Morgunblaðið - 13.05.1982, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 13.05.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 13 Skáldsagan Sólarhringur eftir Stefán Júlí- usson á dönsku í ÞESSUM mánuði kemur skáldsag- an Sólarhringur eftir Stefán Júlíus- son út á dönsku í þýðingu Þorsteins Stefánssonar rithöfundar. Nefnist hún Fireogtyve timer á dönskunni. Sólarhringur var ein fyrsta skáldsagan sem lesin var í útvarp áður en hún kom út í bók. Það var veturinn 1959—60. Vorið 1960 kom bókin síðan út hjá Menningar- sjóði. Hún er nú löngu upp '.eld. Fireogtyve timer er gefin út af Birgitte Hövring biblioteksforlag með styrk úr Norræna menning- arsjóðnum. Hún er kilja, 128 bls. í demi-broti. Káputeikning er eftir Bjarna Jónsson listmálara. Ein af mördtim .. góðum frá ^ öfiPIONEER ÆTLMLMmJ samstæðan Magnari SA-520 (2x38W. v.lkah) Kr. 3.710,- Útvarp TX-5202 (Fm-Mw-Lw) Kr. 2.910,- Plötuspilari PL-320 (Beint drifinn — hálfsjálf- virkur) Kr. 3.890,- Kassettutæki CT-520 (Sjálfvirkur lagaleitari, Dolby, Metal o.fl.) Kr. 5.860,- Hátalarar CS-454 (40-60W, 3 hátalrar í boxi) Kr. 2.800,- pariö Skápur CB-500 (í rósavið m. glerhurð fyrir öllum tækjum) Kr. 1.350,- Samtals kr. 20.520,- Við þessa frábæru sam- stæöu má einni bæta DT-510 klukku, sem kveikir sjálfkrafa á einu eða öllum tækjum samstæöunnar. Kr. 1.350,- SG-300 tónjafnara (7 banda) Kr. 3.060,- Mjög góðir greiðslu- skilmálar. 7 daga reynslu- tími. Traust og lipur þjónusta. HLJOMTÆKI CJ) PIOIVIEER 'mOirZ PIOIMEEH SHARP Luxor orrofonSh HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 ÖTDK #»^raudio sonic Það er segin saga að Mallorka er sá sumarleyfisdvalarstaöur sem ís- lendingar kunna hvaö best viö sig á. Mallorka er , auövitaö eyja og eyjabúum semur ávallt vel, hvar sem þeir koma. Nýtt og stórglæsilegt Nú bjóöum viö nýstárlega gistiaöstööu á Mallorka sem er tvímælalaust með því besta sem þar þekkist. Þetta er fjöldi smáhýsa (bungalows), íbúöa og hótela sem heita einu nafni Mini-Folies og standa rétt viö undurfagurt þorp, Puerto de Andraltx, skammt vest- an viö Magalufströndina. Komiö og sjáiö myndband (vídeó) á skrifstofu okkar. 29. mai örfá uati lau*. 15. júní laua aa*ti. 6. júli laus saali. 27. júli uppsalt. 17. égúst uppaelt. 17. s«pt. laus ssati. 28. sept. laus ssati. Góð greiðslukjör. Bam leigullug.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.