Morgunblaðið - 13.05.1982, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ1982
47
SPÆNSKA knattspyrnuliðid Barce-
lona sigraði í gærkvöldi í Evrópu-
keppni bikarhafa, lagði belgíska lið-
ið Standard Liege að velli í úrslita-
leik sem fór fram fyrir tilviljun i
Barcelona. Leiknum hafði verið
ráðstafað langt fram í tímann og
kom það spænska liðinu að sjilf-
sögðu til góða þar sem 120.000 tryllt-
ir Spánverjar mættu á völlinn og
hvöttu sína menn.
2—1 urðu lokatölur þessa leiks,
en það voru Belgarnir sem urðu
fyrri til að skora, Guy Van Der
Missen rauf spænska varnarmúr-
Alan Simonsen
Barcelona vann Evrópu-
bikar bikarhafa í gær
inn strax á 7. mínútu leiksins. All-
an litli Simonsen jafnaði metin á
44. mínútu og Quini skoraði síðan
sigurmarkið á 64. mínútu.
Spænska liðið sótti mun meira í
leiknum, einkum er á hann leið, en
bæði liðin fóru þó illa með góð
færi. Þetta er í annað skiptið sem
Barcelona vinnur þennan titil,
fyrra skiptið var árið 1978, er liðið
sigraði Fortuna Dusseldorf 4—3 í
úrslitaleik í Sviss.
Osannfærandi þýskur sigur
Vestur-Þjóðverjar unnu frekar
ósannfærandi sigur gegn Norð-
mönnum í vináttulandsleik í
knattspyrnu sem fram fór í Osló í
gærkvöldi. Leikurinn var liður í und-
irbúningi Þjóðverja fyrir lokakeppni
HM og sigruðu þeir með 4 mörkum
gegn 2, eftir að staðan í hálfleik
hafði verið 3—1.
Þeir Karl Heinz Rumenigge og
Pierre Littbarski skoruðu tvívegis
hvor fyrir þýska liðið og báru af t
liðinu ásamt Uli Stielike sem leik-
ur með Real Madrid. Hins vegar
voru Hrubesch og Breitner svo lé-
legir að þeim var kippt út af
snemma í seinni hálfleik. Norð-
menn spjöruðu sig vel í leiknum
og þjörmuðu oft vel að þýska lið-
inu. Mörk þeirra voru bæði mjög
falleg, en þau skoruðu Hallvar
Thoresen og Roger Albertsen.
Stórsigur
United
Nokkrir leikir fóru fram í
rnsku knattspyrnunni í gær-
kvöldi, úrslit þeirra urðu sem
hér segir.
1. deild:
Leeds — Birmingham 3—3
WBA - Man. Utd. 0-3
N. Forest — Tottenham 2—0
2. dei!d:
Iæicester — Grimsby 1—2
3. deild:
Bristol C. — Millwall 4—1
Exeter — Huddersfield 1—0
Skotland:
St. Mirren — Aberdeen 0—2
Staða Leeds, og WBA
versnaði mjög við þessi úrslit
og er ekki annað að sjá en
WBA að minnsta kosti sé á
beinu brautinni niður í 2.
deild. *
Utrecht vann
AZ ’67 Alkmaar
UTRECHT vann fyrri úr-
slitaleikinn í hollensku bikar-
keppninni í knattspyrnu í
gærkvöldi, sigraði þá AZ ’67
Alkmaar 1—0 á heimavelli
sínum. 11.000 manns sáu Jan
Wouters skora sigurmarkið
strax á fjórðu mínútu leiks-
ins. Síðari leikur liðanna fer
fram í Alkmaar 18. maí.
Nú er kominn tími
fyrir útigrillið
— og í tilefni af því bjóðum við
eftirtaldar kjötvörur:
Lambakjöt:
Herrasteik 77,50
Lambageiri 89,00
Marineraöar lambalærisneiöar 67,00
Marineruð lambarif 28,00
Marineraður lambaframhryggur 63,90
Áé'v li Svínakjöt Okkar verð Skráð verö
Marineraðar svínakótilettur 167,00
Cmjh 'æ 1 Svínakótilettur 159,00 181,20
á Svínalæri 82,00 84,80
f.VU Úrbeinaður svínakambur 108,05 120,20
4 Svínahryggur 145,00 164,75
kJjH Úrb. svinalæri 99,00 150,20
Urvals nautakjöt
Nautagullasch
Nautaschnitzel
Nauta T-bone
Nautagrillsteik
Nautabógsteik
Nautahakk í 10 kg. pakkningum
Nýtt, nýtt
Franskar
PykkvMejwi
kartöflur
750 gr aöeins 19,90
1.800 gr aðeins 42,50
Okkar verð
138,00
169,00
85,00
59,00
59,00
79,00
Skráð verð
154,95
201,45
108,055
65,10
65,10
105,40
OPIÐ
TIL 4
LAUGARDAG
KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalaek 2.s. 86SII
Fimleikadeild
Tveggja vikna byrjendanámskeið í fimleikum stúlkna
veröur haldið í íþróttahúsi Breiöholtskóla og hefst í
dag. Kennsla byrjar kl. 5.30 daglega.
Innritun á staðnum.
Stjórnin.
Deman tshringar
Draumaskart
Kjartan Ásmundsson,
fZullsmíðav.
\ ðahtnvti S
Nýtt frá Finnwear
•iousut/Trous\
5371049
>0% cotton
>0% polyesu
m
Vorum að taka upp mikið úrval
af sumarvörum frá Finnwear,
sloppar, bolir, skyrtur, stuttar
og síðar buxur, blússur og
sundskýlur.
GEÍSÍB
H