnesskóla leikur fyrir utan viö opnunina. Sýningin veröur opin frá kl. 16.00 til 22.00 föstudag- inn og frá kl. 14.00 til 22.00 laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. maí. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. ^■itttisýótu 12-18 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Ptymouth Volaire Station 79 Hvitur, ekinn 44 þúsund. Sjálfskipt- ur, aflstýri, útvarp og segulband. Verð 155 þús. Skipti. Ath. Mazda 626 2000 sport 1980 Grár, ekinn 15 þúsund. Útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verð 110 þúsund. Toyota Cressida DL 1980 Beigelitur, ekinn 24 þúsund. Út- varp. Sem nýr bíll. Verð 120 þús- und. Chevroiet Malibu Classic 78 Blár, ekinn 80 þúsund. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk. Verö 120 þúsund. Skipti ath. Audi 80N 6LS 1979 Grænsans, ekinn 35 þúsund. Út- varp, segulband, snjó- og sumar- dekk. Verö 105 þúsund. AMC Eagle 1981 Silfurgrár, ekinn 12 þúsund. Sjálfskiptum, aflstýri, útvarp og segulband. Drif á öllum. Verö 255 þúsund. Citroén GS 1979 Station Blásans. ekinn 57 þúsund, snjó- og sumardekk. Verð 85 þúsund. ö ...nA o Vagoneer1978 Grár, ekinn 50 þúsund, vél 360. Sjálfskiptur, aflstýri, útvarp, segul- band, upphækkaöur og gróf dekk. Verð 165 þúsund. M. Benz 300 Diesel 1977 Gulur, ekipn 260 þúsund. 5 cyl., sjáifskiptur, aflstýri, útvarp og segulband. Verð 170 þúsund. Skipti möguleg. GlGÖilegt sumar með sumar- húsgögnum frá. Bláskógum Hjörleifur og Thatcher Eins og margsinnis hefur komið fram, baeði í Tíman- um og þjóðviljanum, telja vinstri menn hér á landi sig ekki einvörðungu vera í baráttu við íslensk íhakfs- öfl heldur einnig íhaldsöfl í allri veröldinni — bægjum frá „svartnætti kvíða og at- vinnuleysis", kjósum „gegn gamla timanum", kjósum Alþýðubandalagið! er boðskapur þeirra fram- bjóðenda Alþýðubanda- lagsins, sem rekja eigin flokkssögu allt aftur til sósíalistaflokksins ef ekki kommúnistaflokksins á Is- landi. I'etta fólk litur þann- ig á, að ástandið í „auð- valdsheiminum", þeim vestrænu ríkjum, þar sem framfarir hafa verið mest- ar, sé í raun verra en í kommúnistaríkjunum. Kíkisfjölmiðlar hafa ásamt vinstri mönnum al- mennt gengið fram í þvi að útmála hörmungar Breta og niðurlægingu Margaret Thatchers, forsætisráð- herra þeirra. Ekki hefur frést af öðru síðan íhaldsmcnn komust til valda en þeir væru búnir að tapa öllu og Bretland sjálft væri að fara á haus- inn. Bæjar- og sveitar- stjórnarkosningar fóru fram í Bretlandi fyrir skömmu og var niðurstaða þeirra sú, að flokkur Thatrhers fékk meira fylgi en nokkur breskur stjórn- málaflokkur i ríkisstjórn síðan 1945. I*eir, sem lagt hafa kapp á það i ræðu og riti í nokkur ár, að telja öðrum trú um það, að íhaldsmenn væru að brjóta niður breskt þjóðfélag og eyðileggja, geta auðvitað ekki skýrt þessi úrslit nema með því, að eitthvað annað ráði atkva-ði manna í Bretlandi en „svartnætti kvíða og atvinnulevsis" og halda því fast i þá skýr- ingu, að Bretar hafi verið að votta ríkisstjórninni samstöðu vegna átakanna við Argentínumenn. Kök- stuðningur þessara manna er því þannig: (ijaldþrota, atvinnulaus þjóð kýs að halda þeim við völd, sem valdið hafa gjaldþrotinu. atvinnuleysinu og kvíðan- um, af því að þeir hafa þar að auki efnt til styrjaldar! Síðast hélt Árni Bergmann, ritstjóri l'jóðviljans, sem taldi „lífsháska lýðræðisins koma frá hægri“, þegar yf- irvofandi var, að Sov- étmenn réðust inn í Pól- land, þessu fram i blaði sínu í gær. Kommúnistar hér á landi hafa þannig verið með hugann við Bretland og Margaret