Morgunblaðið - 13.05.1982, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982
11
Sunnukórinn á ísafirdi heldur tvenna hljómleika á lóstudag og laugardag, en kórnum stjórnar Jónas Tómasson.
ísafjörður:
Tvennir sumarhljóm-
leikar Sunnukórsins
Sunnukórinn á ísafirói heldur
tvenna sumarhljómleika á næst-
unni. Veróa þeir í Félagsheimilinu
Hnífsdal, þeir fyrri á morgun, föstu-
dag kl. 20:30 og hinir sióari á laug-
ardag, 15. maí, kl. 17 á sama stað.
Auk Sunnukórsins koma fram aðrir
tónlistarmenn.
Á efnisskrá hljómleikanna eru
íslensk lög og sænsk, þættir úr
Ástarljóðavölsum Brahms og lag
eftir Schubert. Undirleikarar
með Sunnukórnum eru Sigríður
Ragnarsdóttir og Guðbjörg
Leifsdóttir, en stjórnandi er Jón-
as Tómasson. Þá kemur fram
Kammersveit Vestfjarða og leik-
ur verk eftir Erik Satie og lög úr
Túskildingsóperunni. Hlíf Sigur-
jónsdóttir fiðluleikari og Sigríður
Ragnarsdóttir píanóleikari leika
nokkur vinsæl fiðlulög.
Fleira verður á dagskrá þess-
ara sumarhljómleika Sunnukórs-
ins, t.d. sérstakt leyninúmer, og
fékkst ekki uppgefið hvað það
yrði. í hléi eru kaffiveitingar í
boði og eru þær innifaldar í miða-
verðinu.
Fasteignasala — Bankastrssti
294553 lnur
VESTURBERG
EINBÝLI
180 fm hús á tveimur hæðum,
á hæöinni eru stofur, eldhús,
skáli og 4 svefnherb. á sér
gangi. í kjallara, þvottahús,
geymsla, 1 herb. Æskileg
skipti á 120 fm hæð í Austur-
bænum.
FLÚÐASELRADHÚS
Vandað 230 fm hús. Tvær
stórar suöursvalir. Útsýni.
Bílastæöi í bílskýli.
MOSFELLSSVEIT
RAÐHÚS
200 fm raöhús meö innbyggð-
um bílskúr. Húsiö er aö mestu
frágengið. Ræktuö lóö.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Hólabraut Hf. 110 fm ibúö á
1. hæð í tvíbýlishúsi. Verö 900
þús.
Vesturberg. 117 fm á jarö-
hæð.
Hraunbær. 110 fm á 2. hæö.
stór stofa, ákveðið í sölu.
Grettisgata. 100 fm á 3. hæö.
Laugavegur. Hæö og ris meö
sér inngangi í tvíbýli.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Furugrund. 90 fm falleg íbúö
á 3ju hæð. Verð 850 þús.
Njálsgata. 70 fm endurnýjuö
á 2. hæð. Verð 750 þús.
Asparfell. 87 fm á 7. hæð.
Austurberg. 92 fm meö bíl-
skúr.
Bárugata. 65 fm í kjallara.
Hverfisgata. 100 fm á jarö-
hæð.
Hverfisgata. 3ja herb. íbúö á
4. hæö. Laus nú þegar. Verö
700 þús.
FífuhVammsvegur. 3ja herb.
með bílskúr.
Einarsnes. 3ja herb. 70 fm
íbúö á jaröhæö. Sér inngang-
ur. Verö 580 þús.
Mosgerði. 67 fm ris.
Álfhólsvegur. Góö 82 fm á 1.
hæð. Útsýni. Verö 800 þús.
Nökkvavogur. 3ja herb. m.
bilskúr. Rúmgóö íbúö á 2.
hæö í tvíbýlishúsi.
Ljósheimar. 85 fm íbúö á 8.
hæð. Verð 800—820 þús.
Digranesvegur, Kóp. 85 fm
nýleg íbúð á jaröhæð í þríbýl-
ishúsi. Sór innpangur. Verö
850—900 þús. Akveðin sala.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Hverfisgata. 55 fm á 2. hæö.
Smyrilshólar. 50 fm á jarö-
hæö. Verö 580 þús.
EINST AKLINGSÍBÚÐIR
Grundarstígur 30 fm á 2.
hæö, ósamþykkt. Laus fljót-
lega.
Höfum kaupanda að einbýl-
ishúsi í Garðabæ eða Hafnar-
firðí. Verður greitt út á árinu.
Vantar raöhús á Háaleitis-
hverfi í skiptum fyrir sérhæð.
Peninga milligjöf.
Jóhann Davíðsson,
sölustjóri.
Sveínn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson,
viðskiptafr.
buxur fra
mmo
miklu úrvali
af sumar-
tatnaði á
Viö bjóöum
„SPAN0“
HKULAÐI
• P0PK0RN
ST 4lRO 1
rr " 'i
'Æj
Austurstræti 2?
7 r> .
-æJ ^ W J
Sími frá skiptiborói 85055
rjW$