Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 16

Morgunblaðið - 20.08.1982, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 Þingmannaskákin: Hollendingar sigruðu með 5,5 vinningum gegn 3,5 SKÁKKEI‘I’NI íslenzkra og hol- lenzkra al|>ini>ismanna hér á landi er nú lokið og fóru llollendingarnir mert si?ur af hólmi. Illutu þeir alls 5,5. vinninga gegn 3,5 vinningum hinna íslenzku kollega sinna. Tefldar voru þrjár umferðir þri^ya þátttakenda frá hvoru landi. I fyrstu umferðinni fóru leikar svo að íslenzku alþingis- mennirnir hlutu 2 vinnin(;a gegn I. Vilmundur Gylfason vann sína skák. en þei’ Guðmundur G. Þór- arinsson og Halldór Blöndal gerðu báðir jafntefli. í annarri umferð- inni töpuðu þeir íslenzku öllum skákunum, en þá hafði Garðar Sitíurðsson komið inn fyrir Vil- mund. Síðasta umferðin var tefld í >;ær ok lauk þá öllum skákunum með jafntefli. Úrslit urðu því eins og áður sat;ði 5,5 vinningar gegn 3,5 Hollendingum í vil. Þá má geta þess, að alþingis- mennirnir tefldu einnig í Hollandi fyrr á þessu ári og þá lauk viður- eigninni með íslenzkum sigri, 6 vinninj'um gegn 4, þannig að nú er staðan jöfn. Fundur Iðntæknistofnana Norðurlanda haldinn hér FUNDIIR Irtntæknistofnana Norð- urlanda um sjálfvirkni og örtölvu- ta-kni verrtur haldinn að Laugar- vatni, dagana 22.-27. ágúst nk. Verrtur þar m.a. rædd samvinna um námskeirt og menntun á nýjum tæknisvirtum, þróun og áætlanir fyrir irtnartinn og framtírtarhorfur, segir í fréttatilkynningu frá Irtn- tæknistofnun Islands. Rafeinda- og sjálfvirknideildir systurstofnana ITI á Norðurlönd- um halda fundi sem þennan árlega og skiptast starfsmenn þá á upp- lýsingum og gögnum svo sem rannsóknaskýrslum, úttektum ýmiss konar og námskeiðsgögn- um. Meðal þess sem sérstaklega verður tekið fyrir á þessum fundi er nám með aðstoð tölva (CAL), en tilraunir hafa verið gerðar á því sviði í Danmörku og verða niður- stöður athugana þar kynntar. Þá verður fjallað um fjölvinnslu í ADA-forritunarmáli, þróun í kerfisforritun, hönnun tölvurása, gagnafjarskipti, upplýsingatækni og fleira. Um 40 manns sækja fundinn og eru meðal þeirra margir færustu sérfræðinga Norðurlanda á þessu sviði. Misjafn heyfeng- ur í Skagafirði Ha\ llofða-slrond, 19. ágúst. NORDAN og norrtaustan dimmvirtri hefur nú undanfarirt verirt hér og úr- koma í úl.sveitum en til muna hetra vertur á innhérarti og þar eru allflest- ir ba-ndur búnir mert fyrri slátt mert górtum heyfeng. I ytri hluta hérað- sins eru hey vírta úti og tölvert mikirt farin art hrekjast og því er sýnilegt art heyskapur verrtur þar mun minni heldur en ártur hefur verirt. eitthvað glæðzt, enda hefur síld komið upp með fiskinum. Vegir hafa spillzt mikið í rigningunum, sérstaklega í útsveitum og þó er vel við haldið vegum. Nýlega lézt í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki Hjörtur Benedikts- son, sem var elzti maður héraðsins um 100 ára gamall. Björn í Bæ Rannsóknir hafnar á Eldvarpasvæðinu IIAKNAK eru rannsóknir á Kldvarpasværtinu, sem álitirt er að sé háhitasværti eins og Svartsengis- og Keykjanessværtin og er í u.þ.b. 5 km fjarlægð vestur af orkuveri Hita- veitu Surturnesja við Svartsengi. Myndin sýnir höggbor, sem notaður er við forborun fyrir gufubor, en á þessum stað er fyrir- hugað að bora fyrstu gufuholuna á svæðinu. Eldvarpasvæðið er í landi Húsatófta, sem er í eigu ríkisins. I.Josm 01. Kúnar. Landið ræktað frá fyrstu landnámstíð NIÐUR.STÖÐUR rannsókna á uppgreftrinum í Aðalstræti sýna að byggð var á þcssu svæði fyrir fall landnámsösku, um 890. Knnfremur er nú Ijóst að land hefur verirt ræktað á þessu svæði frá fyrstu landnámstíð. Fannst m.a. hluti af plóg í elstu mannvistarleyfum sem sanna þykir þetta. Uppgröftur