Morgunblaðið - 13.05.1982, Side 20

Morgunblaðið - 13.05.1982, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 Fjölskyldufjör í Laugardalshöll Stjörnulið Ómars í kvöld - í kvöld - í kvöld -1 kvöld Kynnir er Hermann Gunnarsson Við opnum höllina kl. 19.30 og þá munu Magnús Kjartansson og félagar leika létta tónlist Kl. 20.00 munu íslandsmeistarar í fimleik- um leika listir sínar Kl. 20.20 fáum viö aö heyra í hljómsveit, sem sannarlega kemur á óvart. Kl. 20.40. Ekkert mál fyrir Jón Pál. Jón Páll Sigmarsson lyftingakappi reynir viö heims- met í réttstöðulyftu meö annarri hendi og hver veit nema hann skori á áhorfendur og borgarstjórnarframbjóðendur í reiptog? Setur hann heimsmet? Kl. 21.30 Stjörnulið Ómars Ragnarssonar keppir í knattspyrnu gegn frambjóðendum D-listans. í liöi Omars eru stjörnurnar Her- mann Gunnarsson, Rúnar Júlíusson, Magn- ús Ólafsson, Jón Ragnarsson og Bessi Bjarnason. í liði borgarstjórnarflokks sjálf- stæöismanna má nefna þá Albert Guö- mundsson, Kolbein Pálsson og Júlíus Haf- stein, þótt aö sjálfsögöu komi eflaust margir fleiri mjög á óvart. Kl. 21.55 Magnús Kjartansson og félagar leika syrpu af gömlum og góöum Reykjavík- urlögum. Kl. 21.00 Þorgeir Ástvaldsson og Magnús Ólafsson hafa gert garöinn frægan og fylla væntanlega Höllina af hlátrasköllum. Kl. 21.20 Fjöldasöngur. Nokkrar úrvals- raddir úr rööum frambjóöenda D-listans láta örugglega í sér heyra. Á skemmtuninni munu þau Davíð Oddsson, Ingibjörg Rafnar og Katrín Fjeidsted flytja stutt ávörp. Svo er bara að mæta... íslandsmeistarar í fimleikum Borgarstjórnarflokkurinn Magnús I Kjartansson Þorgeir I og Magnús og Þú

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.