Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.07.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ1982 35 SALUR 1 frumsýnir Blow Out Hvellurinn John Travolta varö heimsfrægur fyrir myndirnar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur ■kemur Travolta fram á sjónar- [ sviöiö í hinni heimsfraegu mynd De Palma, Blow Out. Aöalhlutv: John Travolta Nancy Allen John Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow Out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsign- ond (Deer Hunter, Close En- counters). Hönnuöur: Paul Sylbert (One Flew Over the Cuckoo's Nest, Kramer vs. Kramer, Heaven Can Wait). Klipping: Paul Hirsch (Star Wars). í Myndin er tekin í Dolby stereo I og sýnd í 4 rósa Starscope. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Haakkaö miöaverö. Bönnuö börnum innan 12 ára. B333UÖ Frumsýnir Óskarsverölaunamyndina Amerískur varúlfur í London I Hinn ske'jalausi húmor John Landis gerir Amerískan varúlf f London aö meintyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunblaöiö. Rick Baker er vel aö verðlaun- unum kominn. Umskiptin eru þau beztu sem sést hafa í kvikmynd til þessa. JAE Helgarpósturinn. Tækniatriöi myndarinnar eru mjög vel gerö, og líklegt verö- ur aö telja aö þessi mynd njóti vinsælda hér á landi enda ligg- ur styrkleiki myndarinnar ein- mitt i því aö hún kitlar hlátur- taugar áhorfenda. A.S. Dagbl.Vísir. Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. Hækkaö miðaverð. Píkuskrækir MISSEN ÍDER SLADREDEI IPUSS.TALK)■ Pussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem I kemur öllum á óvart. Myndin | sló öll aösóknarmet í Frakk- landi og Sviþjóö. | Aöalhlv.: Penelope Lamour, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. [ Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Á föstu Ijómanum af rokkinu sem gels-1 | aöi um 1950. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.20. Being There (5. mánuöur). ________Sýnd kl. 9. Allar með fal. texte. I 0- f. *■*, * i V* fEj ROKKHATID «2 Hótel Borg kl. 22.00—01.00. Forsala aðgöngumiða í versluninni Stuð, Laugavegi 20. »’__ ______ vé Purrkur Pillnikk Vonbrigði Tappi tíkarrass v ** b ti HITTUMST I E f\ I B í KVÖLD Nyjasti Hollywood Top 10 listinn veröur leikinn i bak og fyrir. íl - )*■ ; K') . L JK. L •- ... K . Villi verður i diskótekinu. Farið verður í „spurninga- leikinn" góða og einhver hlýtur vinning. Komdu í Hollywood í kvöld. Rlúbburinn Fimmtudagur síðsumars Hljomsveitin Moby Dick sló í gegn sl. laugardag og veröur á fullu hjá okkur í kvöld ásamt tveim diskótekum. Módelsamtökin frábæru mæta með nýjustu sumartízk- una frá Tízkuverzluninni Ritu, Eddufelli 2, Breiðholti. Komið hress bless Hemmi Hljómleikar — Hljómleikar — Hljómleikar BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 5.300. Sími 20010. Hestamenn - bændur Tapast hafa 4 hestar frá Helgadal í Mosfellssveit. Rauðblesóttur með hvítan v-afturhóf, brúnskjóttur, móbrúnn, leirljós. Hestarnir eru allir á járnum. Þeir sem einhverjar uppl. gætu gefið um hestana vinsamlegast látiö vita í síma 66242 og 85952. Tfekusýning 1 kvöld kL 21.30 Módelsam- tökin sýna glæsilegan tísku- fatnað frá Svörtu Perlunni, Skóla- vörðustíg 3. Skála fell HÓTEL ESJU KYNNING í KVÖLD Okkar á milli í hita og þunga dagsins v uj&tfhií n'fnfTli nr nkki ninungin gnyailncúsvikrnyncl halclur er inn c)0\Jmecja plom aö ræða rnoL) ciJB^'ju úrvali af nýrri íelenajffiESjplisL. Goysilocjt lir- val J^Mmvna lacjöi höncl á plúcjrafflRp) cjnrú plöíunnar bar liýlncjnvj. .sonj Fr órsson, tson, iur In __/»;.i___i N.B. kvikmyndin veröur síðan frumsýnd 14. ágúst. ★ Flytjendur mæta í ÓÐAIt1 kvöid 09 kynna tónlistina af plötunni. FALKINN FILM OSAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.