Morgunblaðið - 20.08.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 20.08.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 7 Utsala Karlmannaföt frá kr. 300. Terylinebuxur frá kr. 150. Gallabuxur, flauelsbuxur, úlpur o.m.fl. ódýrt. Andrés Skólavöröustíg 22, sími 18250 NESKAUPSTAÐUR Síldarvinnslan ^VÉLADEILD WÓNUSTUMIÐSTÖÐ Höfðabakka 9 45 86750 TSílLamalkadutinn s^-littisQÖtu 12-18 Dodge Aspen sp Editon Litur: rauöur m. víniltopp, árg. 1978, ekinn 28 þús. Verð 125 þús. Sjálfskiptur, ódýr. Mazda 323 árg. 1981 9rár, ekinn 20 þús. Verö 95 þús. 3ja dyra. Litur: silfurgrár, ekinn 6 þús. Verð 110 þús. Chrysler Le Baron 1979 Litur: brúnn, ekinn 32 þús., sjálfskiptur, útvarp, segulband, rafmagn í öllu. Verö 190 þús. Range Rover 1978 Litur: drapp, ekinn 27 þús., út- varp, segulband. Verö 270 þús. Skipti möguleg. BMW 323 I 1981 Litur: blásanseraöur 6 cyl 5 gíra. Litaö gler, sportfelgur o.ffl. Snjó- og sumardekk. Stórglæsilegur bíll. Verö 245 þús., skipti á ódýr- Drif á öllum ari- y m Subaru 4x4 1600 árg. 1981. Lit- ur: rauður, ekinn 35 þús., útvarp, segulband. Verö 130 þús. Saab 99 Gl árg. 1980 Litur: grænn, ekinn 22 þús. Verö 128 þús. Peugeout505 R.D. dísel 1980 Litur: hvítur, sjálfskiptur, vökva- stýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk, sóllúga o.fl., ekinn 110 þús. Vandaöur díselbíll meö öllum þægindum. Verö 180 þús. Funhi lt|.Vn»nir»nvflndnr » L»ug»r\»ini Ittnrt Vinnudagar hjáí?^ ríkisst jórninni bjódviljinn birtir for.síðu- frétt í gær undir fyrirsögn- inni: „Vinnudagur hjá rík- ÍNNtjórninni". Hefði mátt fyrr vera (!) hefur efalaust mörgum í hug komið, sem lásu þessa „stórfrétt" for- síðunnar. I>að er ekki fréttahallærið á þessum bænum. Kréttin hófst svo: „l>að ætlar að teygjast úr loka- lotunni hjá stjórnarliðum við frágang efnahagsráð- stafana. Ekki voru þó horf- ur á því í gærkveldi að upp úr slitnaði (sei, sei, nei), þótt enn væri togazt á um nokkur veigamikil atriði (þar fór í verra)... og |>ess er ekki að vænta að verkið klárist fyrr en undir helg- ina.“ í fyrradag bar forsíðu- frétt l'jóðviljans þessa yfir- skrift: „Beðið eftir Kram- NÓkn!" I>ar fann rannsókn- arblaðamennskan söku- dólg seinagangsins. Hún ríður ekki við einteyming snilligáfan hjá bjóðviljan- um, þótt Brynjólfur Bjarna- son látist ekki sjá hana! STENDUR TSAMÞYKKI ALÞÝÐUBANDALAGSINS Korsíða Tímans er held- ur betur á annan veg en l>jóðviljans. I>ar er í gær fjögurra dálka rammi með yfirskriftinni: „Stendur á samþykki Alþýðubanda- lagsins"! Þar fann rann- sóknarblaðamennskan annan sökudólg! Orðrétt segir „Menn voru því bjart- sýnir á að samkomulag væri i sjónmáli á ríkisstjórnarfundinum síð- degis í gær, en þær vonir brugðust þar eð enn einn ganginn höfðu komið upp innanfiokkserfiðleikar hjá alþýðubandalagsmönnum, sem ekki gátu fallist á fyrirliggjandi málamiðlun- artillögu jægar á átti að herða.“ „Ég verð að viðurkenna, að ég varð fyrir vissum vonbrigðum á ríkisstjórn- arfundinum," sagði Stein- grímur Hermannsson, flokksformaður, i viðtali við Tímann, en hnýtir við: „Ég trúi ekki öðru en þetta gangi saman í morgun." I’ctta er að visu dæmigert fyrir feril stjórnarinnar all- Spurningarmerki líðandi stundar! Þaö er Guömundur J. Guðmundsson, formaöur VMSÍ og þingmaður Alþýöu- bandalagsins, sem tekiö hefur Sþurn- ingarmerki dagsins úr höndum bóndans á Bergþórshvoli! Aö þessi sinni geröi GJG ekki ferð sína til Stykkishólms, meö- an flokksbræður hans á ráðherrastóli rembast sem rjúpur viö staur aö setja „samninga í gildi“, heldur lengra, þ.e. út fyrir landsteina. Þótt langförull legði fjar- læg lönd undir fót, bíöa hans flokksleg og fagleg „heimalandsmót", sjálfur ráð- herrasósíalisminn, „frestun