Morgunblaðið - 13.05.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982 29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta ,
Arkitektar —
húsbyggjendur
Ljósritum húsateikningar og
önnur skjöl meöan beöiö er.
Rúnir, Austurstræti 8.
Keflavík
Til sölu mjög vel med larin 3ja
herb. efri hæö viö Asabraut,
meö sér inngangi. Söluverö 490
þús.
Nýlega 3ja herb. íbúö viö Máva-
braut. Söluverö 550 þús.
Eldra einbýlishús viö Heiöaveg.
Laust strax.
Húseign viö Hafnargötu, meö
ibuö og verslunarhúsnæöi,
ásamt skúrbyggingu.
Sandgerði
Einbylishus viö Vallargötu, 4
herb. og eldhús. Söluverö 700
þús.
Njarðvík
4ra herb. sérhæö viö Reykja-
nesbraut. Söluverö 485 þús.
Fasteignasalan Hafnargötu 27.
Keflavik. Simi 1420.
Keflavík
Stór og góö efri hæö meö risi
ásamt bilskúr, á góöum staö viö
Sólvallagötu
165 fm
Góö ibúö viö Háaleiti, meö tvö-
földum bílskúr.
115 fm «111 hæö
viö Sunnubraut meö bilskúr.
120 fm efri hæö
viö Smáratún meö bílskúr.
Góöar 2ja og 3ja herb. íbúöir viö
Mávabraut.
4ra herb. íbúö
á neöri hæö viö Hátún. Gott
verö.
Njarðvík
Góö 4ra herb.
ibúö viö Hjallaveg á góöum kjör-
um ef samið er strax.
90 fm
Góö ibúö viö Tunguveg. Laus
fljótlega Verö 590 þús.
Höfum úrval fasteigna á skrá í
Njarövíkum, komiö og leitiö
upplýsinga.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja.
Hafnargötu 37. Sími 3722.
íbúð óskast
4—6 herb. íbúö, einbýlishús eöa
raöhús, meö eða án bílskúrs,
óskast á leigu sem fyrst. Góö
leiga i boöi og fyrirframgreiðsla.
Góö umgengni örugg. Upplýs-
ingar í sima 30780 kl. 13—17
alla virka daga.
I.O.O.F. = 1645137 = L.F.
I.O.O.F. 11 = 16405137'-4 = Lf.
Húsmæðrafólag
Reykjavíkur
Framhaldssýnikennslan á Goöa-
brauötertum veröur fimmtudag-
inn 13. mai kl. 8.30 i félagsheim-
ilinu aö Baldursgötu 9. Konur
fjölmenniö.
Aöalfundur frjálsiþróttadeildar
KR verður haldin i KR-heimilinu
miövikudaginn 19. mai nk. kl.
20.30 stundvisiega. Venjuleg
aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Hjálpræðis-
■ herinn
Kirkjustræti 2
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Hafliöi Kristinsson boöinn
velkominn frá USA
Hjálpræðisherinn
I kvöld kl. 20.30. Almenn sam-
koma Lautinant Jóstein Nielsen
talar Allir velkomnir.
Samkoma veröur i Hlaögeröis-
koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá
Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Allir
velkomnir. Samhjálp.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR1179600 19533.
Gönguferöir á Esju í til
efni 55 ára afmæli FÍ
1. Laugardag 15. mai kl. 13.
2. Sunnudag 16. maí kl. 13.
Fólk er vinsamlegast beöiö aö
hafa ekki hunda meö vegna
sauöfjár á svæöinu.
Allir sem taka þátt í Esjuferöum
eru meö i happdrætti og eru
vinningar helgarferöir eftir eigin
vali.
Verö kr. 50.-. Fariö frá Umferö-
armiöstööinni. austan megin.
Farmiöar viö bil. Fólk á eigin bíl-
um getur komiö á melinn í aust-
ur frá Estubergi og veriö meö í
göngunni.
Feröafélag Islands.
■\
FEROAFELAG
^ ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 oo 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 16. maí
1. Kl. 10 Krisuvíkurberg — Hús-
hólmi Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson.
2. Kl. 13 Eldborg — Geitahliö —
Æsubúöir. Fararstjóri: Siguröur
Kristinsson.
Þessar tvær ferðir hæfa öllum,
sem vilja njóta útiveru. Verö kr.
100.-. Fritt fyrir börn i fylgd full-
oröinna. Fariö frá Umferöar-
miöstöðinni, austanmegin. Far-
miöar viö bil.