Thatcher. Hjörleifur (iuttormsson ákvað í síðustu viku að feta í fótspor hennar og sigldi viðræðum við Alusuisse í strand með þeim orðum, fundurinn yrði með þess- um hætti, þvi að ekki væri að öðrum kosti við því að búast, að nokkur maður kæmi og hlustaði á ráð- herra Alþýðubandalagsins. Á laugardaginn var ætluðu frambjóðendur kommún- ista í Keykjavík að fara í kosningaferðalag í rútum um Keykjavík og sýna „af- rekin“. I»ótti mönnum þetta mikil bíræfni, þar sem „afrekin" eru ósýni- leg, eins og dæmin sanna. En þessi ferð var aldrei farin, því-að enginn gaf sig fram til hennar nema frambjóðendurnir. Er nú svo komið, að það eru ckki sem gerður var 1976 við Indriða G. I»orsteinsson, viðurkenndan rithöfund og gamalreyndan blaðamann, um ritun sögu meistara Kjarvals. Telur Árni það forkastanlegt, hve lndriða G. l»orsteinssyni var veitl „víðtækt sjálfdæmi" eins og hann orðar það með samningi hússtjórnar Kjar- valsstaða við hann, samn- ingi, sem staðfestur var al borgarráði. Hið „víðtæka sjálfdæmi" snertir með hvaða hætti að ritun sög- unnar skuli unnið og á hve löngum tíma hún skuli skrifuð. Kitskoðun má framkvæma með ýmsum Áhersla lögö á uppbyggingu heilsugasslu- stöðva á höíuö- borgarsvæðinu BW5-S—55-I Samkomulag í " grundvatlaratriíd um um þróun ^ heilsugæslu- keríistns milli rikis og borgar w«d baflMlMwAflkamt I $*r 12 heilsugæslustöðvar Ráöherrar í kosningaham Ráöherrar Alþýöubandalagsins eru í kosningaham. I síöustu viku ætlaöi Hjörleifur Guttormsson að feta í fótspor Margaret Thatchers og sameina þjóöina i stríöi. Styrjöld Hjörleifs viö Alusuisse er þó aðeins háö innan dyra í Alþýöubandalaginu. Og á þriöjudag efndi Svavar Gestsson til kosningafundar í heilbrigöisráöuneytinu til að endurtaka úr ráöherrastól loforðin um heilsugæslustöðvarnar, sem hann lofaði úr ritstjórastól Þjóðviljans fyrir fjórum árum. Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, efnir til sinna konsingafunda meö banka- stjórum í Vestur-Þýskalandi, en fjármálaráðherra kann best viö sig með erlendum bankastjórum. að hann væri að hefja heil- agt stríð við fjölþjóða- hringi, sem öll þjóðin yrði að hcyja undir sinni for- vstu. Sá er þó munur á Thatcher og lljörleifi, að það er tekið mark á járn- frúnni en ekki álráðherran- um. Svavar á kosningafundi Svavar Gestsson, heilbrigð- isráðherra, efndi til kosn- ingafundar i ráðuneyti sínu á þriðjudaginn. Kallaði hann blaðamenn á þcnnan kosningafund. Var talið heppilegast af kosninga- stjórn kommúnista, að aöcins „afrekin", sem eru ósýnileg heldur einnig til- vonandi kjósendur komm- únista. Kosningafundur heilbrigðisráðherra og formanns Alþýðubanda- lagsins snerist um þær heilsugæslustöövar, sem alþýðubandalagsmenn ætl- uðu að byggja á siðustu fjórum árurr en ætla sér nú að byggja á næstu fjór- um árum. Öfund eða ritskoðun? f hjóðviljanum í fyrradag gagnrýnir Árni Bergmann í langri grein þann samning. hætti, til dæmis þcim að skipa mönnum bæði fyrir um efnistök og skammta þeim tíma til að Ijúka verki. Einnst ritstjóra l»jóð- viljans, að borgarráð og hússtjórn Kjarvalsstaða hefðu átt að setja Indriða G. l»orsteinssyni slíka kosti? Byggist skrif hans ekki á þessu heldur öfund yfir efni samningsins, þá hafa skjrilsta-ðingar l»jríð- viljans í borgarsljórn og hússtjórn Kjarv alsstaða haft tök á því alll frá I97K að koma í veg fyrir greiðsl- ur til Indrióa (>. l'or- stcinssonar eða rifta samn- ingnum vegna hins „víð- tæka sjálfdæmis". Opið tii kl. 10 í kvöld QI Bláskógar rmi VtnaAi lA 9 S|\N S W'8t'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.