Morgunblaðið - 27.07.1982, Blaðsíða 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982
Á annaó hundrað manns í Toyota-keppninni
UM SL. helgi fór fram Toyota-golfkeppnin á golfvelli Golfklúbbsin.s Keilis á
llvalevrarholti. Mjög góð þátttaka varð í mótinu þrátt fyrir að annað opið
mót var i gangi á Reykjavíkursvæðinu, en keppendur urðu alls 122 og komu
víðs vegar að, t.a.m. frá Keflavík, Hellu, Selfossi, Akranesi, Borgarnesi og
Sauðárkróki auk Keykvíkinga sem fjölmenntu. Toyota-umboðið á Islandi gaf
mjög glæsileg verðlaun að vanda. Arið 1980, á 10 ára afmæli mótsins, varð
þátttakan 227 manns og.skal þess getið að það er lang stærsta helgargolfmót
sem haldið hefur verið á Islandi fyrr og síðar.
I Toyota-keppninni voru leiknar
18 holur í flokkum og úrslit þessi:
OldunL'ar:
1. Jóhann FljjólfsMin («K
2. Ilólmifoir (.uAmundsMin (.S
•I. Olafur \j». Olafs-son Í.K
OldunL'ar m f:
1. Jóhann Kyjolfsson (.K
2. I^rus Arnórsson (iK
3. (iunnar l'orlcifsson (iK
77 hötíií
7K höijj;
7X h»líK
77-r 10=67 netlo
K4+I6=6K netlo
K6-r IK=6K nc-tto
2. ÍNírdís (.eirsdóttir (iK
3. Ilildur l'orsti-insdótlir (.K
I. flokkur:
1. Olafur Skulason (.K
2. Stc-fán I nnarsson (iK
3. (iuóhjörn Olafsson (iK
2. flokkur:
1. Már (iunnarsson (iK
2. Tómas Kaldvinsson (iK
3. Karl Kjarnason (iK
K5+12=73 iM-tto
107 + 30= 77 nc-tto
7RhöKí
77 höf.
7»hö*g
W> hoBK
M höKK
mhö«
Konur m f:
3. flokkur:
I. lóa Sit»urhjörnsdóttir (iK 95+22=73 nc-tto
Leandro til sölu
BRASILÍSKI bakvörðurinn frábæri,
Leandro, neitaði nýlega að endur-
nýja samning sinn við Flamengo, fé-
lag sitt i Brasilíu. Hefur hann verið
settur á sölulista og talið líklegt að
stórlið Evrópu hugsi sér gott til glóð-
arinnar. Leandro er aðeins 23 ára,
hann var í byrjunarliði Brasilíu á
Spáni fyrr í sumar og yngsti maður
liðsins.
1. (iuóhjartur l>orm«'»ósson (iK K3 höjfjt
2. Sit»urhc-rt;ur Jónatansson (.k KK högg
3. \ it'fús Sit»urósson (.L KK hoj^tí
Mc-istaraflokkur:
1. Sitjuróur Sitfurósson (*S 77 höt»i(
2. Trytítfvi Traustason (iK 7K hogg
3. Káll Kc-tilsson (*S 7K högt;
• Enski landsliðsmaðurinn Bryan
Robson er einn af mörgum heims-
frægum leikmönnum Manchester
Utd. sem leika hér á landi í næstu
viku.
Pepsi Cola-mótió í golfi:
Ragnar þremur höggum
betri en næsti maður
l’EPSÍ COLA-mótið í golfi var hald-
ið með góðri þátttöku um helgina og
er óhætt að segja að skipst hafi á
skin og skúrir. Mótið tókst þó vel og
fór vel fram í alla staði. Helstu úrslit
fylgja hér á eftir.
Meistarakeppni: 36 holur
högg
Ragnar ólafsson, GR 159
Sigurður Pétursson, GR 162
Björgvin Þorsteinsson, GA 163
Besta skor konu i meistarakeppni:
Sólveig Þorsteinsdóttir, GR 171
Forgjafarkeppni 36 holur:
högg nettó
Jóhannes Árnason, GR 150
Jón H. Karlsson, GR 154
Kári Ragnarsson, GR 154
Besta brúttó skor i forgjafarkeppni:
högg
Konur:
Guðrún Eiríksdóttir, GR 199
Karlar:
Jóhannes Árnason, GR
166
Næst holu á 17. braut:
Sigurður Hafsteinsson, GR 29 cm
Lengsta teighögg á 18. braut:
Konur:
Jóhanna Ingólfsdóttir, GR 171 m
Karlar:
Ragnar Ólafsson, GR 239
Fæst pútt seinni dag:
pútt:
Sigurður Albertsson, GS 25
Stefán Unnarsson, GR 25
Sigurður vann í bráðabana.
• Sigurvegararnir og verðlaunahafar á Pepsi ( ola-golfmótinu.
Ljösm. Ösk.r Sæm.
Sannfærandi sigur
Reynis S á FH
Leikur kattarins
að músinni
REYNISMENN i Sandgerði náðu
sér sannfærandi í tvö dýrmæt stig i
toppbaráttu 2. deildar með þvi að
sigra FH 2—0 í Sandgerði síðastlið-
inn sunnudag. Var sigur Reynis
sanngjarn og hefði allt eins getað
orðið stærri, eftir gangi leiksins, og
þá sérstaklega marktækifærum, þvi
segja má að Reynismenn hafi vaðið í
þeim þó þeir hafi ekki nýtt nema tvö
þeirra. FH-ingar, virtust aftur á
móti, leika upp á jafntefli með varn-
arleik, m.a. með þrjá miðverði. Þeir
náðu á köflum góðum samleik úti á
vellinum, en sterk Reynisvörnin
kæfði flestar sóknartilraunir þeirra.
