Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.08.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 27 Fundur til að mótmæla kjaraskerð- ingunni FUNDUR til að mótmæla þeirri „stórrelldu kjaraskerðingu, sem borgarastétt landsins dembir yfir verkafólk þessa dagana", eins og það er oroao í fréttatilkynningu frá „frumkvæðishópi" fundarins, verður haldinn miðvikudaginn 1. september næstkomandi að Hótel Borg klukk- an 20.30. í fréttatilkynningunni er til- greindur tilgangur fundarins í 5 liðum og er sá hinn fyrsti þegar upp talinn. Fundurinn er einnig til þess aö mótmæla því, að efna- hagsvandinn sé til orðinn vegna eyðslu verkafólks á fjármálum þjóðarinnar, eins og látið er í veðri vaka — segir í fréttatilkynning- unni. Þá segir ennfremur að til- gangurinn sé að benda á þá stað- reynd, að „verkafólk ber enga ábyrgð á kreppu auðvaldsins". Þá á að „afhjúpa núverandi verka- lýðsforystu, sem stéttarsamvinnu- menn og svik þeirra við hagsmuni verkalýðsstéttarinnar og sameina verkafólk undir merkjum baráttu þess gegn árásum auðvaldsins á kjör þeira. í lok fréttatilkynningarinnar segir að kjörorð fundarins sé: „Látum auðvaldið borga kreppuna og byggjum hreyfingu gegn kjara- skerðingu". Undir fréttatilkynn- inguna eru rituð þessi nöfn: Gunn- ar Gunnarsson, Dagsbrún, Anna Ingólfsdóttir, VR, Þorvaidur Þor- valdsson, TR, Þröstur Jensson, Iðju, Birgir Ævarsson, INSÍ, Mar- grét Þorvaldsdóttir, Sókn, Jón Á. Gunnlaugsson, Dagsbrún, og Ásta Jónsdóttir, VR. Hjálmar með sýn- ingu í Skálholti Hjálmar Þorsteinsson, list- málari, opnaði sl. föstudag málverkasýningu í Skálholti. Á sýningunni, sem er sölusýn- ing, eru 15 olíumálverk og 25 vatnslitamyndir. Sýningin er opin daglega fram til 2. sept- ember nk. Úrslitin ráðast í síðustu umferðinni AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTAHF ÚRSLITIN á millisvæðamótinu í Toluca í Mexíkó ráðast ekki fyrr en í síðustu umferðinni sem tefld verður í dag, laugardag, því enn eiga fimm skákmenn möguleika á því að lenda í tveimur efstu sætun- um og komast þar með áfram í askorendakeppnina. Að fjórum biðskákum óloknum fyrir siðustu umferðina er Eugenio Torre frá Filippseyjum enn efstur með 7' í vinning og biðskák, en jafn honum að vinningum er Boris Spassky, sem hefur tekið stórt stökk fram á við upp á síðkastið. Þeir Lev Pol- ugajevsky, Sovétríkjunum, og Yasser Seirawan, Bandaríkjunum, hafa báðir hlotið 7 vinninga, en með (i' 2 vinning er Lajos Portisch, Ungverjalandi. Ungverjinn stendur pó sennilega best að vígi því hann á tvær biðskákir sem hann gæti unnið. í biðskákinni við Rússann Juri Balashov úr 12. umferð hafði Port- isch peð yfir og betri stöðu, en biðskákin mikilvæga við Torre úr II. umferð lítur þannig út. Svart: Torre Eren Hvítt: Portisch Sem sjá má hefur hvítur tveimur peðum meira, en það er þó hægara sagt en gert að nýta yfirburðina til vinnings. T.d. 1. Kf7 - Rh6+, 2. Kf8 - Kb6, 3. g8D - Rxg8, 4. Kxg8 — alD, 5. Rxal — Kc5 og svartur heldur jafntefli. Þessi skák gæti hæg- lega ráðið úrslitum á mótinu, en það er hins vegar ljóst hvernig sem allt veltur að enginn þátt- takenda verður öruggur fyrir síðustu umferð. í henni mætir Spassky Ivanov, Seirawan Hul- ak, Torre Nunn og síðast en ekki sízt hefur Polugajevsky hvítt gegn Portisch. í því sambandi skal rifjað upp að á millisvæða- mótinu í Petropolis árið 1973 mættust þeir Polugajevsky og Portisch einnig í síðustu umferð og einnig þá varð hinn fyrr- nefndi að vinna til að komast áfram. Það tókst honum í eftir- minnilegri skák og spurningin er því auðvitað: Endurtekur sagan sig? Hvítt: Adorjan Svart: Spassky 1. c4 — b6!? Enskir meistarar með Anth- ony Miles í fararbroddi hafa mikið notað þessa óvenjulegu byrjun, en upp á síðkastið hefur hún þó verið fremur fáséð. Margeir Pétursson 2. d4 — Bb7, 3. Rc3 — e6, 4. e4 — Bb4, 5. Bd3 — f5, 6. Dh5+ — g6, 7. De2 — Rf6, 8. f3 — Rc6, 9. e5? Gróf yfirsjón. Nauðsynlegt er 9. Be3. 9. — Rxd4! 10. Df2 Nú standa báðir svörtu riddar- arnir í uppnámi, en ... 10. — Rh5! ll.Dxd4? Hvítur var að vísu fallinn á eigin bragði, en það var þó óþarfi að tapa drottningunni. 11. — Bc5, 12. Dxc5 Hvíta drottningin var fönguð. 12. — bxc5, 13. Be3 — Dh4+, 14. g3 — Rxg3, 15. Bf2 — f4, 16. Be4 — 0-0-0, 17. 0-0-0 — Re2+, 18. Rgxe2 — Dxf2, 19. Hhfl — De3+, 20. Hd2 — d5, 21. Rdl — Dxd2+, 22. Kxd2 — dxe4+, 23. Kc2 — g5 og nú loksins játaði Adorjan sig sigraðan. Artur Jusupov, 22ja ára gam- all stórmeistari frá Sovétríkjun- um, lagði sjálfan Portisch að velli í tíundu umferðinni og hafði því tvöfalda ástæðu til að líta björtum augum á viðureign sína við Adorjan í elleftu um- ferðinni. En Ungverjinn var nú óþekkjanlegur eftir tapið fyrir Spassky deginum áður og eftir að Jusupov hafði haft rýmra tafl lengst af brugðust taugar hans í lokin. Þar með hafa allir kepp- endurnir i Toluca tapað skák, það hefur svo sannariega færst líf í tuskurnar eftir fremur daufa byrjun. Hvítt: Jusupov Svarl: Adorjan Drottningarindver.sk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — b6, 4. a3 Þessi hógværi leikur Petrosj- ans hefur notið gífurlegra vin- sælda á undanförnum árum, eins og Drottningarindverska vörnin sjálf reyndar líka. 4. — Bb7, 5. Rc3 — d5, 6. cxd5 — Rxd5 Leiðir til opnari baráttu en 6. — exd5. Hvítur fær nú peða- miðborð, sem hefur ýmist reynst vera veikleiki eða styrkleiki. 7. e3 — Rd7 Algengara er 7. — Be7, en skákin beinist þó fljótlega inn á þekkta farvegi. 