þessi var gerður á árunum 1971—75 og liggur nú hluti niðurstaðanna fyrir. Var þessi hluti kunngerður í erindi sem sænski fornleifafræðingur- inn Else Nordahl flutti á þingi norrænna fornleifafræðinga, sem nú er haldið hér á landi. Þannig kom fram í erindi Else að byggð virðist hafa haldist á umræddu svæði lengur en heim- ildir hafa gefið til kynna. Litlar heimildir hafa legið fyrir hingað til um byggð eftir að Landnáma var rituð, eða um 1100. Rann- sóknir sýna nú að byggð hefur haldist á þessu svæði a.m.k. til loka miðalda. Uppgröfturinn í Aðalstræti var, að sögn Else Nordahl, unnin við óvenju erfiðar aðstæður. Byggðarlög í jörðu er þarna fjöldamörg, og svo virðist sem ein byggðin hafi verið reist á rústum annarrar. Enn er aðeins lítill hluti þessa svæðis rann- sakaður, en miðbærinn er án efa eitt mikilvægasta svæði landsins hvað varðar upplýsingar um upphaf íslandssögunnar. Þing fornleifafræðinga er nú haldið i fyrsta sinn á íslandi, en hefur verið haldið 15 sinnum áð- ur á hinum Norðurlöndunum. Eru nú hingað komnir tæplega 100 fornleifafræðingar og halda þeir þing sitt á Edduhótelunum við Laugarvatn. Þingið er haldið hér á vegum Þjóðminjasafns Is- lands. í framhéraðinu auglýsa bændur aftur á móti hey til sölu, svo þar hefur verið til mikilla muna betri heyskapur. Berjaspretta virðist ætla að lofa góðu, sérstaklega ef hlýnar og sömu sögu er að segja af kartöfluuppskeru. Smærri bátar hér frá Skagafirði eru nú farnir að slunda netaveiðar og hefur afli Laugaveg 30 PARTNER ÚTSALAN gerist meira spennandi. Nú færö þú áöur veiðijakka á 490 1.220 jakka á 490 770 kakibuxur á 290 435 peysur á 100 195 boli á 50 145 og margt fleira s. 27199. Hallgrímshátíð í Saurbæ llallgrímshátíð verður haldin í llallgríntskirkju í Saurbæ, sunnu- daginn 22. ágúst, í tilefni af 25 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Hátíðarguðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 14. Mun biskup ís- lands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédika, sr. Björn Jónsson og sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur, þjóna fyrir altari ásamt sókn- Leiðrétting Nafn Einars Larsens garðyrkju- manns á Grund misritaðist í blað- inu í gær. Stóð þar Eiríkur. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessu. arprestinum, sr. Jóni Einarssyni, prófasti. Að guðsþjónustu lokinni býður Kvenfélagið Lilja, Hval- fjarðarströnd, öllum kirkjugest- um kaffiveitingar. Hátíðarsamkoma verður síðan í kirkjunni kl. 16.30 og flytur formaður sóknarnefndar, Vífill Búason, ávarp og Andrés Björnsson útvarpsstjóri hátíð- arávarp. Ennfremur les Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona upp og hjónin Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson flytja sam- leik á selló og orgel. í tengslum við kirkjuhátíðina heldur Hallgrímsdeild Prestafé- lags íslands aðalfund sinn. Efni fundarins að þessu sinni eru þættir úr guðfræði 20. aldar. Kjarvalsstaðir: FRÍMEX 1982 í GÆR var opnurt á Kjarvalsstört- um frímerkjasýning, FRÍMEX 1982. Er það Félag frímerkjasafn- ara, sem heldur sýninguna i tilefni 25 ára afmælis síns. Sagði Jón Skúlason, póst- og símamálastjóri, virt opnunina í gær, að þetta væri stærsta sýning sinnar tegundar hér á landi til þessa. Fyrir utan frímerki og umslög eru á sýningunni ptóstminjasafn. trjáviðarsafn, einkennis- og barmmerkjasafn, hlutabréf og vörupeningar. Þá er starfrækt sérstakt pósthús í tengslum við sýninguna. Sýningin er opin frá kl. 14 á daginn til kl. 22, fram á mánu- dag. Á laugardag og sunnudag er sýningin opin kl. 14—20. Mikið var að gera á pósthúsinu á Kjarvalsstöðum, scm er í tengslum við FRÍMEX 1982.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.