Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1982 i DAG er föstudagur 30. júlí, sem er 211. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóö í Reykjavik er kl. 02.01 og síödegisflóö kl. 14.48. Sól- arupprás er í Reykjavík kl. 04.23 og sólarlag kl. 22.43. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið í suöri kl. 21.40. (Almanak Háskólans.) Þeim sem vínnur veröa launin ekki reiknuð af náö, heldur eftir verö- leika. (Róm. 4,4.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 1 8 9 .jr II 13 14 WjMjm _ . a 17 LAKkTr: I. joróin, 5. hcsl, 6. allag- an, 9. ull, 10. ósanuitrcóir, II. sex, 12. þvollur, 13. líkamshluli, 15. eldsUeói, 17. samkomur. IA HiKÍ l l: I. fríhitin, 2. amboð, 3. ílát, 4. konur, 7. slíin, 8. svelgur, 12. fjall, 14. eyklamark, 16. frumefni. LAIISN SIÐI STL KROSSGÁTtl: LÁKÉTT: 1. kforn, 5. eira, 6. tóft, 7. ás, 8. áfram, 11. lá, 12. dug, 14. alfa, 16. naumur. LÓÐRÉTT: I. getgáun, 2. refir, 3. nit, 4. kaus, 7. ámu, 9. fála, 10. Adam, 13. ger, 15. fu. Mára afmæli á í dag, 30. júlí, Katrín S. Brynj- ólfsdóltir frá Skildinganesi. Katrín var lengi ráðskona hjá sr. Eiríki bróður sínum á Út- skálum, en fluttist vestur um haf, þegar sr. Eiríkur hvarf til preststarfa í Vesturheimi. Hingað heim kom Katrín aft- ur árið 1972. Hún er nú til heimilis í Furugerði 1 hér í borg, en verður í kvöld stödd að Bólstaðarhlíð 66, þriðju hæð til vinstri. ^JCára er í dag frú Ólína m w Bergsveinsdóttir, Hverf- isgötu 17 í Hafnarfirði. — Hún er að heiman í dag, en hinn 8. ágúst nk. (sunnudag- inn) ætlar hún að taka á móti afmælisgestum í húsi Iðnað- armanna þar í bænum, Linn- etsstíg 3, eftir klukkan 15. Eiginmaður Ólínu var Sig- urður Jón Sveinsson, sem lát- inn er fyrir allmörgum árum. Skálagerði 7, hér í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á heimili dótt- ur sinnar í Brautarholti, Brautarlandi 16. FISKA EFTIR HLUT- LEYSIALÞÝÐUFL0KKS Þetta er alveg vonlaust, góði, það er ekki lengur einn einasta krata-titt að hafa. Stofninn þurrkaðist gjörsamlega út í síöustu sveitarstjórnarkosningum!! FRÉTTIR Kkki var á veðurstofumönnum að heyra í gærmorgun að breyt- ingar væru í vændum á veðrinu og mun hiti breytast lítið. Þar sem kaldast var í fyrrinótt, vestur á Hvallátrum og í Kvíg- indisdal, hafði hitinn farið niður í 5 stig. — Hér í Reykja- vík var 7 stiga hiti um nóttina. Mest hafði |>á rignt austur á Höfn í Hornafirði, 19 millim. Hér í Reykjavík mældist nætur- úrkoman 6 millim. Ekki hafði sést til sólar í höfuöborginni í fyrradag. — O — í Tryggingastofnun ríkisins hefur heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra skipað Stefán Bogason lækni, til þess að vera aðstoðartryggingayf- irlæknir frá 1. júlí sl. að telja. FRÁ HÖFNINNI Sænskt skip sem kom til Reykjavíkurhafnar til að lesta vikur, Thalassa, fór út aftur í fyrrinótt. í gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur í ferð. Þá kom Askja úr strandferð { gær. Kom og af veiðum og landaði togarinn Bjarni Bene- diktsson. — í gær lögðu af stað áleiðis til útlanda „Foss- arnir“: Irafoss, Kyrarfoss og Mánafoss. Þá fór leiguskipið Berit á ströndina í gær. MESSUR SKÁLHOLTSKIRKJA: Messað verður sunnudagskvöld kl. 21. Tónastund verður kl. 20.30. Organisti Árni Arinbjarnar- son. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11.00 — JúlíuS Guðmundsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI AÐ- VENTISTA Keflavík: Á morg- un, laugardag: Biblíurann- sókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Villy Adolfsson. SAFNAÐARHEIMILI AÐ- VENTISTA Selfossi. Á morg- un laugardag: Biblíurannsókn kL 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Guðni Kristjánsson. HEIMILISDÝR Kolsvartur högni vanaður — með hvítan blett undir höku, er í óskilum að Suðurgötu 32 í Hafnarfirði og eru nokkrir dagar síðan hann knúði þar dyra. Síminn á heimilinu er 53153. Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 30. júlí til 5. ágúst, aö báóum dögum meótöld- um, er í Garót Apótaki. En auk þess er Lyfjabuðm lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaðgerðír fyrir fulioróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarþjónuata Tannlæknafélags Islands í Heilsuvernd- arstööinni vió Barónsstig veröur sem hór segir um þessa helgi. Dagana 3. ágúst, 4. og 5. ágúst kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báðum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœlió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverlisgölu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Hátkólabókasaln: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—17, — Olibú: Upplýslngar um opnunartima peirra veillar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminiasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILO, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —april ki. 13—16 HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerla. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræfi 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36614. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÚKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bustaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opið júní til 31. ágúst trá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 trá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalsiaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 tíl kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböó kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borBaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.