Morgunblaðið - 18.07.1982, Side 24

Morgunblaðið - 18.07.1982, Side 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1982 ^uomu- ípá —■ HRÚTURINN lnv 21. MARZ—19.APRIL Kinbeittu þér að porsónulcgum málofnum og þá mun þetta veróa einstaklega ánægjulegur dagur. Iní ert mjög upptekinn af ástarmálunum. Kf þú ferrt stefnumót veróur þaö mjög ánægjulegt. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Nýr og spennandi persónuleiki birtist í lífí þeirra einhleypu Feróalög eru mjög heppileg dag. Ást og hamingja blasir vió þér. Keyndu aó halda eyóslunni í lágmarki. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Líklega er einhver ástvinur þinn á móti öllum tillögum þínum um skemmtanir í dag. Ilafóu samt ekki áhyggjur, áhrif þín eru ekkert aó dvína. Sptmnandi dagur fyrir þá einhleypu. m KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Kf þú erl aó vinna í dag skaltu gæta þess vandlega aó skrifa nióur tímana þína svo aó þú fáir örugglega borgaó rétt. Láttu aóra ekki notfa*ra sér örlæti þitt. í«ílLJÓNIÐ S7f323. JÚLl—22. ÁGÍIST l»ú hefur meiri tíma aflögu og er þetta því góóur dagur til aó taka þátt í félagsmálum. I»ú skalt þiggja heimboó sem þú færó. Kinnig hefóir þú mjög gaman af þvi aó fara á tónleika eóa ein hverja sýnintju. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»etta er ágætur dagur til aó eiga vió vióskipti. I»ú færó allan þann stuóninj; sem þú hefur verió aó leita eftir hjá sam starfsfólki. Kf þú ert einhleypur lendir þú á mjög spennandi sjéns. Vk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Keyndu aó hvíla þig í dag og öólast fyrri orku. I»ú hefur unn- ió allt of mikió undanfarió. Ást armálin eru mjög mikilvæg i dag. Persónu- og tilfínningalífíó er þaó sem mestu máli skiptir DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Frestaóu öllum fjármálum í dag. Nú áttu aó hgsa um persónuleg málefni en ekki vinnu og vió- skipti. I»ú þarft ekki aó fara langt frá heimili þínu í leit aó skemmtunum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. (ímhyggjusamir ástvinir hjálpa þér aó leysa vandamálin í dag. I»ú og maki þinn eóa félagi fær- ist nær hvort öóru. I»ú skemmtir þér vel ef þú feró aó hitta vini þína. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ó aó þú þurfír aó vinna í dag fínnst þér þaó ekkert leióinlegt. I»ér gengur betur aó semja vió maka þinn eóa félaga. Kkki gleyma aó hugsa um heilsuna. \1jög ánægjulegur dagur hjá þeim sem eru ástfangnir. m. VATNSBERINN 20. JAN.-IR.J 20.JAN.-18^EB. Ástarmálin blómstraÆjá vatns- berum í dag. I»eir sem eru ein- hleypir festast mjög líklega í netinu. Kkki leyfa vinum þínum aó skipta sér af fjármálum þín- um. '< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú ættir aA reyna aö vera sem mest heima í dag og hut>a aA málefnum fjölskyldunnar held- ur en aó vera í vinnunni. I*ú átt skiliA aA fá smá frí. I*ú farft ekki aA eyAa svo miklum pen- intoim til aA skemmta þér. OONAN VILLIMAÐUR DVRAGLENS LJÓSKA FERDINAND oMArULVV \f s/'J y// // IM PRACTICIN6 T0 CHECK MV PKEFER ENCE5...IF I EVER MAVE10 CHECK MV PREFERENCE5,1U BE REAPV /c, V0 H0\) 7 NO, I ' U/ANTTOl don't TRV? yTHlNK SOy / y o } IF VOL/ EVER HAVE TO CHECK VOUK PREFERENCE5, PON'TCOiV TO MEií' Ég cr að æfa mig í að fara yfir Vjltu reyna? rninnispunkla ... Ef ég þarf Nei, ætli það einhverju sinni að fara yfir minnispunkta verð ég í æf- ingu Ef þú þarft einhverju sinni að fara yfir minnispunktana þína skaltu ekki koma væl- andi til mín!!! BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Reyndu að koma 6 tíglum heim á N-S spilin. Útspilið er hjartadrottning. l»ér cr óhætt að skoða allar hendurnar. Vestur s 42 h DG95 t10942 1952 Norður s AK5 h10742 t DG76 I G10 Austur s G1098 h 863 t 8 I KD763 Suður s D763 h AK t AK53 I A83 Besta áætlunin er að reyna að trompa hjarta heima, eitt eða tvö eftir atvikum, eftir því hvort gosinn kemur niður eða ekki. Ef það tekst þarf spaðinn ekki að liggja 3—3. Suður tekur því tígulás, hinn hjartahákarlinn og spilar svo tígli á borðið. Þegar austur kastar tígli er ljóst að aðeins er hægt að trompa eitt hjarta. Það er gert og trompin síðan tekin af vestri. Þessi staða kemur fljótlega upp: Norður sK5 h 10 t — I G10 Vestur Austur s 4 s G109 h G h - t- t — 1 952 ÍKD Suður s D76 h - t — I A8 Nú er hjartatíunni spilað og austur er þvingaður. Einföld kastþröng, sem er sérstök að því leyti að þvingunarspilið er tapsiagur. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Bugonjo í Júgóslavíu í maí kom þessi staða upp í skák stórmeistar- anna Gligoric, sem hafði hvítt og átti leik og Ivanovic: 19. Rf5!! (Vinningsleikurinn, því eftir 19. ... exf5, 20. e6 kemst svartur ekki hjá miklu liðstapi) Df8, 20. Dh4 — f6, 21. Bxe6+ — Kh8, 22. Bd5 og svartur gafst upp, því 22. ... Hb8 er svarað með 23. e6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.