Morgunblaðið - 18.07.1982, Page 8

Morgunblaðið - 18.07.1982, Page 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ1982 Raflagnir Tökum aö okkur nýlagnir og viögeröir samvirki Skemmuvegi 30, sími 4 45 60. simanarner'ð téfrr AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF TUnUGU TOMMU PHILIPS LITSJONVARPSTÆKIFYRIR AÐEINS 10.950. * EF ÞÚ KAUPIR FYRIR MÁNADAMÓT! Nú er tilvalið að næla sér í ódýrt og gott Philips litsjónvarpstæki áður en Sjónvarpið okkar kemur úr sumarfríinu með fótboltann frá Spáni. Það þarf enginn að efast um myndgæði og tæknihliðina hjá Philips enda eru litsjónvörpin þeirra þau mest seldu í Evrópu. Við minnum í leiðinni á V2000 myndbandaleiguna okkar í Sætúni 8 þar sem við bjóðum m.a. frábærar ~ r fjölskyldumyndir frá Walt Disney. Staðgreiðsluverðið á tuttugutommunni er aðeins 10.950 krónur og við erum enn sem fyrr sveigjanlegir í samningum. * Staðgreiðsluverð. PHILIPS heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUNI 8 -15655 umboðsmenn um allt land Iþróttastyrkur Sambandsins Um íþróttastyrk Sambands ísl. samvinnu- félaga fyrir árið 1983 ber að sækja fyrir júlílok 1982. Aðildarsambönd ÍSÍ og önnur landssam- bönd er starfa að íþróttamálum, geta hlotið styrkinn. Umsóknir óskast vinsamlegast sendar Kjartani P. Kjartanssyni framkvæmda- stjóra, Sambandshúsinu, Reykjavík. mátturhihiumorgu SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Tilsölu þessi nýinnflutti glæsilegi Bens-bíll-250 meö ýmsum aukahlutum. Til sýnis á Bíla- sölu Guðfinns, Ármúla 7, Reykjavík. Bíla- skipti möguleg. Sími81588 7.600 króna VOSS eldavél á aðeins 5.100 krónur! Afsláttur 33% eða 2.500 krónur Skýring: 380V eldavélar eru algengastar erlendis, en þessar voru ætlaöar 220V markaöi, sem brást vegna breyttra aöstæöna. Þetta er því raunverulegur afsláttur á fyrsta flokks VOSS eldavélum, sem hafa t.d. um 60% markaöshlut í Danmörku, afsláttur sem býöst ekki aftur. Síðasta sending á þessu verði! /FDnix HÁTÚNI 6A # SÍMI 24420 • 4 hraðhellur, ein með hitaskynjara og fínstillingu. • Ljós í öllum rofum • 66 lítra sjálfhreinsandi orkusparnaöarofn meö Ijósi og grilli • Hitaskúffa meö sérstillingu m.a. til lyftingar á gerdeigi fyrir bakstur • Einangrunargler í ofnhurö og barna- öryggislæsingar á hurö og skúffu • Stillanlegur sökkull 85—92 cm meö hjólum aftantil • Fást BRÚNAR eöa GRÆNAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.