Morgunblaðið - 10.09.1982, Síða 9

Morgunblaðið - 10.09.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982 41 Fyrst þegar kynnt er tíska hverrar árstídar líta flíkurnar oft dálitiA óraunverulega út, enda á þá eftir að koma fyrirmyndunum í nothæft ástand, ef svo má að orði komast. En tískuteiknarar gefa línuna, svo koma aðrir á eftir og framleiöa fjöldann allan eftir fyrirmyndinni og er þá þar komið sögunni sem flest venjulegt fólk hefur aðgang að fatnaö- inum, þ.e. í verslunum. Á þeim myndum, sem hér fylgja með er hægt aö sjá sýnishorn þess, sem komið er í verslanir í London og hægt aö segja að þetta séu hlýlegar flíkur, stúlkurnar dúðaðar frá hvirfli til ilja og mun sjálfsagt ekki af veita í vetrarveðrum. Það er viðurkennd staðreynd að Bandaríkjamenn framleiða kælitæki í hæsta gæðaflokki. Með vandláta kaupendur í huga bjóðum við pví núna ameríska PHILCO kæliskápa í mörgum stærðum og litum. Hér fara saman fallegt útlit og haganlegar innréttingar ásamt vandaðri hönnun sem tryggir mikla endingu. PHILCO kæliskáparnir eru pví gæddir öllum þeím kostum sem prýða fyrsta flokks kæliskápa. Sjón er sögu ríkari — komið í verzlanir okkar og kynnist af eigin raun amerísku PHILCO kæliskápunum. PHILCO FYRIR VANDLATA heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655 VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR I MORGUNBLAÐINU Ný afgreiðsla í Þykkvabœ Verður opin kl. 10—12 alla starfsdaga. Vidtöl við útibússtjóra á fimmtudögum. BÚNAÐARBANKINN RANGÆINGAÚTIBÚ Hellu - Pykkvabæ — Skóguin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.