Morgunblaðið - 20.08.1982, Side 19

Morgunblaðið - 20.08.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 19 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamann vantar í verksmiðju okkar í Sundahöfn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 81907. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Gjaldkeri óskast til starfa við bankastofnun. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Gjaldkeri — 6146“, fyrir 26. ágúst nk. Iðnaður Viljum ráða í eftirtalin störf við framleiöslu- deild odkkar: 2 laghenta menn til álsmíði og rafhúðun á hlutum í vogir, útvarpsvirkja eöa mann með svipaða menntun til að annast samsetningu og prófun á vogum og fleiri raf- eindartækjum sem í framleiðslu eru, ásamt þjónustu við sömu tæki. Einnig vantar okkur mann á rafmagnsverk- stæði okkar til að annast viðgerðir á rafkerf- um bifreiða. Upplýsingar gefur Ásgeir Erling Gunnarsson í síma 3092. Póllinn hf., ísafirði. Þvottahús Hrafnistu, Reykjavík vantar þvottamann nú þegar eða um mánaðamót. Upplýsingar í síma 82061 og á staðnum. Vinna Óskum eftir fólki til starfa í verksmiðjunni uppl. í s. 43011. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæói : i boöi < jmA *.A—A—mrt—J Fasteígnaþjónusta Suöurnesja Keflavík Einbýlishús viö Baldursgötu meö bílskúr. Góö eign. Gott útsýni yfir höfnina. Nylegt einbýlishús (Garöhús) 140 fm meö bíiskúr viö Helöar- garö. Glæsilegt 165 fm nýtt einbýlis- hús meö tvöföldum bílskúr viö Heiðarbakka. Teikningar fyrir- liggjandi. 4ra—5 herb. góö íbúö meö bilskúr viö Hringbraut 136. 180 fm grunnur viö Úöinsvelli. Teikningar fyrirliggjandi. Parhús viö Noröurvelli. Afhend- ast fokheld í des. Gott verö. Teikningar fyrirliggjandi. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, sími 3722. húsnæöi óskast Norömaöur um fimmtugt óskar aö taka á leigu herbergi meö húsgögnum í Reykjavík. Reglumaöur. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Norskur — 6463“. Ungtpar óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö fyrir eöa um 1. sept. Uppl. i síma 39187. Helgarferöir 20.—22. ágúst Brottför föstud. kl. 20. 1. Þórsmörk. Gist í nýja Útivist- arskálanum i Básum. Göngu- feröir fyrir alla Utivistarkvöld- vaka. 2. Þjórsárdalur — Gljúfurlsit. Svæöiö upp meö Þjórsá aö vest- an sem engin þekkir en allir ættu aö kynnast Gróöursælir hvammar, blómabrekkur og berjalautir. Tilkomumiklir fossar t.d. Gljúfurleitarfoss og Dynkur. Tjöld og hús. Sumarleyfisferöir: 1. Sunnan Langjökuls. 21,—25. ágúst. 5 daga bakpokaferö um Skjaldbreiö og Hlööuvelli aö Geysi. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist VIRKA Klapparstig 25—27, simi 24747. Virku-námskeiö Á tímabilinu 3078—9/9 hsfjaat námskeió í eftirtöldum greinum: Koddateppi (þykkt teppi), nýtt námskeiö. vólsaumur. Ferkantateppi (trip around the world), fljótleg vólsaumatækni. Bjálkakofateppi (log cabin), fljótleg vólsaumatækni. Hnýtingarnámskeiö. Minni hlutir úr bómullarefnum. Nánari uppl. og sala skirteina i versluninni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19531 Helgarferöir 20.—23. ágúst 1. Alftavatn — Mælifellssandur — Hólmsárbotnar. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar. — Eldgjá. 4. Hveravelllr — Hvítárnes. Gist í húsum í öllum feröunum. Farnar gönguferöir og skoöun- arferöir um nágrenni staöanna. Lagt af staö í allar feröirnar kl. 20 á föstudag. Farmiöasala og upplysingar á skrifstofunni. Feröafélag islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar óskast keypt Vinnuskúrar Óskað er kaupa á vinnuskúrum vegna stækkunar Bændahallar. Skúrarnir þurfa að vera um 50 fm. Uppl. verða veittar í s. 86431. Kristinn Sveinsson, byggingameistari. húsnæöi i boöi Til leigu í Borgartúni 1 (bogi), 3Í0 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð sem mætti einnig nota fyrir léttan iþnaö, teiknistofur og fleira. Upplýsingar: Pétur Pétursson, heildverslun, símar 11219 og 86234 eftir kl. 7. húsnæöi óskast Knattspyrnufélagið Valur óskar að taka á leigu íbúð fyrir erlendan þjálfara fram til 1. apríl 1983. Uppl. í síma 71489, 85981, 74543, 81766. Valur, körfuknattleiksdeild. Tveir ungir bræður utan af landi, annar í skóla, hinn í vinnu, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð eöa 2 herb. meö aögang að eldhúsi. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 99-4049. Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun leitar eftir skrifstofuhús- næði, 350—400 mJ að flatarmáli. Þeir, sem áhuga hafa á að leigja, vinsamlegast sendi upplýsingar um húsnæöiö ásamt leiguupp- hæð til blaðsins merkt: „Húsnæöi — 6145“. Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boöa til almennra stjórnmálafunda: í Bakkafiröi 19. ágúst kl. 21 og Vopnafiröi 20. ágúst kl. 21. Auglýst eftir framboðum til kjörnefndar fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík vegna Alþingiskosninga Samkvæmt ókvöröun stjórnar Fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík, er hór meö auglýst eftir framboöum til kjörnefnd- ar Fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Framboösfrestur rennur út föstudaginn 27. ógúst kl. 12.00. Samkvæmt 11. gr. reglugeröar fyrlr Fulltrúaráö sjáltstæöistélaganna i Reykjavik eiga 15 manns sæti i kförnefnd og akulu 8 kjörnafndar- menn kosnir skriflegri kosningu af fulltrúaráöinu. Samkvæmt 5. málsgr. 11. gr. reglugeröarinnar, telst framboö gilt, ef þaö berst kosningastjórn fyrir lok framboösfrests. enda sé gerö um þaö skrifleg tillaga af 5 fulltrúum hiö fæsta og ekki fleirl en 10« fulltrúum. Frambjóöandi hafi skriflega gefiö kost á sér til starfans.» Tilkynning um framboö berist stjórn Fulltrúaráös sjálfstæöisfólag-, anna i Reykjavík, Valhöll vlö Háaleltlsbraut. s 4^k * 's Sf/óm FuHtrúaráös sjalfstæöisfélaganna i Reykjavik. | fundir mannfagnaöir | Ferðamálaráðstefnan 1982 Ferðamálaráöstefnan 1982 verður haldin á ísafirði dagana 27. og 28. ágúst nk. Ráöstefnan verður sett kl. 10:00 f.h. þann 27. ágúst. Þátttaka í ráöstefnunni tilkynnist í skrifstofu Ferðamálaráðs að Laugavegi 3, í síma 27488. Dagskrá ráðstefnunnar verður afhent þeim sem þess óska í skrifstofu ráðs- ins viku fyrir ráðstefnuhaldið. Ferðamálaráö íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.