Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 4

Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn — 7- GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 12,430 12,464 1 Sterlingspund 21,060 21,117 1 Kanadadollari 9,912 9,939 1 Donsk króna 1,4145 1,4183 1 Norsk króna 1,8312 1,8362 1 Sænsk króna 1,9978 2,0033 1 Finnskt mark 2,5842 2,5913 1 Franskur franki 1,7685 1,7733 1 Belg. franki 0,2574 0,2581 1 Svissn. franki 5,7640 5.7797 1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,47»e 1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333 1 itölsk líra 0,00881 0,00884 1 Austurr. sch. 0,6997 0,7016 1 Portug. escudo 0,1441 0,1445 1 Spánskur peseti 0,1087 0,1090 1 Japansktyen 0,04712 0,04725 1 írskt pund 16,911 16,957 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 10/08 13,4237 13,4606 y f N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. AGÚST 1982 — TOLLGENGI 1 AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollan 13,710 12,017 1 Sterlingspund 23,229 21,060 1 Kanadadollan 10,933 9,536 1 Dönsk króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0198 1,8849 1 Sænsk króna 2,2036 1,9850 1 Finnskt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur franki 1,9506 1,7740 1 Belg. franki 0,2839 0,2588 1 Svissn. franki 6,3577 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410 1 itölsk líra 0,00972 0,00883 1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1065 1 Japansktyen 0,05198 0,04753 1 irskt pund 18,653 15,974 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) ... 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán reikningar.. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasður í dollurum........ 10,0% b innstæður i sterlingspundum.. 8,0% c. ínnstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. I'aul með soninn l>að getur verið erfitt fyrir einstæða feður að finna sér eiginkonur. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er „Feðgarnir“, frönsk sjón- varpskvikmynd frá árinu 1981. Leikstjóri er Serge Korber og þýðandi er Ragna Ragnars. Aðalpersónan í myndinni, Paul, gerir vinkonu sína ólétta en hún yfirgefur hann og skilur hann eftir með barnið. Paul þarf nú að sinna þörfum barnsins og berjast við fordóma umhverfis- ins í þokkabót. Honum líst svo á að eina leiðin út úr vandræðum hans sé að kvænast, en það reynist ekki eins auðvelt og halda mætti fyrir barnsföður að finna sér eiginkonu. Hann reynir allt, auglýsir í blöðunum og leitar aðstoðar hjúskaparmiðlunar. En allt kemur fyrir ekki. Að lokum á hann ekkert eftir nema fara í kirkju og biðja Maríu mey að hjálpa sér og viti menn þá hittir hann fallega og dularfulla unga konu ... Sjónvarp kl. 22.10: Feðgarnir Ragnheiður Guðmundsdóttir Guðrún Kristinsdóttir Hljóðvarp kl. 20.40: íslensk lög Sumarvakan er á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 í kvöld. Síðasti liður hennar er íslensk lög, Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur og Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. M.a. verða flutt „Vögguljóð" eftir Jón Laxdal og „Sólskríkjan“ eftir Jón Laxdal við ljóð eftir Þorstein Erlingsson. Eftir dr. Hallgrím Helgason verður flutt „Söknuður" og eftir Sigfús Einarsson verður flutt „Draumalandið". Hljóðvarp kl. 22.35: (■uðmundur Olafsson „Bréf til Francos“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 í kvöld er „Bréf til Francos hershöfð- ingja“ frá Arrabal. Guðmundur Ólafsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar. „Bréf til Francos hershöfðingja" er ekki saga, þetta er bréf frá Arrabal til Francos skrifað árið 1971,“ sagði Guðmundur. Arrabal er spánskur leikrita- anakúgun og fleira. höfundur sem fæddist í Marokkó árið 1932. Hann flúði til Frakk- lands árið 1955 og skrifar á frönsku. Faðir Arrabals var settur í fangelsi á Franco-tímanum á Spáni og hvarf þar sporlaust og í þessu bréfi er Arrabal að ræða um ástandið á Spáni á þessum tíma, misþyrmingar í fangelsum, skoð- ,Það má kannske spyrja hvers vegna sé verið að lesa þetta núna eftir að búið er að endurreisa lýð- veldið á Spáni, en það er vegna þess að lýsingar Arrabals í þessu bréfi geta átt við nokkuð mörg lönd bæði í austri og vestri þar sem einræði ríkir," sagði Guð- mundur að lokum. ÉTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikrtíngar ..... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4 Skuldabref ............. (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnsf Tk ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmþnuó 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavisitala fyrir júlimánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík W FÖSTUDtkGUR 20. ágúst MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Óskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur" eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur lýkur lestrinum (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torft Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. John Lennon, Manfred Mann’s Earth Band og Led Zeppelin syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID_______________________ 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. Lesnar verða stuttar sögur úr Æskunni og leikin barnalög af hljómplötum. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tón- list og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Erna Spoorenberg syngur „Exultate Jubilate" mótettu eftir Wolf- gang Amadeus Mozart meö St. FÖÍfrUDAGUR 20. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknraáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er leikkonan Glenda Jackson. 21.05 Á döfinni. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. Stjórnandi: Karl Sigtryggsson. 21.15 Hróp eftir vatni. Þýsk heimildarmynd frá Bras- iKu sem lýsir kjörum snauðrar og ólæsrar alþýðu í fátækrar- hverfum stórborganna og frum- skógunum við Amazonfljót. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; Neville Marriner stj./ Rudolf Werthen og Sinfóníu- hljómsveitin í Liege leika Fiðlu- konsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps; Paul. Strauss stj./ Suisse Romand- hljómsveitin leikur „Gæsa- mömtnu", ballettsvítu eftir Maurice Ravel; Ernest Anserm- et stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Menntun er jafnnauðsynleg og vatn ef lífskjörin eiga að batna. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 22.10 Feðgarnir. (Fib-Pére). Frönsk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1981. Leikstjóri: Serge Korber. Aðal- hlutverk: Alain Doutey og Nath- alie Courval. Myndin lýsir vandræðum ein- stæðs foður sem heitkonan skil- ur eftir með nýfæddan son á framfæri. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. KVÖLDID 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Sumarvaka: Heyannaþáttur hinn síðari. a. Samfelld dagskrá í Ijóðum og lausu máli í samantekt Sigurðar Óskars Pálssonar skólastjóra barnaskólans á Eiðum. Lesarar með honum: Jónbjörg Eyjólfs- dóttir, Þorsteinn Hannesson, Baldur Pálmason. Meðal höf- unda efnis: Guðmundur Böðv- arsson, Guðmundur Ingi Kristj- ánsson, Halldór Laxness, Heið- rekur Guðmundsson, Indriði G. Þorsteinsson, Jóhannes úr Kötl- um og Kristján frá Djúpalæk. í dagskránni verða einnig leikin og sungin nokkur lög. b. Sumir sjá, aðrir heyra. Erl- ingur Davíðsson rithöfundur flytur frásöguþátt ura dulræna reynslu Jóns Vigfússonar á Arn- arstöðum í Eyjafírði. c. íslensk lög. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershöfð- ingja" frá Arrabal. Guðmundur Ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 5 •- - q s' da9<Sa bét vör°lS’^' na\baVtsa'- löfrarnað^ tínSia - 09 . ve(i*^wnW"' , „r a\del',S Hétet aiwrir a"a’ _ eVttVWaðíV ieW\UG arda9a daga^ tfÍÍ^ycr H**01**

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.