Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 24
21 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Starfsmenn óskast í vöruafgr. vora í Sunda- höfn. Uppl. hjá verkstjóra í s. 82225. Mjólkurfélag Reykjavikur. Aðstoðarverkstjóri Oskum aö ráöa aöstoðarverkstjóra í fram- leiosludeild vora, reynsla í meöferö véla nauösynleg. Mjólkurfélag Reykjavikur Laugavegi 164. Ritari óskast á lögfræöiskrifstofu allan daginn. Starfið er aöallega fólgið í vélritun og síma- vörslu. Góö vélritunar- og stafsetningarkunn- átta áskilin. Lysthafendur sendi umsókn á augl.deild Mbl. merkt: „Ritari — 6165". Viljum ráða röskan og lagtækan mann til iönaöarstarfa nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sigurður Eliasson hf., Auöbrekku 52, Kópavogi. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Njarövíkur. Laus ein staöa. Aöalkennslugreinar kennsla yngri barna og danska 6. bekk. Upplýsingar í síma 92-1368 og 92-2125. Skólanefnd. Daggæsla barna á Seltjarnarnesi Þeir sem vilja taka börn í daggæslu, eru vin- samlega beönir um aö hafa samband viö félagsmálafulltrúa, Mýrarhúsaskóla eldri, sími 29088. Matreiðslumaður Flugleiöir hf. óska eftir matreiöslumanni nú þegar til starfa í flugeldhúsi félagsins á Kefla- víkurflugvelli. Vaktavinna. Uppl. gefur yfir- matreiöslumaöur í síma 22333 eöa 44016. Bakari | Brauogero K.B. Borgarnesi óskar eftir að ráða bakara til starfa sem fyrst. Upplýsingar I gefa Albert Þorkelsson og Georg Her- mannsson í síma 93—7200. Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Garðabær Blaðberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. Egilsstaöir Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. «jiri0íwroM&fotfo Viðskiptafræðingur frá H.i. meö 10 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu. Til greina kemur sjálfstætt verkefni fyrir fyrirtæki eöa hiö opinbera. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Viðskiptafræö- ingur — 6167" fyrir 4. sept. nk. Talkennari, fóstra eða þroskaþjálfi Hálf stað talkennara. Heil staöa fóstru eða þroskaþjálfa. Laus nú þegar við athugunar- og grein- ingardeildina í Kjarvalshúsinu. Upplýsingar í síma 20970 og 26260. Matreiðslumaður óskast nú þegar að Héraðsskólanum Reyk- holti, Borgarfiröi. Góð íbúð á staönum. Nán- ari uppl. hjá skólastjóra, um símstöðina í Reykholti. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Akranes óskar að ráða hjúkrunar- fræöinga á handlækninga- og kvensjúk- dómadeild sem allra fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 93-2311 og 93-2450 á kvöld- in. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN VK.ÍV - óskar að ráöa til Símstöðvarinnar í Reykjavík Skrifstofumann vegna tölvuskráningar Skrifstofumann til algengra skrifstofustarfa Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild. Frá Grunnskóla Eskifjarðar Kennara vantar að Grunnskóla Eskifjarðar. Meöal kennslugreina, danska. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182. Starfsfólk Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu. Unnið eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörninn hf., Norðurgaröi, Reykjavík. Miðfell hf. óskar eftir að ráða verkamenn í vinnu við gatnagerö ofl. Upplýsingar gefur Hreiöar í síma 81366. Miðfell hf., Funahöfða 7. Laus staða Kennara vantar að Grunnskóla Borgarfjarð- ar, Borgarfirði-Eystra, almennar kennslu- greinar. Upplýsingar hjá Fræðsluskrifstofu austurlands, Reyðarfirði í síma 97-4211 eöa í síma 97-2925 (Baldur), eftir kl. 19.00. Skólanefnd. Ýfir^ matreiðslumaður Vanur matreiðslumaður óskast til að veita eldhúsi í veitingahúsi forstöðu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 2429". Verksmiðjustörf Fléttað garn Hampiðjuna hf. vantar stúlkur í fléttivéladeild fyrirtækisins. Deildin er fléttivéladeild Hampiðjunnar, sem er á verksmiöjusvæði fyrirtækisins viö Braut- arholt og Stakkholt. I deildinni er framleitt fléttað garn úr plasti. Starfið felst í því að fylgjast með fléttivélum sem flétta garnið og vindivélum sem vinda plastþræði á spólur. Unnið er á tvískiptum vöktum 5 daga vikunn- ar, 7.30—15.30 og 15.30—23.30. Einnig er unnið á næturvöktum eingöngu. Umsækjandi þarf að vera vandaöur í um- gengni og stundvís. Nánari upplýsingar veita verkstjórarnir Ágúst og Bryndís á staönum. HAMPIOJAN HF raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar tH sölu Hesthús Til sölu nýtt hesthús fyrir 7 hesta, í Víðidal. Tilb. óskast sent augld. Mbl. merkt: „H — 2417". Söluturn Af sérstökum ástæðum er til sölu söluturn með mjög góða veltu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: „Söluturn nr. 6168". [ húsnædi i boöi 4ra herb. íbúð til sölu í Grindavík. Uppl. ísíma 92-8061.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.