Morgunblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 9
29555 Kleppsvegur 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Gott útsýni. Verð 900 þús. Nökkvavogur 3ja herb. 90 fm íbúö í tvíbýli með bílskúr. Verð 900 þús. Sundlaugavegur 3ja herb. íbúö á jaröhæö í þrí- býli. Verð 750 þús. Meistaravellir 4ra herb. '■ iT íivi íbúð, skipti á rúmgóðri 2ja herb. íbúð. Engihjalli 4ra herb. í búð á 1. hæð. Furu- innréttingar. Parket á gólfum. Falleg eign. Verð 970 þús. Eyjabakki 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 920—930 þús. Álfheimar 4ra herb. 114 fm á jarðhæð. Verð 970 þús. Vill gjarna skipti á minni íbúð. Flúöasel 2x75 fm raöhús. Bílskýli. Glæsi- leg eign. Verð 1,9 millj. Engjasel 3x72 fm raöhús. Bílskýli. Glæsi- leg eign. Verð 1,9 millj. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Vantar raðhús í Vesturbænum Vantar einbýlishús í Árbæ með 4 svefnherb. Möguleikar á skiptum á raðhúsi í Stórahjalla kemur til greina. Eignanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. Stýrisvélar Wagner-stýrisvélar og sjálfstýringar fyrir smábáta. Hagstætt verö. Atlashf - SÍMI 26755 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ1982 9 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid VANTAR Höfum góöan kaupanda aö góðrí 4ra herb. íbúð í Espi- gerði, Fossvogi eða Háa- leitishverfi. Mjög góð út- borgun fyrir rétta íbúð. FJARÐARLAND Lóð undir einbýli á góðum stað í Mosfellssveit. Teikningar af glæsilegu 2ja hæöa húsi fylgja. Jarövinna búin. Verð 400 þús. ENGIHJALLI 2ja herb. ca. 47 fm íbúð á jaröhæö í 6 íbúöa stigagangi. Góð ibúð. Verð 600—620 þús. HAMRABORG 2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 2. hæö i 3ja hæöa blokk. Suöur- svalir. Bílskýli. Verð 650 þús. HÆÐARGARÐUR 2ja herb. ca. 63 fm íbúð á 1. hæö í parhúsi úr steini. Góö lóö. Suðursalir. Verð 620 þús. SNÆLAND 30 fm ósamþykkt einstaklings- íbúö á jaröhæö í 7 íbúöa stiga- gangi. Góöar innréttingar. ibúö- in losnar 1. júlí. Verð tilboö. HÁALEITISBRAUT 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 4. hæö i blokk. Bílskúrsréttur. ibúðin er laus 1. ágúst. Verö 850 þús. HAMRABORG 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæö i 4ra ibúöa stigahúsi. Mikiö út- sýni. Verð 850—870 þús. KRÍUHÓLAR 3ja—4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæöa blokk. Sér þvottaherb. Góöar innréttingar. Vestur svalir. Verö 890 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. ca. 60—70 fm íbúö á 1. hæö í 6 íbúöa húsi. Geymslur í risi. Teppi á öllu. Verö 700 þús. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3. hæð í blokk. Lagt fyrir þvottavél á baði. Fullbúinn bílskúr fylgir. Suðursvalir. Verð 1.050 þús. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í háhýsi. Þvottaherb. á hæöinni. Teppi og parket á gólfum. Suður- og vestursvalir. Verð 1 mlllj. ENGIHJALLI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 8. hæö í háhýsi. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni. Rýateppi og parket á gólfum. Vandaðar innréttingar. Mikiö útsýni. Verö 1.050 þús. HJALLABRAUT 4ra herb. ca. 120 fm ibúð á 1. hæö í 4ra hæöa blokk. Þvotta- hus og búr inn af eldhúsi. Suö- ursvalir. Verö 1150 þús. HRAUNBÆR 4ra—5 herb. ca. 123 fm íbúð á 2. hæö í blokk. Þvottahús inn af eldhúsi Parket og teppi á gólf- um. Suöursvalir. Útsýni yfir Ell- iöaárdal. Verö 1.050 þús. LAUGATEIGUR 4ra herb. ca. 117 fm íbúð á 2. hæö í þríbýlis-steinhúsi. Nýtt gler. Nýtt þak. Endurnýjaöar innréttingar. Ibúðinni fylgir bílskúr sem þarfnast lagfær- ingar. Verð 1500 þús. MIKLABRAUT 4ra herb. efri hæö i þríbýlis- parhúsi. 