Morgunblaðið - 14.05.1982, Page 6

Morgunblaðið - 14.05.1982, Page 6
ÁRNAÐ HEILLA 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1982 í DAG er föstudagur 14. maí, vinnuhjúaskildagi, 134. dagur ársins 1982. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.20 og síðdegisflóö kl. 22.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.17 og sól- arlag kl. 22.33. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungiiö í suöri kl. 06.16. (Almanak Háskól- ans.) Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Róm. 12, 9.) KROSSGÁTA 1 1 1 2 3 1 _ 4 ■ 6 7 8 9 ■ , 11 13 14 iw: m 17 n LÁKÍ.Tl: — 1. afkvæmuin, S. ösamstæAir, 6. galli, 9. geAshrær- ingu, 10. samhljóðar, II. endinft, 12. saurfri, 13. unaf>a, 15. greinir, 17. starfsgreinina. I/HIRÉTT: — I. fískur, 2. kvæAi, 3. óvild, 4. úldin, 7. hátíAa, 8. blóm, 12. grein, U. kjafíur, 16. tveir eins. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTtl: LÁKKTI: — I. kofí, 5. aAra, 6. orAa, 7. BA, 8. párar, II. al, 12. gát, 14. nafn, 16. Agnars. l/MIRÉTT: — I. kroppana, 2. faAir, 3. iAa, 4. bala, 7. brá, 9. álag, 10. agna, 13. tes, 15. fn. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband Þórunn Ó. Valsdóttir, Eyjaholti 14 í Garði, og Theodor J. Scott. Heimili þeirra er í Kali- forníu. MESSUR Oddakirkja: Bænadagsguðs- þjónusta á sunnudaginn kem- ur kl. 11.00 f.h. Stefán Lár- usson. Stórólfshvolskirkja: Bæna- dagsguðsþjónustan á sunnu- daginn 16. maí kl. 14.00. Stef- án Lárusson. HEIMILISDÝR l’áfagaukur ondulat — mjög ljósblár — nær hvítur, er nú í óskilum á Seljabraut 24 í Breiðholtshverfi. Hann kom þangað fljúgandi, þar sem bornin í húsinu stóðu fyrir utan, á miðvikudaginn. Litli fuglinn er mjög gæfur og skemmtilegur. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór Helgey úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá fór Grundarfoss á strönd en heldur síðan beint til út- landa og togarinn Ögri fór aftur til veiða. Arnarfell kom frá útlöndum í gærmorgun. í gær komu þrír togarar af veiðum og allir lönduðu afl- anum hér, en þetta eru togar- arnir: Klin Þorbjarnardóttir, og BÚR-togararnir Snorri Sturluson og Bjarni Bene- diktsson. Þá kom amerískt eftirlitsskip Bartlet. í gær var væntanlegur á ytri höfnina rússneskur togari, sem drátt- arbátur kom með í togi. Ekki átti hann að leggjast upp að heldur átti kafari að kafa við hann á ytri höfninni. í dag, föstudag, er togarinn Hilmir SIJ væntanlegur inn af salt- fiskveiðum til löndunar. FRÉTTIR ÞaA var ekki að heyra á veður- fréttunum í gærmorgun að veðrið myndi breytast neitt að ráði. Frostlaust var um land allt í fyrrinótt. Þó hafði hitastigið farið niður í plús eitt stig um nóttina á Kaufarhöfn. Hér í Keykjavík var 5 stiga hiti. Þar sem mest rigndi um nóttina í Kvígindisdal mældist úrkoman 14 millim. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Kaffisala og skyndihapp- drætti verður í félagsheimil- inu nk. sunnudag kl. 15 að lokinni messu. Heitið er á vel- unnara Hallgrímskirkju að koma og leggja sitt af mörk- um að hægt verði að ljúka hinu aðkallandi verkefni sem er vinna við sal og hvelfingu Fyrírhugaðar byggingarframkvæmdir á Rauðavatnssvæðinu: „EKKERT SEMMÆL- IR ÞEIM MOr Hér þarf nánast ekkert annað að gera en setja þök og steypa milliveggi, I)avíð minn!! kirkjunnar, á þessu sumri. Þess er vænst að félagskonur gefi kökur og annað meðlæti og tekið á móti eftir kl. 10 árd. á sunnudag. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík heldur vorfagnað í Skaft- fellingabúð annað kvöld, laugardag, kl. 21.00. — Bessi og Ragnar annast skemmti- dagskrá. — Að venju verður farin gróðursetningarför í Heiðmörk hinn 19. maí næstkomandi kl. 20.30. Þá er fyrirhuguð eins dags ferð um Suðurland, 5. júní næstkom- andi. Guðbrandur í síma 33177 gefur nánari uppl. Akraborg fer nú daglega fjór- ar ferðir milli Akrness og Reykjavíkur. Auk þess fer skipið kvöldferð á föstu- dagskvöldum og sunnu- dagskvöldum: Frá AK: Frá Rvík: kl. 08.30 kl.10.00 kl.11.30 kl.13.00 kl.14.30 kl.16.00 kl.17.30 kl.19.00 Kvöldferðirnar: Frá Ak. kl. 20.30. Frá Rvík. kl. 22.00. Hermdarverkamenn höfðu náð Bresnjef á sitt vald. Þeir heimtuðu tvær milljónir í lausnargjald fyrir hann og hótuðu að skila honum aftur ef þær yrðu ekki greiddar. Áheit á Strandakirkju — afhent Mbl.: kr. Magnea, Gerður, Berglind 300 kr. M.G. 500 kr. S.J. 500 kr. R.J. 500 kr. H.S. 500 kr. Gunnar 500 kr. N.N. 500 kr. N.N. 500 kr. Erna 500 kr. N.N. 500 kr. Magnús G. Jóhanns- son 500 kr. Ragnar og Ágústa 500 kr. H.S. 500 kr. Guðbjörg Ólafsdóttir 600 kr. Björn E. Jónasson 800 kr. Kristbjörg Jónsd. 