Morgunblaðið - 27.10.1982, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 27.10.1982, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 47 Esplanaden er fögur breidgata í miðborg Helsinki. f daglegu tali er gatan oft nefnd „hönnunargatan", en við hana hafa aðsetur flest þau fyrirtæki sem láta verulega að sér kveða í listiðnaði. Fiskars-skæri og eldhúsáhöld eru gott dæmi um vandaða hönnun hluta sem notaðir eru á hverju heimili. Vuokko hefur víða vakið athygli fýrir glæsilegan fatnað og sérkennilegan stíl. Fatnaður hennar er allur úr náttúrulegum efnum og þessi samkvæmis- kjóll er saumaður úr silki. Gáfu Vigdísi minkapels SAMBAND íslenskra loðdýraræktenda hélt aðalfund sinn þann 11. október sl. Fulltrúar loðdýraræktarsam- banda á Norðurlöndum voru gestir fundarins. Norður- löndin hafa með sér víðtækt samstarf á sviði loðdýra- ræktar og á sl. ári gerðist Samband ísl. loðdýrarækt- enda aðili að þessu samstarfi. Vegna aðildar íslands ákvað Saga Furs of Scandinavia, sem er kynningarfyr- irtæki norrænu loðdýraræktarfélaganna að gefa forseta íslands minkapels. Pelsinn var afhentur forsetanum í síðdegismóttöku á Bessastöðum, þar sem fundarmenn aðalfundarins voru viðstaddir ásamt hinum erlendu gestum og eiginkonum þeirra. Fleming Laren, iðnaðarforstjóri Saga Furs, afhendir Vigdísi Finnbogadóttur minkapelsinn. goodFyear GEFUR 0'RÉTTA GRIPIÐ Minni bensín- Meiri ending Betra grip í Örugg rásfesta í eyösla blevtu og hálku snjó Goodyear hefur framleitt hjólbarða síðan áríð 1898 og er stærsti fram- leiðandi og tæknilega leiðandi á því sviði í heiminum. Hjá Goodyear hefur öryggi ökumanns, farþega og annarra vegfarenda ávallt verið í fyrirrúmi. Það er því ekkert skrum þegar sagt er að þú sért ÖRUGGURÁGOODYEAR. FULLKOMIN HJÓLBARÐAÞiÓNUSTA Tölvustýrð jafnvægisstilling COODYEAR á íslandi í meira en hálfa öld HEKLAHF LAUGAVEG1170-172 SIMAR 28080 OG 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.