115—120 fm. Suður- svalir. Góöur bílskúr með raf- magns- og hitalögn. Verð 1.000—1.100 þús. RAUDALÆKUR 4ra herb. ca. 113 fm íbúö á 3. hæö í fjórbýlis-steinhúsi. Góö teppi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Austursvalir. Verö 1.100 þús. VESTURBERG 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á jaröhæö i blokk. Sér lóö. Góöar innréttingar. Verð 930 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl. 1967-1982 15 ÁR Kópavogur: KRON reisir verzl- un við Furugrund - Velta KRON varð 110 milljónir króna 1981 RAÐHÚS V. SMYRLAHRAUN M. BÍLSKÚR 150 fm raöhús á 2 hæöum. Uppi eru 4 herb., baö og suövestursvalir. Niöri er góö stofa, eldhús og geymslur. Góöur garður Góö eign. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. FÉLAGSSAMTÖK— GRENSÁSVEGUR Björt og skemmtileg boröstofuhæö um 200 fm. Tvískipt 130 og 70 fm. Selst i einu lagi eöa hlutum. Góöar geymslur. Útb. 1 millj. SÉRHÆÐ Á SELTJARNARNESI 5 herb. 140 fm góö efri sérhæö m. bíslkúr v. Miöbraut. Tvennar svalir. All- ar nánari upplýs. á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ LAUGATEIG 4ra herb. 117 fm efri sérhæö m. stórum suöursvölum Bilskúr Sér inng. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. í VESTURBÆNUM 4ra herb. 100 fm íbúó á 1. hæö viö Holtsgötu. Suöursvahr. Akveöin sala. Góö eign. Útb. 640 þú«. VIÐ FRAMNESVEG 5 herb. 127 fm góö íbúö á 5. hæö. Glæsilegt útsýni. Tvöf. verksmiöjugler. Útb. 860 þút. VIÐ BREIÐÁS GARÐABÆ 4ra—5 herb. 130 fm efri sérhæö i tvi- bylishúsi. Bilskúrsréttur. Suöursvalir. Útb. 900 þú«. VIÐ HRAUNBÆ 4ra herb. 123 fm ibúö á 2. hæö. Parket. Góöar suöursvalir Útb. 760 þú«. VIÐ DÚFNAHÓLA 4ra herb. 113 fm góö íbúö á 2. hæö. Útb. 680—700 þú«. VIÐ HOLTSGÖTU 4ra herb. 100 fm ibúö á 1. hæö. Suöur- svalir. Útb. 640 þús. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ Góö 90 fm ibúö á jaröhæö. Ákveöin sala. Tvöf. verksmiðjugler Útb. 600 þús. VIÐ KLEPPSVEG 3ja herb. ibúó á 6. hæö i lyftuhúsi. Suó- ursvalir Gott útsýni. Útb. 620 þús. VIÐ HJALLABRAUT 3ja herb. vönduó 95 fm ibúö á 2. hæö. Suóursvalir. Þvottaherb. og búr innaf eldhusi. Útb. 680 þús. VID KRUMMAHÓLA M. BÍLHÝSI 3ja herb. vönduö 90 fm ibúö á 6. hæö. Gott útsýni. Bilastæöi i bílhysi. Útb. 680—700 þús. VIÐ LINDARGÖTU — EINBÝLI 65 fm litiö snoturt einbýlishús viö Lind- argötu. Eignarlóö. Góö eign Útb. 540 EKmmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurösson lögfr Þorleitur Guömundsson sölumaöur. Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320. | s UiAttfell FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Hraunbcer 4ra—5 herb. vönduö ibúö á 2. hæö. Laus til afnota i október eða nóvember nk. Hverageröi Nýlegt einbýlishús á hornlóö 130 fm. 5 herb. Tvöfaldur bil- skúr. Selfoss — Keflavík Hef kaupanda aö 2ja eöa 3ja herb. ódýrri íbúö á Selfossi eöa Keflavík. íbúð óskast Hef kaupanda aö 3ja herb. ibúö, má vera i lélegu ástandi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteigansali. Kvöldsími 21155. AÐALFUNDUR Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var haidinn á Hótel Sögu laugardaginn 8. maí og sóttu fundinn um eitt hundrað fulltrúar. Fundarstjórar voru kjörnir Bergþóra Cisladóttir og Baldur Oskarsson og fundarritarar Sólveig Gunnarsdóttir og Bolli Héðinsson. Í frétt frá KRON segir, að Ólafur Jónsson, formaður félagsstjórnar, og Ingólfur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, hafi