Morgunblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaöburðarfólk óskast.
Upplýsingar í síma 71489.
JttaQQpUlllftlftÍft
Útgerðarmenn
Kópanes hf., Patreksfiröi, óskar eftir við-
skiptavinum viö báta, smáa og stóra í sumar,
sem stunda vilja handfæraveiöar og troll.
Nánari upplýsingar í síma 74354 Reykjavík,
og 1470 — 1311 Patreksfirði.
Aðstoðarfólk á
rannsóknastofu
Aöstoöarmanneskju vantar í hlutastörf á
rannsóknastofu í Domus Medica.
Þeir sem hafa áhuga leggi umsóknir merktar:
„RDM — 6460“ inn á afgreiðslu Morgun-
blaösins fyrir 22. maí.
Umsóknir greini frá aldri og fyrri störfum
ásamt meðmælum.
Húsvörður
Viljum ráöa húsvörö nú þegar, eða eftir sam-
komulagi. Hér er um ýmiskonar störf aö
ræða, viöhöld og viögerðir. Viðhalds- og viö-
gerðarstörf eru sérlega í sambandi við vatns-
og hitatæki, og því æskilegt að viðkomandi
hafi átt viö slíkt áöur.
Uppl. veitir starfsmannastjóri Hótel Sögu í
síma 29900, eöa á staönum, í dag og næstu
daga, frá kl. 9—12.
Hótel Saga.
Smurbrauðsdömur
Óskum aö ráöa smurbrauðsdömu sem getur
unniö sjálfstætt, vaktavinna.
Uppl. hjá starfsmannastjóra, frá kl. 9—12,
eða í síma 29900.
Hótel Saga.
Eskifjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033
Þýzkur rekstrar-
hagfræðingur
óskar eftir
verkefnum
Tek aö mér smærri og stærri verkefni á sviöi
skipulags og tölvumála. Sérsviö stórmarkaö-
ir. Tala ensku.
Fyrirspurnir óskast sendar á augl.deild Mbl.
merkt: „Þ — 6052“.
Blikksmiðir
og aöstoðarmenn óskast nú þegar.
J7> BREIÐFJÖRÐS
ÆJ BLIKKSMIÐJA HE
SIGTÚNI7 • PÓSTHÓLF 742 • SÍMI 29022
Framkvæmdastjóri
Stéttarfélag óskar eftir aö ráöa fram-
kvæmdastjóra í hálfsdagsstarf.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist Morgunbl. fyrir 21. maí nk. merkt:
„A.Í.F. — 3362“.
Starfskraftur
óskast
hálfan daginn eftir hádegi, þarf aö geta byrjað
fljótlega.
Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum.
Bylgjan,
snyrtivöruverslun,
Hamraborg 6.
Lyfjafræðingur
eða aðstoðar-
lyfjafræðingur
óskast til starfa í Akranesapóteki frá 1. ágúst
eöa eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma (93)-1812 og (93)-1957.
Mosfellssveit
Blaöbera vantar í Bugðutanga, Dalatanga og
Bjarkarholt.
Upplýsingar í síma 66293.
fHiðr0tmí>Jaí>ií>
Fólk vantar til
framreiðslustarfa
Upplýsingar hjá hótelstjóra.
Hótel Borg.
Afgreiðsla —
Bókaverzlun
Bókaverzl. í Reykjavík óskar aö ráöa
starfskraft til afgreiðslustarfa nú þegar.
Enskukunnátta nauösynleg.
Öllum tilboöum veröur svaraö.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „A — 3326“ fyrir
25. maí.
Frá barnaskólanum
Keflavík
Innritun forskólabarna sem fædd eru 1976,
fer fram í barnaskólanum við Skólaveg,
þriöjudaginn 18. og miðvikudaginn 19. maí
nk. kl. 10—12 og 13—15 báöa dagana.
Skólastjóri.
Atvinna
Stúlka óskast til skrifstofustarfa sem fyrst.
Þarf aö vera vön vélritun og almennum
skrifstofustörfum.
Æskilegur aldur 25—35 ára, þó ekki skilyrði.
Góö vinnuaöstaöa. Hér er um framtíöarstarf
aö ræöa fyrir samviskusama stúlku.
Tilboð sendist í pósthólf 1422, meö uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf, fyrir mánu-
dagskvöld.
Davíð S. Jónsson & CO, hf.
Heildverslun, Þingholtsstræti 18.
LITMYNDIR SAMDÆGURS!
Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17. m
Verzlið hjá fagmanninum _ ffiCwA
UÓSMYMnAMÓMDSTAM S.F.
REYKJAVIK