Morgunblaðið - 27.07.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.07.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1982 11 85788 2ja herb. í Breiöholti, Hlíöum og Vestur- bæ. Blikahólar 3ja herb. 90 fm. Toppíbúö á 3. hæö. Laus í september. Engihjalli, Kóp. 3ja herb. 95 fm góö íbúö á 2. hæð. Leifsgata 3ja til 4ra herb. gullfalleg íbúö á 2. hæð. Arinn í stofu. Vandaöar innréttingar. Bílskúrsplata. Hraunbær 4ra til 5 herb. 115 fm endaíbúö á 3. hæð. Mikiö útsýni. Hvassaleiti 5 herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Raöhús Viö Brekkutanga 220 fm. Við Ásgarö 210 fm. Einbýli Lyngás og Nökkvavogur. A FASTEIGNASALAN ASkálafeU Bolholti 6, 4. hæð Brynjólfur Bjarkan, viöskiptafr. Sölumenn: Sigrún Sigurjónsdóttir og Ómar Másson. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300«,35301 Efstihjalli — 2ja herb. Glæsileg íbúö á 1. hæö. Mjög vandaöar innréttingar. Suöursvalir. Falleg frá- gengin sameign. Maríubakki — 3ja herb. Mjög rúmgóö og vönduö íbúö á 2. hasö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góöar innréttingar. Suöur svalii. Byggingarlóðir Mosfellsveit — einbýlishúsalóð Vorum aö fá í sölu glæsilega einbýlis- húsalóö á mjög fallegum útsýnisstaö í Mosfellsveit. Teikningar af mjög fallegu 300 fm húsi fylgja. Gatnageröargjöld uppgreidd. Byggingarhæf strax. Vesturbær — einbýlishúsalóð Mjög góö hornlóö vlö Bauganes. Byggingarhæf nú þegar. Hofteigur — einbýli — tvíbýli — þríbýli Glæsilegt hús viö Hofteig sem skiptist þannig: Kjallari: 4ra herb. íbúö meö sér inngangi, á hæöinni: 4ra herb. 90 fm. ibúö, í riai: 3ja herb. og wc. Tvöfaldur stór bilskúr. Ræktuö lóö. Eign í sér flokki. Selst í pörtum eöa einu lagi. í smíöum Hafnarfjörður — sérhæö Glæsileg 160 fm efri sérhæö ásamt bilskúr. Fallegt útsýni. Hæöin er fok- held. Afhendist strax. Mjög gott verö. Hafnarfjöröur — 2ja og 3ja herb. Mjög góöar ibúöir meö sér inngangi. Báöar ibúöirnar eru fokheldar og geta afhendst strax. Skerjafjöröur — sórhæð Glæsileg 200 fm efri sérhæö ásamt inn- byggöum bílskúr. Eignin er á 2 hæöum. Á hæöinni eru 2 stofur, eldhús meö borökrók, geymsla, þvottahús og snyrt- ing. í risi 4 svefnherb., sjónvarpsherb. og baö. Húsiö skilast fokhelt meö járni á þaki í lok ágúst n.k. Háholt — einbýlishús Glæsilegt einbýli á 2 hæöum. Innbyggö- ur tvöfaldur bílskúr, á mjög fallegum útsýnisstaö í Garöabæ. Húsiö er rúmir 300 fm, og skilast fokhelt i júlí. Ásbúð — einbýli Glæsileg einbýli á 2 hæöum, meö inn- byggöum tvöföldum bílskúr i Garöabæ. Húsiö er frágengiö aö utan. En tilbúiö undir tréverk aö ínnan. Möguleiki á sér ibúö í kjallara. Afhendist strax. Mögu- leiki aö taka ibúö uppi kaupverö. Fasteignaviöskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Núna framreiðiim við Fmnkfurtarann ánýjanmáta! Helgarferðir til Frankfúrt; flug bílaleigubíll eða gisting. Verð frá 3.100 kr.* „Frankfúrtararnir" okkar þykja sérlega kræsilegir. Aöal- hráefnið, flug, bílaleigubílar og hótel er framreitt á frá- bæru verði alla fimmtudaga í sumar og kryddað með öllu því skemmtilegasta sem Frankfúrt og nágrenni hafa að bjóða. T.d. er miðborgin einstaklega aðlaðandi, þar sem skiptast á skýjakljúfar nútímans og aldagömul meistarastykki byggingalistarinnar. Svo er ekki nema steinsnar að bregða sér út úr borginni niður að Rín eða til hinna rómuðu staða Baden Baden og Heidelberg. Brottför alla fimmtudaga, heim á sunnudögum. flug og bílaleigubíll. Verð frá 3.440 kr.* Vikulöngu Frankfúrtararnir eru ekki st'ður Ijúffengir. Flugið og bílaleigubílarnir á sama lága verðinu og tæki- færi til allra átta. Vafalaust velja margir Rínarrúntinn fræga, aðrir líta hýru auga til borga eins og Berlínar og Stuttgart og náttúrufólk og fjallafræðingar geta heimsótt Sviss og Austurríki þar sem grösin gróa og fjallrisarnir búa. Brottför alla fimmtudaga í sumar, þú getur verið 1, 2,3 eða 4 vikur. * Flug og VW-Polo bílaleigubíll allan tímann með ótakmörkuðum akstri, miðað við 4 í bíl. Leitið upplýsinga hjá Flugleiðum og ferðaskrifstofun FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi ^ < Ferðaskrifstofa CITCrHVTHC kjartans helgasonar URVAL Samvinnuferóir FERÐAMIÐSTÖDIIM FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.