flutt skýrslur um rekstur félags- ins. Þar kom fram, að stofnað hefur verið sameignarfélag um rekstur stór- verslunar í Holtagörðum. Eignarhlutur KRON er 52% og hefur KRON 3 full- trúa af 5 í stjórn. KRON hefur fengið lóð fyrir hverfaverslun við Furugrund í Kópavogi og munu framkvæmdir hefj- ast þar bráðlega. Heildarvelta félagsins var llO millj- ónir króna og er það rúmlega 70% aukning frá fyrra ári. Eignir félagsins eru 66,7 milljónir, þar af eigið fé nær 61% og er eignarstaða félagsins mjög sterk, segir í frétt félagsins. Hagnaður var kr. 2,5 milljónir. Fé- lagið rekur nú 10 verslanir, auk efna- gerðar, en Járnvörubúð KRON hefur verið lögð niður. Samþykkt var á fundinum að gefa Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi og Dvalarheimili aldraðra við Snorra- braut 25.000 kr. hvoru til kaupa á bún- aði. Úr stjórn KRON áttu að ganga Páll Bergþórsson, Þórunn Klemensdóttir og Björn Kristjánsson. Voru þau öll endurkjörin. Endurskoðendur félagsins eru Gunnar Grímsson og Hrafnkell Björnsson. Fulltrúar á aðalfundi Sambands ís- lenskra samvinnufélaga voru kjörnir: Ólafur Jónsson, Hallgrímur Sigtryggs- son, Monika Ágústsson, Hrefna Júlíus- dóttir, Guðmundur Hjartarson, Reb- ekka Þráinsdóttir, Ásgeir Jóhannesson, Guðmundur Ingimundarson, Sigurður Guðgeirsson, Steingrímur Ingólfsson, Elís R. Helgason, Lovísa Hannesdóttir, Sólveig Gunnarsdóttir, Baldur Óskars- son og Andrés Kristjánsson. Klapparstígur tilbúin undir trév. og mál Höfum fengiö til sölu 60 fm íbúö á 2. hæö. íbúðin afhendist tilbúin u. tréverk og máln. 1. júlí nk. íbúðin skiptist í góöa stofu, hjónaherb. og eldhús. Svalir. Teikningar á skrifstofunni. Eígnamiðlunin Þingholtsstræti 3, sími 27711. 8-20-27 Vesturberg 3ja herb. á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. V irö 850.000,-. Ákv. sala. Til afhendingar í sept. Sléttahraun 3ja herb. ásamt bílskúr á 3. hæö. tkv. sala. Afh. samkomulag. Verö 940.000,-. Eyjabakki 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Verö 950.0O0,-. Ármúli sf., Faitetgnasala Ármúla 11, h«.: 7-25-25 H. Gunnarsson víöskiptafr. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ 1ARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HOt Til sölu og sýnis yfir helgina: Glæsilegt raöhús viö Hvassaleiti Húsiö er tvær hæðir, a«s um 200 fm með 6—7 herb. íbúð og innbyggðum bílskúr. Á efri hæð eru: 4 rúmgóö svefn- herb., stór skáii, þvottahús og geymsla, baö og stórar svalir. Á rteðri hæð: Eldhús, 2 samliggjandi stofur, skáli, forstofa, snyrting og geymsla. Eignin er i sérflokki. Öll eins og ný. Teikning á skrifstofunni. Laus 1. okt. nk. Góö eign viö Hávallagötu Parhús skammt frá Landakoti með 6 herb. íbúð á tveim hæöum. 64x2 fm. Kjailari um 75 fm með einstaklingsíbúd, þvottahúsi og geymslum. Glæsilegur trjágaröur. Laus í júlí nk. Sér íbúö skammt frá Háskólanum 3ja herb. um 80 fm við Tómasarhaga. Sér inngangur, sér hitaveita, lítið niðurgrafin, samþykkt í kjallara. Laus samkv. óskum kaupanda. Góð íbúö laus nú þegar 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Um 105 fm við Sléttahraun í Hafnarfiröi. Ný eldhúsinnrétting. Stórar suðursvalir. Ný teppi. Þvottahús á hæð. Verð aöeins kr. 900 þús. Úrvals einstaklingsíbúö með bílskúr 2ja herb. um 50 fm ofarlega í háhýsi viö Hrafnhóla. Stór- glæsilegt útsýni. Þurfum aö útvega m.a.: Sérhæð í Kópavogi, Garðabæ eða í Hafnarfirði. Skipti mögu- leg á einbýli. ALMENNA FASTEIGNASAL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.