Morgunblaðið - 13.05.1982, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 13.05.1982, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 Staögreiösla — staögreiösla Fjársterkur kaupandi hefur beðið okkur að útvega einbýl- ishús — raöhús eða stóra sér- hæö í Reykjavík eða Kópavogi. Eignin þarf aö vera 180—200 fm með 3 stórum svefnher- bergjum. Rétt eign verður stað- greidd. Meistaravellir 2ja herb. ca. 60 fm íbúð i kjall- ara. Verksmiöjugler. Véla- samstæða í þvottahúsi. Sam- eign utan húss og innan frábær. Vel um gengin ibúð. Útborgun 500 þús. Krummahólar 2ja herb. ca. 50 fm íbúð. Bíl- skýli. Laus nú þegar. Noröurbær Hf. 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Samtals ca. 115 fm. 2 svefnher- bergí og herbergi í kjallara auk geymslu. Stór stofa og hol. Bílskúr fylgir. Akveðið í sölu. Neöra-Breiöholt 4ra herb. ca. 100 fm íbúð í fjöl- býlishúsi. Á 3. hæö. Mjög gott útsýni. Ákveöiö í sölu. Vesturberg 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Akveöið í sölu. Laus í júlí. Noröurbær 5 herb. ca. 130 fm á 1. hæð. Þvottahús í ibúðinni. Tvennar svalir. Ákveöiö í sölu. Noröurbær Hf. 5 herb. \r fjölbylishus Gott út- sýni. Sérþvottahús. Bílskúr fylg- ir. Ákveðiö í sölu. Lækir 4ra herb. ca. 90 fm á neðstu hæð í þrýbýlishúsi. Sór inn- gangur. Sér hiti. Falleg íbúö. Mikið endurnýjuð. Einbýlishús — Vesturbær Kjallari, hæö og ris ca. 90 fm aö grunnfleti. Húsið er járnklætt timburhús í toppstandi með séríbúð í kjallara. Fæst aöeins í skiptum fyrir litla sérhæð i vest- urbænum. Höfum kaupanda nú þegar að 3ja herb. íbúð á svæðinu Fossvogur — Heimar. Mjög góöar greiöslur. Höfum kaupanda nú þegar aö 3ja herb. íbúð í Noröurbæ Hafnarfirði. Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson, Guómundur Þóröarson hdl. Heimasímar 30986 — 52844. 85009 85988 Furugrund 2ja herb. íbúð um 65 fm. Falleg íbúö. Verð 670 þús. Safamýri 3ja herb. íbúö á jaröhæð í þrí- býlishúsi. Sér hiti. ibúð I góóu ástandi. Verð 850 þús. Nönnugata 3ja herb. hugguleg íbúö á efstu hæð í góöu steinhúsi. Svalir. Vinsæll staöur. Verð 750 þús. Blikahólar 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Ekki lyftuhús. Lagt fyrir vól á baði. Fallegt útsýni. Verö 950 þús. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæð neöar- lega i hverfinu Sérþvottahús innaf eldhúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing. Parket. Suöursvalir. Verð 1.200 þús. Norðurbærinn — Hf. 5—6 herb. íbúö á 3. hæð í vin- sælli blokk í noröurbænum. Sér þvottahús í íbúðinni. Baðherb nýlega endurnýjaö. Fallegt út- sýni. Stórar suóursvalir. Verö 1.250 þús. Kjöreign? Dan V.S. Wiium lögfræðingur. Ólafur Guðmundsson sölumaður Ármúla 21, símar 85009, 85988. Al W.YSINCASIMINN ER: i-pL 27480 JBsrfiunblatiit) SÓLVALLAGATA 2ja—3ja herb. 75 fm íbúð á jaröhæö. Laus 1. júní. HVERFISGATA 2ja herb. 70 fm á efstu hæö i steinhúsi. Með stórum svölum. HJALLABRAUT HF. 3ja herb. 96 fm meö bílskúr. NÖKKVAVOGUR 3ja herb. 80 fm falleg íbúð í kjallara. Nýtt gler og fl. LAUGATEIGUR 3ja herb. ca. 80 fm kjallari. Góö íbúö. LAUGAVEGUR 3ja herb. 80 fm á 2. hæð í steinhúsi. FURUGRUND 4ra herb. 100 fm falleg íbúö á efstu hæö í fjölbýli. HJALLABRAUT HF. 4ra herb. 100 fm góð íbúð á 1. hæð. LEIRUBAKKI 4—5 herb. íbúð 100 fm á 3. hæð. TÓMASARHAGI 4ra herb. 115 fm á jaröhæö. Góö íbúö. LJÓSHEIMAR 4ra herb. 100 fm í háhýsi. FROSTASKJÓL— RAÐHÚS 170 fm. Afhent fokhelt í júlí nk. EINBÝLISHÚS ÁLFTANES Islenskt timburhús, tilbúið undir tréverk og málningu. Tilbúið til afhendingar. Teikningar á skrifstofunni. markadspíónustan INGÓLFSSTR/tTI 4 . SIMI 26911 Róbert Aml Hreiðarsson hdl. Glæsilegt einbýlishús í Vesturborginni Vorum aó fá til sölu nýlegt, vandaö 280 fm einbýlishús meó 35 fm bíiskúr, á mjög eftirsóttum staó í Vesturborginni. Á neóri hæðinni er setustofa, boróstofa, eldhús, þvottaherb., búr, gestasnyrting og húsbóndaherb. Á efri hæöinni er stórt fjölskylduherb., leikherb., 5 rúmgóö svefnherb., baóherb. og fataherb. Tvennar svalir. Ræktuó lóö með trjám. Útsýni (sjávarsýn). Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). FASTEIGNA MARKAÐURINN i 4. Símar 11540-21700. Jón Guðmundsson, Leó E. Löve lögfr. Iðnaðarhúsnæði Tæplega 300 fm iönaöarhúsnæöi ásamt risi viö Dugguvog til sölu. Húsnæöiö skiptist í tvær hæöir. Til greina kemur aö selja hvora hæö fyrir sig. Mjög hentugt fyrir t.d. heildverslun. Nánari upplýsingar veittar í síma 43677. Á kvöldin í síma 74980. Akureyri Til sölu stórt einbýlishús á Ytri-Brekku, Akureyri. Húsiö er á tveim hæöum, auk kjallara og bílskúrs, alls 270 fm. Á efri hæöinni eru 4 herb., baö og sjónvarpshol. Á neöri hæö eru tvær samliggjandi stofur (arin), 2 herb., eldhús og snyrting. Rúmgóöar geymslur í kjallara ásamt þvottahúsi. Mjög góö eign á vinsælum staö. Fasteignasaian Strandgötu 1, Akureyri, sími 96-24647 heimasími sölumanns 25296. Ágúst Guómundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viöskfr. SÖLUTURN ÓSKAST í Reykjavík. Góð greiösla við samning. KÁRSNESBRAUT 2ja—3ja herb. 87 fm íbúð á 2. hæö í nýju húsi. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 800 þús. MARARGATA 3ja herb. 90 fm ibúö á 1. hæð í þríbýlishúsi. Verö 950 þús. NORÐURMÝRI 5 herb. 120 fm sérhæö. Bílskúr. Laus 1. júní. Verð 1,3 millj. HÁALEITISBRAUT 4ra—5 herb. 120 fm íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb. og stór stofa. Veóbandalaus eign. Bein sala. Verð 1.150 þús. FOKHELT EINBÝLI f Seláshverfi. Á 2 hæöum. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1.200—1.300 þús. TJARNARBRAUT HF. Einbýli eöa tvibýli. Efri hæð hússins er 120 fm og skiptist í tvær samliggjandi stofur, hús- bóndaherb., 2—3 svefnherb. og WC. Eldhúsið er stórt með nýrri eldhúsinnréttingu. Laust fljótlega. Einkasala. Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. Einbýli — Tvíbýli Arnarnesi Höfum til sölu 330 fm húseign á sunnanverðu Arnarnesi. A efri hæð, sem er tilb. u. tréverk og máln., er 6—7 herb. íbúð. Á neöri hæð er góð 3ja herb. full- gerð íbúð og 60 fm innb. bíl- skúr. Teikn. á skrlfstofunni. Einbýlishús á Kjalarnesi 200 fm fokhelt einbýlishús við Esjugrund, m. gleri og útihurð- um. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæö á Seltjarnarnesi 5 herb. 140 fm góð efri sórhæö. 30 fm bílskúr. Verö 1.600 þús. Hæð viö Hlunnavog 4ra herb. 110 fm góð íbúö á 1. hæö (aöalhæö hússins). Sér hiti, svalir. Kaupréttur að bíl- skúr. Laus 1. ágúst. Veró 1.300 þús. Viö Hraunbæ 4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Veró 950 þús. Viö Maríubakka 3ja herb. 90 fm góð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Herb. í kj. fylgir. Veró 920 þús. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð á hæð í Hafnar- firöi. Viö Hátún 3ja herb. 80 fm góð ibúö á 7. hæö. Veró 860 þús. í Hlíöunum 3ja herb. 90 fm vönduð kjallara- íbúð. Sér inng. og sér hiti. tvöf. verksmiöjugler. Veró 750 þús. í Kópavogi 3ja herb. 80 fm vönduð ibúð á jarðhæö. Sér inng., sér hiti. Stórkostlegt útsýni. Veró 880 þús. Viö Drápuhlíð 2ja—3ja herb. 85 fm góð kjall- araíbúö. Sér inng. Veró 750 þús. Við Sléttahraun í Hafnarf. 2ja herb. 65 fm góð tbúö á 3. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verð 700 þús. Viö Hverfisgötu 2ja herb. 65 fm snotur íbúð á 4. hæð. Stórar svalir. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 700 þús. Vantar Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Skerjafiröi. Vantar Höfum kaupanda að 120—140 fm raöhúsi, parhúsi eða sórhæð í Reykjavík. Til greina koma skipti á nýrri 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi i Vesturborginni. Vantar Höfum kaupendur að bygg- ingalóöum í Mosfellssveit, Álfta- nesi, Seltjarnarnesi og víöar. Vantar Höfum ákveðna kaupendur aö raðhúsum og einbýlishúsum í Reykjavik og Kópavogi. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgótu 4 Símar 11540 - 21700 Jón Guömundsson, Leó E. Löve lögfr U I.I IMM.X >IM|NN III: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.