1.000 kr. Þ.H.B. 1.000 kr. A.G. 5.725 kr. N.N. 300 Kvöld-, natur- og hvlgarþjónutta apótekanna i Reykja- vik dagana 14 mai til 20. mai að báðum dögum meötöld- um veröur: í Lyfjabúð Breiðholta. Auk þess er Apðtak Austurbajar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmitaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á manudögum kl. 16 30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum A virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, tími 81200. en þvi aöeins að ekki náisl i heimilislækni Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fösludögum lil klukkan 8 ard A manudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknatélags Islands er i Heiltuverndar- stöðinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusla apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz, að báðum dögum meðtöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. He'tartjörður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirði. t.u..iarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apðtek eru opin virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakl- hafandí lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eflír lokunartima apólekanna. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til töstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegí laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um álengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarrað Islands) Sálfræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælid: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Haskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opió n.ánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplýsingar um npnunartíma þeirra veittar í aóalsafm, simi 25088. Þ|óóminjasafnið: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- dag og laugardaga kl. 13 30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstraeti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16 HIJOOBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Sirni 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19 laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, simi aöalsafns Bókakassar lánaöir skip- um. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—april kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aóa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640 Opió mánudaga — föstudaga kl 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BOKABILAR — Ðækistöó i Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurdssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaðir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 20.30 A laugardögum or opió frá kl 7 20 til kl. 17.30 A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30 Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun tíl kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7 00—8 00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opió kl 10.00—12.00 Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18 30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14 30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alia virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—t8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. BILAMAVAKT Vahtþjðnusta borgarstotnana. vegna bilana á veitukeiTi vatna og hUa svarar vektþjonustan atle virka dnga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan aima er svarað allan sólarhringinn á hetgidögum Ratmagnsveitan hetur bil- anavakt allan 'iotarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.