Ferðafélag islands.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
bátar — skip \
Bátur til sölu
11 tonna Bátalónsbátur, byggöur 1971 til
sölu og afhendingar strax.
Fasteignamiöstööin, Austurstræti 7, sími
14120.
Verzlun tilsölu
Lítil en góö verzlun til sölu. Nýr og auöseljan-
legur lager. Örugg afkoma. Laus strax.
Byggingaþjónustan,
Ingimundur Magnússon,
sími 41021.
Krossanes SU 5
er til sölu með eða án veiðafæra.
Nánari uppl. gefur Guömundur lllugason sími
97-8860.
Bátar til sölu
13 — 16 — 17 — 21 — 29 — 30 — 50 — 65
— 90 — 100 — 150 — 160 — 225, tonn,
trillur 2 til 11 tonn, vantar 25 til 30 tonna
frambyggðan bát.
Fasteignamiöstööin,
Austurstræti 7, s. 14120.
Bátur til sölu
90 lesta stálbátur, byggður 1959, nýtekinn í
gegn, til sölu. Skipti á minni bát, 11 til 20
lesta, kemur til greina.
/L
'\
SKIP&
FASTEIGNIRl
SKULAGOTU 63 - ‘S- 21735 & 21955 I
heimasími 36361
Fiskiskip
Höfum til sölumeðferöar skuttogara af stærri
gerðinni.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
X3NAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI 29500
Útboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-82014 Aðveitustöð Hveragerði,
smíöi á stáli fyrir útivirki. Efn-
isþyngd ca. 4.000 kg. Opnun-
ardagur 3. júní 1982 kl. 14:00.
RARIK-82029 Þéttasett. Opnunardagur 18.
júní 1982 kl. 14:00
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuð aö
viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska.
Útboösgögn verða seld frá og með föstudegi
14. maí 1982 á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík.
Verð útboðsgagna:
RARIK-82014 150 kr. hvert eintak.
RARIK-82029 25 kr. hvert eintak.
Reykjavik 12. mai 1982
Rafmagnsveitur rikisins
Útboð
Tilboö óskast í byggingu verkstæöis- og
skrifstofuhúss Vegagerðar ríkisins á Selfossi.
Skrifstofuhúsið er tvær hæðir, hvor 155 m2
að flatarmáli, og verkstæðishúsið er 370 m2 á
einni hæð, vegghæö 6—7 m.
Útboöið nær til uppsteypu húsanna, frá-
gangs að utan og frágangs verkstæðis að
innan.
Útboðsgögn verða afhent frá og meö föstu-
deginum 14. maí nk. á verkfræðistofunni
Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík, og á
skrifstofu Vegagerðar ríkisins, Eyrarvegi 21,
Selfossi, gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á skrifstofu Vegagerðar
ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, föstudaginn
28. maí 1982 kl. 14.00.
Útboð
Vörumarkaðurinn hf. óskar eftir tilboðum í að
byggja kjallara og vörumóttöku verzlunar-
húss við Eiðstorg 11, Seltjarnarnesi. Grunn-
flötur er um 1600 fm. Verkinu skal lokið 1.
október 1982. Útboðsgagna má vitja gegn
1000 kr. skilatryggingu hjá undirrituðum, þar
sem tilboð verða opnuð 21. maí 1982 kl.
11.00.
oft
ARKfTEKTASTOFAN SF
Borgartúni 17, sími 26833.
0PMAR POR CLOMUNOSSON
OPNOl FUP HAli ARKITFKT/'Þ FAI
Auglýsing
Sveitasjóður Bessastaðahrepps óskar eftir
tilboðum í gatnagerð í landi Sveinskots og
Bjarnastaða, Bessastaðahreppi.
Verkið er fólgið í að fullgera götu undir mal-
bik, ásamt vatns- og frárennslislögnum.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Rvtk
gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Sig-
urðar Thoroddsen hf., föstudaginn 21. maí
’82 kl.11 f.h. aö viðstöddum þeim bjóöend-
um er þess óska.
Tilboö óskast
í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi:
Austin Mlni árg. ’74
Mazda 929 station, sjálfsk. árg. ’80
Daihatsu Charmant, árg. ’79
Daihatsu Charade, árg. '80
Morris Marina, árg. '73
Lada 1600, árg. ’81
Cortina 1600, árg. ’72
Cortina árg. ’74
Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26,
Hafnarfirði, laugardaginn 15. maí nk. frá kl.
1—5.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga-
vegi 103 fyrir kl. 4 mánudaginn 17. maí.
Brunabótafélag Islands.