Morgunblaðið - 13.05.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982
31
Brottför 24. maí og til baka að kvöldi 27. maí, gist í
London og Kotterdam.
Verð ca. kr. 6.200.00.
Innifalið: flug, tíistinu með morgunmat, ferðir til or frá völlum
ok aðganKsmiðar í góð sæti.
Aðeins örfá
sæti fáanleg.
Reykjavík, Austurstræti 17, sími 26611
Akureyri, Kaupvangsstræti 4, sími 22911
Hafið samband við sölumenn
okkar, sem veita allar frekari upp-
lýsingar.
Hverfisgólu 33 — Slml 20560 — Pósthóll 377
Reykjavik
U-bix 100 er Ijósritunarvél sem sér-
staklega er hönnuð til þess að þola
mikið og stöðugt álag. Hún er
því mjög heppileg Ijósritunarvél
fyrir stofnanir og fyrirtæki sem
stöðugt þurfa að fjölfalda mikið
efnismagn t.d. skýrslur og álits-
gerðir eða kennslugögn og próf.
U-bix 100 hefur reynst ein-
staklegavel tilslíkra verka
endaerhún númest selda
Ijósritunarvélin í sínum
stærðarflokki. U-bix 100
skilarallt að 15 Ijósritum á mínútu
í stærðunum A5 - A3 á venjulegan
pappír, bréfsefni eða löggiltan
skjalapappír.
xxa
%
n
Sextugur:
Einar Markússon
píanóleikari
„Veistu að hann Einar okkar
verður sextugur 13. maí,“ sagði við
mig kona, sem ég mætti á förnum
vegi í Hveragerði. Og hvað sem
Hávamál annars segja um mark-
tækni kvennahjals, datt mér ekki í
hug að rengja þessi tíðindi um
sextugsafmæli Einars Markússon-
ar píanóleikara, vissi að það stóð
til, að hann hrykki yfir á þennan
áratug einhverntíma, svo fremi
sem hann lifði.
Kynni okkar Einars hófust fyrir
tíu árum, er hann kom vestan úr
Reykjavík til að gerast kennari við
Tónlistarskóla Árnessýslu.
Til bráðabirgða fékk hann hús-
næði á hótelinu, hjá þeim sæmd-
arhjónum Eiríki Bjarnasyni frá
Bóli og Sigríði Björnsdóttur. Á því
hefur svo engin breyting orðið,
enda margt ágætt sem gert er til
bráðabirgða. Á starfi hans sem
kennara við tónlistarskólann hef-
ur heldur engin breyting orðið að
ráði. Hann er laginn við að kenna
nemendum sínum að ná lagi á
slaghörpuna, fundvís á hið
skemmtilega í tilverunni og góður
félagi. Það mætti rifja margt upp
á þessum tímamótum, en þetta er
engin minningargrein, heldur að-
eins heillaóskir til þín, Einar, frá
vinum sem hafa Hveragerðis-
kirkju fyrir vinnu- og griðastað.
Þökkum þér störf þín og vináttu.
Gangi þér allt í haginn á næstu
áratugum.
Tómas Guðmundsson.
Mýyatnssveit:
Ánægjulegur samsöngur
kórs Reykjahlíðarsóknar
Mývainasveit, 1. maí.
KÓR Reykjahlíðarsóknar hélt
samsöng í Skjólbrekku í gær-
kvöldi. Söngstjóri var Jón Arni
Sigfússon, einsöngvarar Guðbjörg
Ingólfsdóttir, María Ketilsdóttir
og Baldur Baldvinsson. Undirleik-
ari var séra Örn Friðriksson.
Á söngskrá voru fimmtán lög
eftir innlenda og erlenda höf-
unda. Aðsókn var mjög góð og
Hópferð
á topp-leiki
í fótbolta
Ferðaskrifstofan Útsýn hefur ákveðið að efna til
hópferðar til London og Rotterdam þar sem horft
verður á
England — Holland
og úrslitaleikinn
í Evrópukeppni meistaraliða
Áston Villa —
Bayern Munchen
undirtektir áheyrenda fram-
úrskarandi góðar. Varð kórinn
að endurtaka mörg lög og enn-
fremur að syngja aukalög.
Auðheyrt var að kórinn hefur
æft vel að undanförnu og er í
ágætri þjálfun. Sl. laugardags-
kvöld söng kórinn í Ljósvetn-
ingabúð. Ekki er fullráðið hvort
sungið verður víðar á næstunni.
Þökk sér kór Reykjahlíðarsókn-
ar fyrir ánægjulega söng-
skemmtun.
Reykjavík:
Frambjóðend-
ur á fundi um
dagvistarmál
FÓSTRUFÉLAG íslands gengst
fyrir opnum fundi að Hótel Sögu,
Súlnasal, í kvöld kl. 20.30.
í frétt frá félaginu segir, að
fulltrúar allra framboðslista til
borgarstjórnarkosninga muni
flytja framsöguerindi um stefnu
þeirra í dagvistarmálum og
fyrirspurnir og frjálsar umræð-
ur verði á eftir.
BR&BTERS
Komdu fyrir kl. 10.00,
myndirnar tilbúnar
kl. 17.00.
Framköllun samdægurs
er ný þjónusta sem þú færö aöeins hjá
okkur. Komdu í einhverja afgreiösluna
milli kl. 8.30 og 10.00 aö morgni, og náöu
í tilbúnar litmyndir kl. 17.00—18.00 síö-
degis.
Aö sjálfsögöu kemur hraöinn ekki niöur á
gæðunum.
Viö reynum betur.
Hafnarstræti 17, Suöurlandsbraut 20
og hjá Magasín, Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
U-BIX100
öflug og afkastamikil Ijósritunarvél