Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.08.1982, Blaðsíða 18
1 8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stykkishólmur Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Stykkis- hólmi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 8293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. JftlorjjimMafa 'i Tölvuviðgerðir Viljum ráða nú þegar veikstraums tækni- fræöing eða raftækni til viðhalds og eftirlits á tölvubúnaði. Upplýsingar hjá deildarstjóra tölvudeildar. heimilistæki hf Sætúni 8 Sími 24000. Ljósmyndastofa Stúlka óskast til starfa á Ijósmyndastofu. Vinnutími 9.00—13.30 eða 13.30—18.00. Þarf aö geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 12644. Laus staða Lektorsstaöa í hannyrðum í Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er einkum ætlaö aö kenna hannyrðir í verk- greinavali kennaranámsins. Umsækjendur þurfa aö hafa lokið framhaldsnámi í hannyrð- um og námi í uppeldis- og kennslufræöum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíöar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 16. september nk. Menntamálaráðuneytið, 16. ágúst 1982. Garðabær Blaöberi óskast í Grundir. Uppl. í síma 44146. Pt tfvgptiiililfefe % Hjúkrunarfræðingar óskast aö Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Lausar stööur eru á ýmsum legudeildum og á skurðstofu viö svæfingar. Barnaheimili og skóladagheimili eru á staön- um og reynt verður aö útvega húsnæöi sé þess óskað. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Starfsfólk óskast til afgreiöslu í Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn, strax. Upplýsingar hjá útibússtjóra, sími 99-3666. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Starfiö er aöallega fólgiö í spjaldskrárvinnu, afgreiðslu og vélrit- un. Góö starfsaðstaöa og góö laun fyrir hæf- an og áhugasaman starfsmann. Þeir, sem hug hafa á starfi þessu, sendi upp- lýsingar í lokuðu bréfi til afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 26. þ.m. merkt: „Z — 3442“. Starfsmaður óskast til aö annast bankaferðir og fleiri sendiferðir fyrir stórt verslunarfyrirtæki. Líflegt og skemmtilegt starf, einhver skrifstofukunnátta æskileg. Skilyröi aö viökomandi hafi bíl. Vinnutími frá kl. 9—5. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skulu send augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „H — 3445“. Húsaeinangrun s/f óskar eftir manni til framtíðarstarfa viö steinullar- blástur. Um er aö ræöa vinnu úti á landi og í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „Þ — 6133“ fyrir 31/8 1982. Bílstjóri Vanur bílstjóri óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál, Bíldshöfða 12. Óskum eftir starfskrafti sem fyrst. Verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun æskileg. Starfið felst í allri daglegri umsjón meö rekstri, sölumennsku o.fl. og þarf viðkomandi aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „í — 6132“ fyrir 31/8 1982. Rafvirki óskar eftir atvinnu Rafvirki í Rvík óskar eftir atvinnu í einn til tvo mánuði. Má tengjast verslun. Tilboö sendlst Mbl. merkt: „M — 3444“ fyrir 25. ágúst. Skóladagheimilið Völvukot Fóstra óskast aö skóladagheimilinu Völvu- koti, Völvufelli Breiðholti. Uppl. gefur for- stööumaöur í síma 77270. Fjármenn vantar aö Fjárræktarbúi Rannsóknarstofnun- ar landbúnaöarins aö Hesti í Borgarfirði frá 1. september nk. Búfræöimenntun æskileg. Upplýsingar um starfið veittar í síma 91- 82230. Umsóknir sendist Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, Keldnaholti 110, Reykjavík. Laun eru samkvæmt launakerfum ríkis- starfsmanna. Fiskvinnsla — Bónus Óskum eftir vönu bónusfólki í boröavinnu. Bónus — Mötuneyti. Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf. Mýrargötu 26 Sími 23043. Kennarar Kennara vantar viö Grunnskóla Tálknafjarö- ar. Um er að ræöa stööu tónmenntakennara og handavinnukennara stúlkna. Uppl. gefur skólastjóri í síma 34706 eftir kl. 7 á kvöldin. G) & Litmyndir samdægurs Komdu meö filmuna fyrir kl. 11 aö morgni og þú færö myndirnar tilbúnar kl. 5 síödegis. Skýrar og fallegar myndir, þriöjungi stærri en gengur og gerist. Afgreiöslustaðir okkar eru: Glögg mynd, Suöurlandsbraut 20, sími 82733, Glögg mynd, Hafnarstræti 17, simi 22580 og Magasín, Auðbrekku 44—46, Kópavogi, sími 45300. í LEIÐINNI BJÓÐUM VIÐ ÞÉR SAKURA- FILMUR MEÐ 50% AFSTÆTTI. VÖRULISTAVERSLUN, Auöbrekku 44—46, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.