og skerðing veröbóta á laun“. Hvern veg brást VMSÍ við hliöstæðum en hógværari aögeröum 1978? Hvern vegna bregst formaður VMSÍ viö nú, þegar þingmannshlutverkið hefur bætzt viö aörar vegtyllur? Þaö eru Ásmundar og Guömundar verkalýös- hreyfingarinnar, sem eru spurningar- merki þessara ágústdaga, en þeim er tregt tungu að hræra, einkum og sér í lagi um kjaramál. Alþýðubandalagið vilji drepa athygli almennings á dreif, meö því aö krefja — hástöfum dag hvern — bóndann á Bergþórshvoli um afstööu til aðgerða, sem stjórnarliðinu hefur ekki enn tekizt aö berja saman! an, sem dag hvern, síðast- liðin tvö og hálft ár, hefur „frestað til morguns" öll- um alvöruaðgerðum. Steingnmur og Tomas ettir þíngflokksfundinn i gter: „Ekki okkar að taka afstöðu til tillagna Alþýðu- bandalagsmanna, *» Alþýðublaðið birtir í gær viðtöl við Steingrím Hcr- mannsson og Tómas Arna- son. Orðrétt segir í frétta- viðtali þess: „Aðspurðir um, hvort af- staða hefði verið tekin til nýjustu tillagna Alþýðu- bandalagsins töldu þeir að í raun væri ekki þeirra að taka afstöðu, heldur öfugt, þvi Kramsóknarmenn hefðu lagt sinar tillögur fram 10. júli og afstaða þeirra væri ljós.“ Þannig ganga klögumál- in á víxl í stjórnarherbúð- unum. Ágreiningur í Framsókn og Alþýðubandalaginu f frétt Mbl. í gær um þetta efni segir m.a.: „Síð- degis í gær var gert ráð fyrir því að samkomulag hefði tekizt í megindráttum milli aðila ríkisstjórnarinn- ar um aðgerðir í efna- hagsmálum, en á ríkis- stjórnarfundinum, sem •hófst kl. 17, kom í Ijós að innbyrðis ágreiningur með- al bæði framsóknarmanna og alþýðubandalagsmanna kom í veg fvrir að sam- staða næðist innan ríkis- stjórnarinnar um efna- hagsráðstafanir. llpp úr viðræðum slitnaði er ríkis- stjórnin hafði setið fund í rúmlega 3 klukkustundir." Siðar í fréttinni segir. „Er talið að Guðmundur J. Guðmundsson hafi í sím- tali frá Luxemborg í gær harðneitað að samþykkja veigamikil atriði samnings draganna, en (iuðmundur frétti fyrst af gangi mála um hádegisbilið i gær“. Var einhver að tala um samráð við launþegasam- tök? Eða samráð Svavars & (’o við „verkalýðsarm- inn“ í Alþýðubandalaginu? heidur öfugt Stjórnarfundur Norræna iðn- þróunarsjóðsins á Akureyri Stjórnarfundur Norræna iðn- aðarsjóðsins verður haldinn á Akureyri miðvikudaginn 25. ág- úst og mun stjórnin fjalla um þær umsóknir sem fyrir liggja af Islands hálfu, segir í fréttatil- kynningu frá Iðntæknistofnun Islands. Daginn áður verður haldinn fundur í Reykjavík með full- trúum frá Háskóla íslands og frá Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins um hugsanleg ný verkefni. Heimsótt verða og skoðuð fyrirtæki og stofnanir í Reykjavík og á Akureyri. Aðalfulltrúi íslands í stjórn Norræna iðnaðarsjóðsins er Kristmundur Halldórsson deildarstjóri, iðnaðarráðu- neytinu, en varafulltrúi Hörð- ur Jónsson, framkv.stj. Þróun- ardeildar Iðntæknistofnunar íslands. Stuðmenn bæta við uppákomum STIJÐMENN hafa nú ákveðið að fresta fyrirhuguðu sumarleyfi til mánaðamóta, að því er segir í frétta- tilkynningu frá hljómsveitinni og munu því leika vítt og breitt um landið næstu vikur. I kvöld, föstudagskvöld, gefst Sunnlendingum kostur á að heyra í jæssari ágætu hljómsveit í félags- heimilinu Árnesi í Árnessýslu. Laugardaginn 21. ágúst leika Stuðmenn á Siglufirði en í Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri kvöldið eftir, sunnudaginn 22. ágúst. Fimmtudaginn 26. ágúst leikur hljómsveitin undir berum himni, í porti Austurbæjarskólans, 27. ág- úst verða þeir á Vesturlandi og Ijúka síðan þessari tónleikahrinu í Stapa, í Keflavík, laugardags- kvöldið 28. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.