Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1982 í DAG er sunnudagur 15. ágúst, sem er tíundi sd. eftir trinitatis, — 227. dag- ur ársins 1982. Hólahátíð. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.26 og síödegisflóð kl. 15.07. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.17 og sól- arlag kl. 21.45. Sólin er í hádegisstað kl. 13.32 og tungliö í suðri kl. 10.00 — Myrkur er kl. 22.49 (Alm- anak Háskólans). Klæðist alvæpni Guöa, til þess aö þér getiö staðist vélabrögö djöt- ulsins. (Efes. 6,11.) I.ÁKÍTT: I nisk, 5 fæAi, R reknsl í, 9 líu, I0 æpi, 11 varAandi, I2 skemmd, 13 vegur, I5 Is'ljaka, I7 fuglinn. MMIKfrrr: I fjorulíu ára, 2 mann, .1 vætla, 4 ílát, 7 sára, 8 cyrta. 12 laun, 14 álrúnadur, 16 skóli. LAHSN SUMISTII KROSSÍÍÁTtl: I.AKKri : I sekk, 5 ráma, 6 aóal, 7 há, 8 fa lur, II ef, 12 nám, 14 sióa, 16 trúAur. UHIKKTT: I staAfesl, 2 kraft, 3 kál, 4 laiiá 7 hrá. 9 æfir, 10 unaA, 13 mær, 15 Aú. ÁRNAD HEILLA OÁ ára afmæli á á morg- OU un, mánudaginn 16. ágúst, Kggert B. Lárusson, skipasmiður, Sundstræti 35 á ísafirði. ára er í dag, 15. ágúst, I jU Finnbogi Rútur Guð- mundsHon, múrarameistari, Hjallavegi 1, Ytri-Njarðvík. Hann og kona hans, Margrét Jónsdóttir, eru að heiman. ára verður á morgun, UU mánudaginn 16. ágúst, frú Halldóra Guðvarðardótlir, Svalbarði 10 í Hafnarfirði. — Hún verður ekki heima á af- mælisdaginn, en hinn 21. þ.m., á laugardaginn kemur, ætlar hún að taka á móti vin- um og ættingjum á heimili sínu. — Eiginmaður Halldóru er Eysteinn Viggósson, vél- stjóri. Heyskapur á hinum ýmsu grasi grónu svæöum í borginni er einn liöurinn í sumarvinnu borgarstarfsmanna. — Þann- ig viröist aö þessum heyskap staöið í mörgum tilfellum a.m.k., aö sláttuvélar hafa slegiö þessa bletti og tún. Síöan eru heyvagnar sendir á staöinn til aö taka Ijána strax upp og er hún þá flutt í vögnunum á opiö svæöi suður viö gamla Laufuásveginn, skammt þar frá sem Pólarnir stóöu forðum. Þar er heyinu safnaö saman í hrúgur. Eftir fáeina daga er heyinu svo mokaö meö ámoksturstækjum upp á flutníngabíla. Nú liggur leiöin meö þaö upp á öskuhaugana í Gufunesi. Þar er heyinu sturtaö og því fleygt. Það mun enginn vita hve marga hestburöi af heyi hér er um aö ræöa, sem þannig fara forgöröum. — Spurning er hvort ekki megi nýta heyið í staö þess aö eyðileggja það? Vildi lesandi Mbl. koma því á framfæri viö borgaryfirvöld og hestamenn hvort ekki gæti tekist um þaö samstarf fyrir næsta sumar aö hestamenn nýttu þessa tööu alla. Þaö mun vafalítið kosta borgarsjóðinn þó nokkra peninga að kaupa áburö á vorin, og bera hann á svæöin, síöan slá og flytja heyiö upp á hauga. „Meö því aö nýta heyiö kemur þó eitthvað á móti,“ sagöi maöurinn. — Þessi mynd var tekin á „töðuvellinum" viö Pólana í fyrradag er starfsmenn bæj- arins komu meö grængresi á bíl til losunar. Þá um morg- uninn höföu farið fram heyflutningar upp á öakuhauga og því meö minna móti á „tööuvellinum" er myndin var tekin. — En hugmynd lesandans um nýtingu heysins er hér meö komið á framfæri. (LjAsm. Mbt.) FRÉTTIR í veðurfréttunum í gærmorg- un var frá því skýrt að í fyrri- nótt hefði verið frost inni á hálendinu, hafði farið niður í þrjú stig norður á Hveravöll- um. Á láglendi hafði hitinn farið niður að frostmarki þar sem kaldast var, en það var á Vopnafirði og á Blönduósi. I/ögregluvarðstjóri. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir lögreglustjórinn í Reykja- vík lausa til umsóknar stöðu varðstjóra í lögreglu- liði Reykjavíkurlögréglunn- ar. — Er umsóknarfrestur settur til 1. september næstkomandi. - O - Blaðaútgáfa. í Vestmanna- eyjum hefur Guðlaugur Sig- urðsson Dverghamri 14 þar í bæ, tilk. yfirvöldum að hann reki einn með ótak- markaðri ábyrgð, blaðaút- gáfu í Vestmanneyjum, eins og segir í tilk. í Lögbirtingi. Ber blaðaútgáfan nafnið Fréttir, vikublað. - ° - Frímerkjauppboð — í Akur- eyrarblaðinu Degi er birt tilk. frá hreppstjóra Reyk- dælahrepps í N-Þing., um að haldið verði opinbert uppboð á frímerkjum dánarbús. Williams Fr. Pálssonar á Halldórsstöðum. Uppboðið á að fara fram í félagsheimili Húsavíkur kl. 14 þann 28. ágúst næstkom- andi. Frímerkin verða sýnd í veiðihúsinu í Laxárdal, á laugardaginn kemur, 21 þ.m., og svo á uppboðsstað sama daginn og það fer fram, segir í tilk. hrepp- stjórans. FRÁ HÖFNINNI í gærmorgun kom BÚR- togarinn Ottó N. Þorláksson til Reykjavíkurhafnar lúgu- fullur af fiski, sem landað var hér. Þá kom sænskt skemmtiferðaskip Lindblad Kxprorer og fór það út aftur í gærkvöldi. í gær var Úða- foss væntanlegur af strönd- inni. Síðdegis í gær var svo franska skemmtiferðaskip- ið Mermoz væntanlegt í Sundahöfnina, en með því skipi eru furstahjónin af Mónakó ásamt fjölmennu föruneyti. Skipið fer aftur í dag. I dag er svo Skaftá væntanleg að utan. Ljósa- foss fer í dag á ströndina. Á morgun, mánudag, er tog- arinn Karlsefni væntanleg- ur inn af veiðum, til lönd- unar og Álafoss er væntan- legur frá útlöndum. Þá fer ameríski ísbrjóturinn Northwind aftur. í gær kom á ytri höfnina stórt rússneskt verksmiðjuskip að talið var. Lítið rússneskt rannsóknarskip kom i fyrradag. Þá er í dag von á danska eftirlitsskipinu Hvidbjörnen og mun það vera á heimleið frá Græn- landi. í gær kom skip með farm af fljótandi tjöru. BLÖD & TÍMARIT Meðal efnis í ágústhefti bún- aðarblaðsins Freys eru birt tvö erindi eftir sænskan mann, Rolf Anderson bankastjóra í Hallandi. Erindin flutti hann á aðalfundi Norrænu bænda- samtakanna á árinu 1981. Fyrra erindið ber yfirskrift- ina: íslenskur og erlendur landbúnaður glímir við mörg sömu vandamálin. Hitt erind- ið heitir: Landbúnaður næstu tíu ár ... Þá skrifar Ríkarð Brynjólfsson: Áburður eftir slátt vegna haustbeitar og Óttar Geirsson skrifar grein- ina: Ræktun túna ... „Veiði- hvötin* næstelsta ástríða mannsins er grein frá Skotfé- lagi íslands og gerð þar grein fyrir markmiðum félagsins m.m. Þá skrifar Örn Þor- leifsson í Húsey í Hróars- tungu um selveiðar sem auka- búgrein. Frá landlæknisemb- i ættinu eru þrjár greinar um rannsóknir sem fram hafa farið á heymæði hérlendis. Ritstjórar Freys eru þeir Matthías Eggertsson og Júlíus 1 J. Daníelsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 13 ágúst til 19. ágúst, aö báöum dögum meötöldum, er i Vesturbæjar Apóteki. — En auk þess er Haaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaögerdir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl 8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá^ klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apotekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er epiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöídin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Fossvogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi aóalsafns. Ðókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió manudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Lisfasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alia rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8_19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20_21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böóin og heitu kerín opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.