Morgunblaðið - 27.07.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982
43
Þrír af forráðamönnum Vörðufells hf., sem sá um virkjun Deildartungu-
hvers. Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri er lengst til vinstri.
eins vel og hægt hefði verið.
Kristján sagði að búið væri að
róta þessu svæði ansi mikið og
alltaf væri hægt að deila um
þá lausn sem valin hefði verið.
Hann sagðist telja að hægt
hefði verið að leysa virkjun
hversins á auðveldari hátt en
það væri þó eins og þetta
vendist furðanlega.
Kristján sagði að augljóst
væri að hverinn væri nú að-
gengilegri fyrir fólk að ganga
að honum og skoða og trúlega
miklu minni hætta fyrir fólk.
Kristján Benediktsson sagði
að lokum, að burkninn sem yxi
við hverinn og væri að sögn
einstakt fyrirbæri, væri nú
kominn í gönguleið og steðjaði
því hætta að honum. Þyrfti að
hyggja vel að því máli.
StigahKsti knapi mótsins var Sigurbjörn Bárðarson og fékk hann að launum
veglegan bikar. Er meiningin að þetta verði farandbikar og má því segja að
Sigurbjörn sé fyrsti Revlon-meistarinn.
Hinn kunni reiðkennari Þorvaldur Ágústsson keppti á hestinum Snækolli frá
Eyvindarmúla og varð hann þriðji í tölti. Engin verðlaun eru veitt fyrir best
klæddu knapa á mótum en óneitanlega er þörf fyrir það. Þorvaldur var
óumdeilanlega best klæddi knapinn á þessu móti.
Kraftmestu rafgeimar
Bandaríkjanna fást nú hér!
Passar í flestar gerðir bíla
(27X17X22 cm)
Kaldræsisþol er 630 Amper,
í hverri sellu.
Umboðsmenn um allt land
Laugavegi 180 Sími 84160
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
I>1 AtGLYSIR l'M AI.LT I.AM) ÞEGAR
Þl' AIGLYSIR I MORGl'NRLADIM