Morgunblaðið - 13.05.1982, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 13.05.1982, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1982 tfiOTOU- iPÁ HRÚTURINN ll 21. MARZ—19.APRIL Knn einn leiðinda dagurinn reyndu að halda Htillingu þinni l»ví meira sem þú getur unnið einn því betra. Það þýftir ekkert aú fara af Htaó með nýjar fram- kvsmdir. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl llaltu þig í nálægd vid fjölskyld una. Ef þú þarft að eiga vid- skipti skaltu skipta við þá sem þú þekkir af fyrri reynslu. Farðu varlega í umgengni við vélar. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Fjármálin eru mjög viðkvæm l»að þýðir lítið að taka lán til að losna úr ógöngunum, þú verður bara að spara. I>ú verður að vera eftirgefanlejjri við fjöl- skyldumeðlimi. KRABBINN ^■92 21. JllNl-22. júlI l»ú átt í vandræðum i einkalíf inu. Gerðu ekkert sem þú sérð eftir síðar. I»ú átt oft í erfíðleik um með að hemja skapið og þetta er einmitt slíkur tími. IJÓNIÐ 23. JÚI.I-22. ÁGÍIST Þú átt í erfiðleikum með að ein- beita þér. Þeir sem vinna í verk smiðjum eða annars staðar þar sem vélar eru, þurfa að fara sér- stakle^a varlega. M/ERIN | 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú þarft enn að fara mjög var lega í fjármálum. Gættu þess að eyða ekki of miklu í tómstund- um. Þínir nánustu eru erfiðir hvað þetta varðar. Reyndu að fá þá til að eyða minna. £ vogin 23.SEPT.-22.OKT. Það er mjög mikilvægt að þú haldir ró þinni og takir engar fljótfærnislegar ákvarðanir. Foreldrar þurfa að vera strang- ari við börnin sín. Gættu þess að ofreyna þig ekki í vinnunni. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Ættingjar eru nöldursamir i dag. Þú ert beðinn að útskýra gerðir þínar og það líkar þér mjög illa. I»ú verður því að taka á honum stóra þínum til að missa ekki stjórn á skapi þínu. Okfl BOGMAÐURINN 1 Ji 22. NÓV.-2I. DES. Hóf er best í öllu, sérstaklega fjármálum. I»ú getur sparað á mörgum sviðum ef þú reynir. Láttu ráðleggingar vina þinna eins og vind um eyru þjóta, þeir eru flestir hinir mestu eyðslu- seggir. STEINGEITIN 22. DES.-I9. JAN. I»ú ert eirðarlaus og átt erfitt með að sitja kyrr. I»ú þarft að treysta mikið á aðra í dag og það mislíkar þér. Gættu þess að láta skapið ekki bitna á fjöl- skyldunni þegar heim er komið. lH'lfjjji VATNSBERINN “£S 20.JAN.-18. FEB Þú átt erfiðan dag framundan. Hjálp sem þú bjóst við að fá frá öðrum stendur ekki til boða lengur. Gleymdu áhyggjum þín- um í kvöld og farðu í bíó eða eitthvað. tí FISKARNIR 19. FEB.-20 MAKZ l*ú átt í erfiðleikum með að fá aðra til að samþykkja áætlanir þínar. Vertu þolimóðari við fjöl- skyldumeðlimi. I»ú verður að virða skoðanir maka þíns eða félaga. DYRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR HAMM HELOUC I AtTTIL KapellomaR, vafa- LAUST TIL pess AP BlPJA FyRlR BRÚPHJOMUNUM. y r PoLONAR. LAVARPUR VIRPIST UNPAR- LEÓA 'AHy&SJl/AL/CLUK. þe<SAR HANN ■IRSEFOR BRGPKAUP.SVEISLUNA • • T - i'i I Æ . s.vc> COMAN FVLG/R HON* UM HljOp- LEGA EFT/R PA hr engin fÖRFA tVl'AP ELTA HANN LENGRA- LJÓSKA TOMMI OC JENNI FERDINAND Riddari? Nei, þetta er ekki höll... Þetta er hundakofí! SMÁFÓLK Nei, þetta er ekki virkis- Hún gæti samt þjónað sem gröf... Þetta er vatnsskálin virkisgröf ef þess er krafíst. mín. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er einkennilegt hvernig spil getur þróast. Hver hefði trúað því fyrirfram að eini siagur varnarinnar í þessu spili væri á tígul — ekki lauf! Norður s 74 h K865 t KD83 I K72 Suður sÁK5 h ÁDG72 tÁ IG1064 Vestur spilar út spaðagosa gegn 6 hjörtum suðurs. A—V höfðu ekkert skipt sér af sögn- um. Það virðist ekki vera margra kosta völ í þessu spili. Það er smá smuga að G109 komi niður í tíglinum, annars verður að reyna að sækja 12. slaginn í lauf. En líttu á hvað gerðist. Suður drepur fyrsta slaginn á spaðaás, tekur trompin í tveimur slögum, tígulás og spaðakóng, og trompar spaða. Austur kastar laufi í þriðja spaðann. Sagnhafi tekur næst tígulhjónin og fleygir laufum heima, og spilar fjórða tíglin- um. Austur kastar aftur laufi. Nú er tímabært að staldra við og telja. Austur á 2 spaða, 2 hjörtu og 3 tígla — og þess vegna 6 lauf. Sem þýðir að vestur á ekkert lauf. Norður s 73 h K865 t KD83 I K72 Vestur s G109642 h 109 t109754 I - Suður sÁK5 h ÁDG'i t Á IG1064 Sagnhafi lét því lauf í tígul- áttuna og vestur varð að gefa 12. slaginn með því að spila út í tvöfalda eyðu. Austur sD8 h 43 t G62 I ÁD9853 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í þessari skák hafði svart- ur fórnað manni fyrir þrjú peð og mjög sterka stöðu á drottningarvæng, en aftur á móti láðist að gæta kóngs- vængsins. Staðan kom upp á Evrópumeistaramóti ungl- inga í vetur í skák þeirra Brione, Frakklandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Erois, Frakklandi. 28. Hxf7! - Kxf7, 29. Dh7+ — Bg7, 30. Bh6 — Hg8, 31. Be6+ — Kf6, 32. Rh5+! — Ke5 (Þessi kóngsflótti stoðar ekk- ert, en 32. — gxh5, 33. Df5 endar með máti). 33. Bxg7+ — Hxg7, 34. Dxg7+ og hvítur vann. (Lokin urðu 34. — Kxe4, 35. Rf6+ - Kf3, 36. Bg4+ - Kf2, 37. Dh6 - Dd4, 38. Dd2+ og svartur gaf.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.