Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1982 11 Þegar Ijósmyndara Morgunblaðsins bar að garði að Kjarvalsstöðum var hópurinn í fullum gangi að undirbúa síðdegisvöku Lífs og lands nk. laugar- dag. Undirbúningsnefnd skipa: Björg Einarsdóttir, séra Gunnar Kristjáns- son, Hulda Ólafsdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir og Sigríður Ingvarsdóttir. Á myndinni eru: Þórunn J. Hafstein, Björg Einarsdóttir, Þóra Kristjánsdótt- ir, Sigfús Halldórsson, Sigurður Magnússon, Manúela Wiesler, Hulda Ólafsdóttir, Kristinn Ragnarsson, Daníel Sigurðsson. Kjarvalsstaðir: Líf og land efnir til síðdegisvöku Landsamtökin Líf og Land efna til síðdegisvöku að Kjarvalsstöðum, laugardaginn 24. júlí nk. kl. 14. Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir sýn- ing i tilefni af Ári aldraðra 1982. Á vökunni verða erindi, tónlist og bókakynning. Dr. Jakob Jónsson, fyrrum prestur við Hallgrímskirkju í Varðliðar drepn- ir í E1 Salvador San Salvador, 20. júli. AP. VINSTRI skæruliðar drápu sjö borg- aralega varðliða í áhlaupi á borgina Santa Lara, 70 kilómetrum austan við höfuðborg El Salvador, að sögn emb- ættismanna. Varðliðarnir klæðast ekki ein- kennisklæðum, er fá vopn og þjálf- un hjá stjórnarhernum. Santa Lara er á svæði þar sem stjórnarherinn hefur sótt gegn skæruliðum að undanförnu. í áhlaupinu særðust tveir óbreyttir varðliðar, og einn stjórnarhermað- ur. Skæruliðar hótuðu á ný í dag að láta að sér kveða á þjóðvegum landsins. Hótuðu þeir að brenna alla almenningsvagna, sem sæjust í austurhluta landsins. Reykjvík, mun ræða um skyld- leika æsku og elli, sérstaklega með tilliti til hvernig menn skynja til- veruna og jafnframt um gagn- kvæma hjálpsemi æskunnar og ellinnar í sambandi við andleg mál. Ennfremur mun Dr. Jakob fjalla um hvernig æska og elli geti nálgast hvor aðra í starfi. Sigurður Magnússon, fyrrum blaðafulltrúi hjá Loftleiðum, mun ræða um æsku og elli í breyttum þjóðfélagsháttum. Manúela Wiesl- er leikur á flautu, Sigfús Hall- dórsson leikur á hljóðfæri og Frið- björn G. Jónsson syngur einsöng. Heiðrún Heiðarsdóttir, 12 ára, leikur á fiðlu og Hólmfríðar Árna- dóttir, 83 ára á píanó Fjallað verður um bók Cícerós „Ellina", sem væntanleg er í haust hjá Hinu íslenska bókmenntafé- lagi í nýrri þýðingu Kjartans Ragnars, stjórnarráðsfulltrúa. Eyjólfur Kolbeins, menntaskóla- kennari, semur skýringar við þessa fornu en síungu bók og hef- ur hann tekið saman að beiðni stutta samantekt um bókina og höfund hennar, en Þórunn J. Haf- stein, lögfræðingur, les. Veitingabúð Kjarvalsstaða mun að venju hafa veitingar á boðstól- um og er vakan öllum opin — að- gangseyrir enginn. GOODWYEAR GEFUR ^RÉTTA GRIPIÐ Á GOOOllAR KEMSTÞÚ Goodyear hjólbarðar eru hannaðir með það í huga, að þeir veiti minnsta hugsanlegt snúningsviðnám, sem þýðir öruggt vegagrip, minni bensín- eyðslu og betri endingu. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AI GI.VSIR l'M Al.LT I.AXD ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGINBLAÐIM hoivtda aumTET Fullkominn fjölskyldubíll meö breytilega flutningsmöguleika Framhjóladrif, 5-gíra eöa sjálfskiptur, útvarp, klukka, snúningsmælir, úti- speglar, hiti og þurrka afturrúöu, sjálf- stæö fjöörun MacPherson. Verð frá 144.500 — gengi 15/7 ’82. Sýningarbíll á staðnum Honda á íslandi, Suöurlandsbraut 20, sími 38772

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.