Morgunblaðið - 27.07.1982, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.07.1982, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1982 17 7 héraðs- læknar skipaðir HEILBRIGÐIS- og trygg- ingamálaráduneytið hefur í samræmi við 6. gr. laga nr. 57/1978 um heilbrigðisþjón- ustu skipað eftirtalda heilsu- gæslulækna til þess að vera héraðslæknar frá og með 1. júlí 1982 til næstu fjögurra ára. Kristófer Þorleifsson, Ólafsvík, héraðslækni í Vesturlandshéraði, Pétur Pétursson, Bolungarvík, héraðslækni í Vestfjarðahéraði, Friðrik J. Friðriksson, Sauðár- króki, héraðslækni í Norðurlands- héraði vestra, Ólaf H. Oddson, Akureyri, héraðslækni í Norður- landshéraði eystra, Guðmund Sig- urðsson, Egilsstöðum, héraðs- lækni í Austurlandshéraði, ísleif Halldórsson, Hvolsvelli, héraðs- lækni í Suðurlandshéraði og Jó- hann Ágúst Sigurðsson, Hafnar- firði, héraðslækni í Reykjaneshér- aði. Héraðslæknisstaða í Reykjavík- urhéraði er að lögum bundin við embætti borgarlæknis sem Skúli G. Johnsen gegnir. í fjarveru Ölafs H. Oddssonar gegnir Gísli G. Auðunsson, heilsu- gæslulæknir á Húsavík, embætti héraðslæknis í Norðurlandshéraði eystra frá 1. júlí 1982 til 1. ágúst 1983. í fjarveru Guðmundar Sig- urðssonar gegnir Stefán Þórar- insson, heilsugæslulæknir á Eg- ilsstöðum, embætti héraðslæknis í Austurlandshéraði frá 1. septem- ber 1982 til jafnlengdar 1984. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU I, Flugferðir fyrir tvo f ram og til baka á Þjóðhátiðina i Vestmannaeyjum fyrir aðeins 4 krónur. Lúxus-matur fyrir tvo á uppáhalds veitingastað fyrir aðeins 2 krónur. Hin stórglæsilega bókTOGARA- ÖLDIN frá ERNI OG ÖRLYGI á aðeins 1 krónu. 1 SVARSEÐILL NAFN BILSINS: VERO SKILMALAR: NAFN SENDANDA NAFN: HEIMIUSFANG: SÍMI: FIAT EGILL UMBOÐIÐ VILHJÁLMSSON HF. y SMIOJUVEGI4, 200 KÓPAVOGI. j / y y> V /» > > 7-rz^Z. Við fljúgum með frakt til og frá Stokkhólmi 4 sinnum í viku I sumar fljugum við með frakt til 13 borga 61 sinnl í viku.Stokkhólmur er ein þeirra. Flugfrakt tryggir hámarksnýtlngu fjármagns og heldur rýrnun í lágmarki. FLUGLEIDIR FLUGFRAKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.