Morgunblaðið - 08.07.1982, Side 21

Morgunblaðið - 08.07.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1982 21 Endurskoðun nauðsynleg Strax í nóvember í fyrra tók Delors efnahagsmálaráðherra að vekja máls á því, að hlé væri nauð- synlegt á umbótaáformum stjórn- arinnar. Nú hefur Mauroy forsæt- isráðherra látið hafa eftir sér að nauðsynlegt sé að endurskoða vaxtatakmörk umbótaáætlunar- innar niður á við. Þær raddir eru nú farnar að heyrast innan ríkisstjórnarinnar, sem áður mátti aðeins heyra hjá hinni borgaralegu stjórnarand- stöðu. Mitterrand forseti sagði sjálfur í ræðu fyrir skemmstu, að hafa yrði „strangan" hemil á fjár- lagahallanum og Delors efnahags- málaráðherra lét hafa eftir sér: — Það er ekki unnt að halda áfram með þeim hætti, sem verið hefur. Útgjöld til félagsmála vaxa of hratt. Nú verða allir að slá af kröfum sínum. Ummæli Delors vöktu strax andstöðu innan stjórnarflokk- anna. Georges Marchais, leiðtogi kommúnista lét rækilega í það skína, að sérhver umtalsverð frá- vik frá boðaðri stefnu, yrðu skoð- uð sem svik. Horfur eru því ekki bjartar í frönsku efnahagslífi. Sláandi eru ummæli blaðsins „Le Point" fyrir skemmstu: — Sérhver Frakki verður nú að gera sér grein fyrir, að stjórnin á ekki eftir að leiða hann inn í velferðarhöll þúsund og einnar nætur, heldur inn í skugga- legt og tötralegt hús meinlætisins. Þýtt úr Der Spiegel. Peter UsttnoT og James Mason I hhit- verkum Poirots og Odell Hardner. Ustinov í hlutverki Poirots REGNBOGINN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Sólin var vitni, sem gerð er eftir samnefndri sögu Agatha Christie. Leikstjóri er Guy Hamilton og höfundur tónlistar Cole Porter og höfundur handrits Anthony Shaff- er. Það er Peter Ustinov sem leikur Hercule Poirot, en fleiri nafntogaðir leikarar koma við sögu: Jane Birkin, Colin Blakely, Nicholas Clay, James Mason, Roddy McDowall, Sylvia Miles, Denis Quilley, Diana Rigg, Maggie Smith og Emily Hone. Gleymið ekki aö, 18 @ 7. flokkur ^ _ 20.000- 360.000- 7.500- 675.000- 1.500- 2.322.000- 750 - 5.744.250- 9.315 36 — 3.000- 9,351 9.101.250- 108.000- 9209.250- Endurnýið tímanlega.Við drögum 13. júlí. r •••••••• •••■•••• i •••■ •••••••• ■••• •••• ■•■• ■•■• •■•• ••••i !•••■■ •••• ■••■■••• ■••■•■■• •••• •••• •••< J HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS hefur vinninginn AMSTERDAM rf&ito'j síá Od gqdeda í VIKUFERD FWG 0G BÍLL VERDFRÁKR FERÐAMIÐSTÖDIIM SÍM128133 11255

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.