Mesta hættan sem skapaðist við
Reynismarkið var á 25. mínútu.
Var þá mikil þvaga í vítateignum
eftir innkast, og náðu þrír
FH-ingar að skjóta að marki, en
skotin fóru ýmist i mótherja eða
samherja uns Reynismenn náðu
að hreinsa frá. Annað sem á
markið kom í leiknum átti mark-
vörður Reynis, Jón örvar, auðvelt
með að handsama.
Sé litið á minnisblöðin kemur í
ljós að mun líflegra var við
FH-markið og strax á 5. minútu
átti Sigurjón Sveinsson skalla að
FH markinu, sem var bjargað á
línu með skalla, upp undir slána
og út. Nokkur færi önnur fóru for-
görðum hjá Reyni uns fyrsta
markið kom loks á 43. mínútu.
Tókst Bjarna Kristjánssyni þá að
skora fyrir Reyni eftir góða
stungu frá Sigurði Guðnasyni.
Þannig lauk fyrri hálfleik, 1—0
fyrir Reyni.
í síðari hálfleiknum hélt stans-
laus sókn Reynismanna áfram.
Á 88. mínútu kom svo síðara
markið. Þá skallaði Reynismaður
að marki FH, boltinn datt ofan á
slána og síðan niður með stöng-
inni. Þar náði Pétur Brynjarsson
að pota honum inn fyrir marklinu
áður en markvörðurinn náði að
handsama boltann. FH-ingar mót-
mæltu dómnum ákaft, töldu bolt-
ann ekki hafa farið inn fyrir línu,
en línuvörðurinn sem var vel stað-
settur var ekki í neinum vafa, og
þar við sat.
Og þannig lauk þessum leik
hinna glötuðu tækifæra, 2—0 fyrir
Reyni. Reynisliðið hefur verið all
sannfærandi í síðustu leikjum sín-
um og t.d. ekki fengið á sig nema
tvö mörk í síðustu átta leikjum.
Þar af annað í 1—0 tapi fyrir KR í
bikarnum og ef sóknarmennirnir
gætu sniðið helstu vankantana af
skotskóm sínum væri liðið til
margra hluta líklegt.
- Jón.
I Knattspyrna 1
Staðan í
2. deild
SU4.n i 2. dvild er nú sem hér svgir:
Þróttnr R. 11 7 4 0 17— 5 18
Reynir 11 6 2 3 17— 8 14
Þór Ak. II 4 5 2 23-11 13
KH 11 4 4 3 13-14 12
Njnrúvík 11 4 3 4 18—19 II
Kylkir II I 9 1 10-11 II
Rinherji II 4 2 5 16—18 10
VöbmnKnr 11 3 3 5 11—13 9
Wóttur N. 11 2 3 6 5-18 7
Skallagrímur 1113 7 .8—21 5
Þór hafði yfirburði á öllum sviðum
knattspyrnunnar er liðið lék gegn
Þrótti Nes. sl. laugardag á Akureyri,
lókaúrslitin 7 mörk gegn engu tala
sinu máli þar um. Lið Þórs náði
margsinnis að sýna skinandi leik,
góðan samleik og snarpar sóknir en
þess ber að gæta að andstæðingur
Akureyringanna var ekki burðugur.
Leikurinn var hinum 150 persónum
er mættu á völiinn vissulega
skemmtun, enda svona „uppskeru-
hátíð“ fremur fátíð!
Leikmenn Þórs hófu leikinn ró-
lega en eftir að hafa fundið „rétt-
an takt" var ekki litið um öxl og
mörkin komu eitt af öðru, flest
gullfalleg mörk. Það munu hafa
verið búnar 15 mínútur af leiknum
er Örn Guðmundsson opnar
markareikning Þórs með firna
skoti beint úr aukaspyrnu og sá
hinn sami bætir við öðru slíku ein-
ungis 5 mínútum síðar. Þriðja
markið gerði Nói fyrirliði Björns-
son og hið fjórða Hafþór Helgason
með ævintýralegu skoti á 20—25
metra færi efst í markhorn Þrótt-
ar.
Síðari hálfleikur var keimlíkur
hinum fyrri og Nói, Guðjón Guð-
mundsson og Bjarni Sveinbjörns-
son gerðu mörk hálfleiksins. Sig-
urinn er leikmönnum Þórs eflaust
kærkominn og eykur sjálfstraust-
ið en er vissulega stór viðvörun
lánlausum leikmönnum Þróttar.
Lið Þórs var jafnt, þetta var einn
af þeim dögum þegar flest (allt?)
gengur upp en þó má tilnefna
miðjumenn liðsins, Nóa, Guðjón
og Örn sem beztu menn enda mót-
staðan ekki mikil. Svo ótrúlega
sem það kann að hljóma fékk Nói
að sjá rautt spjald í leiknum fyrir
ástæðulaust þrot í yfirburða leik.
Dómari var Bragi Bergmann og
stóð sig ágætlega. — MÞ
Heimsmet í
3.000
m hlaupi kvenna
SVETLANA Ulmasova frá Sovétríkj-
unum setti nýtt heimsmet í 3000 m
hlaupi kvenna á sunnudaginn á sov-
éska meistaramótinu í Kiev. Met
landa hennar, Ludmilu Bragina, frá
1976 var 8:27,12, en nýja metið er
8:26,78. Ulmasova er 29 ára gömul
og varð Evrópumeistari 1 þessari
grein 1978.