8. Bd3 — c5, 9. e4 — Rxc3, 10. bxc3 —Be7, 11. De2 — »6 Svartur undirbýr þegar mót- spil á drottningarvæng. Eftir 11. — 0-0, 12. 0-0 — Hc8, 13. Bb2 er staða hans mjög óvirk. 12. 0-0 — 0-0, 13. a4 — cxd4, 14. cxd4 — Rb8! Eina von svarts um mótspil felst í því að koma þessum ridd- ara til b4. 15. Hdl — Rc6, 16. Hbl Hvassari skákmenn hefðu leikið 16. d5 — exd5, 17. exdö — Rb4, 18. Bc4, því d-peðið er frið- helgt. 16. — Rb4, 17. Ba3 — a5, 18. Bb5 — Hc8, 19. Re5 — Hc2, 20. Df3 — Dc7, 21. Hbcl — Bd6, 22. Bd3 — Hxcl, 23. Hxcl — Dd81 Þó liðsskipan hvíts sé góð eru miðborðspeð hans veik. Hann tekur því af skarið og stofnar til uppskipta. 24. Bxb4 — axb4, 25. Rc6 — Bxc6, 26. Hxc6 — Be7! Svartur hefur nú fyllilega jafnað taflið. Tekst Polugajevsky að endurtaka söguna frá Petropolis 1973, leggja Portisch að velli i siðustu umferð og komast áfram í áskorenda- keppnina. 27. d5? — Bc5!, 28. Bc4 — Dg5, 29. Ddl Ekki 29. dxe6? — Dcl+, 30. Bfl - Bxf2+ og 29. g3? — Dcl+, 30. Bfl - Dc2! var einnig varhuga- vert. 29.— Df6 I* ili BÁ'- it & a a & '" B ' ; % .......... -..--. 30. d6?? Hvítur var búinn að missa þráðinn, en þetta er bjartsýnis- legra en góðu hófi gegnir. Eftir 30. Dc2 hefur hann enn jafntefl- ismöguleika. 30. — Dxf2+, 31. Khl — Hd8, 32. M 32. d7 er svarað með 32. — Hxd7!, 33. Hc8+ - Bf8 o.s.frv. 32. — h6, 33. Bb3 — Dg3 og hvít- ur gafst upp. Umskiptin í þessari skák urðu afar snögg og það er greinilega eins gott að hafa taugarnar í lagi þegar menn taka þátt í heimsmeistarakeppn- inni í skák. TlT-ILL í. 2 5 h 5 & 7 s 9 ÍD 11 12 Í3 /9 \ SEIRAWAN (ðandankjunv^ SM V/// m 4 \ \ O 'L 'L 5i O { O i 'L 2 K0UATLY Uibann) fiM 0 Va '/2 O O 1 O O 0 O O O O 3 P0RTISCHQjbymfrJ*Ji) SM 0 'A1 w< i \ i \ O 1 'L 'L H hVORJhN (UwtrjoJatdi) SM 0 \ 0 % /2 L O \ /2 'L i 4 % 5 /W/V/V (En3(andi) SM i \ 0 '/2 m 'L % 'L 'L 'L 'L L 'L 6 RUE>INETTI(Ar<,erst',nu) m % 0 0 'lz 'L 1 O 'L O 'L 'L 'L 'L 7 SPASSKY (Sovétrikjunuvn) SM h i 0 \ 'L i ///, 'L 'L 'L 'k 'L \ 8 JUSUP0V ($e*íír',kju«um) SM 'íi i i 0 L 'L m 'L 'L 'L 'L 'L 'L 9 T0RRE (FJippstyjum) SM f i % 'L 'L 'L m 'L \ 1 1 O 10 &fiLASH0l/(Stréér;kj.) sm 0 \ 'L i 'L 'L 'L 1 'L 'L O 'L fi POLUGfíTZVSKY(So*éti)SM f i 'L 'L 'L 'L 'L 0 'L V/s i 'ii 'L iz RODRÍGUEZ(KÚU) Í5M 0 0 O 'L 'L 'L 'L O 'L % \ 15 HULf\K(Tti9'oskr;u) \$H i 'L O 'L 'L O 'L O i 'L '%<> M iVflNOV (Kanaé^ M '/2. 1 /z 'L 'L 'L 'L * 'k '/2 O % SKEIFUNNAR SMIDJUVEGI6 Sýnum næstu daga húsgögn sem voru á „Scandinavian Furniture Fair" í „Bella Center" í Kaupmannahöfn s.l. vor. Laugardag 9-18 Sunnudag 14-18 Virka daga 9-18 Komiö og kynnist því nýjasta í húsgögnum, sem öll eru á kynningarverði: Þyggið ekta Rl'Ó-kaffi með^n þið skoðið ykkur um. érið velkomin. Skei&nL Simi 44544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.