Morgunblaðið - 13.05.1982, Page 36
36
MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982
... tölvan, sem allir
hafa beðið eftir,
er komin aftur
O VIC-20 er heimilistölva o VIC-20 er með 5K
með lit bytes notendaminni
O VIC-20n tengist beint O VIC-20 býður upp á
við sjónvarp mikla stækkunar-
O VIC-20 er með full- möguleika
komið forritunarmál
(BASIC)
PÓRf
SÍMI B1500-ÁRMÚLA11
RÆÐUM
BORGARMÁLIN
«. : \ * *»
; a •
Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins í borgarstjórnarkosningunum 22.
maí vilja opiö stjórnmálastarf, sem byggist á sterkum tengslum kjós-
enda og kjörinna fulltrúa þeirra.
Þess vegna erum viö tilbúin til aö hitta ykkur aö máli og skiptast á
skoöunum til dæmis í heimahúsum, á vinnustööum eöa hjá félögum og
klúbbum.
Síminn okkar er 82900 eöa 82963 — hafiö samband
Stór útsölumarkaðiiriim
Kjörgarði, Laugavegi 59, kjallara, sími 28640
Útsalan heldur áfram
af fullum krafti
Troðfullur kjallari af t.d.
peysum — buxum — skóm á alla
fjölskylduna, — pilsum — skyrtum
— kjólum — þykkum bolum —
jökkum — úlpum — handklæðum Oft hafið þið gert góð kaup en
°9 mörgu, mörgu fleiru. þetta slær öll met.