Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982
í DAG er laugardagur 13.
nóvember, sem er 317.
dagur ársins 1982, briktí-
usmessa, 4. vika vetrar.
Árdegisflóö í Reykjavík er
kl. 04.54 og síðdegisflóö kl.
17.05. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 09.48 og sól-
arlag kl. 16.35. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.12 og tunglið í suðri kl.
11.41 (Almanak Háskól-
ans.)
Hræðist ekki þá sem
líkamann deyða, en fá
ekki deytt sálina. Hræö-
ist heldur þann, sem
megnar að tortíma
bæði sálu og líkama í
helviti. (Matt. 10,28.)
KROSSGÁTA
6 7 8
i w
li ■■12
±LZ1_
15 16 Sgl
m
LARÉTT: 1. gamlan mann, 5. end-
ing, 6. lofsamkg, 9. slæm, 10. tveir
eins, 11. samhljódar, 12. beita, 13.
næóing, 15. títt, 17. illa innrættan.
LOÐRKTT: 1. göfugmenni, 2. daöur,
3. hár, 4. lyppast niður, 7. kven-
mannsnafn, 8. nit, 12. sigaöi, 14. kol-
efni, 10. samhljóóar.
LAIJSN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTU:
LÁRfcTT: 1. berg, 5. eira, 6. róin, 7.
hí, 8. launa, II. il, 12. oft, 14. NiCt,
16. dreifa.
LOÐRÉTT: I. Berglind, 2. reióu, 3.
gin, 4. laixá, 7. haf, 9. alir, 10. noti,
13. tía, 15. Fe.
QA ára er í dag, 13. nóv-
ember, Petrína Narfa-
dóttir, sem bjó allan sinn
búskap á Kárastíg 14 hér í
Reykjavík. Nú dvelst hún hjá
dóttur sinni á Þinghólsbraut
12, Kópavogi. Afmælisbarnið
tekur á móti gestum eftir kl.
20 í kvöld í sal sjálfstæðisfé-
lagsins að Hamraborg 1, 2.
hæð.
Hafrann-
sóknir
1981
(it er komin „Skyrsla um
starfsemi Hafrannsóknar-
stofnunarinnar árið 1981“.
Jón Jónsson forstöðumaður
stofnunarinnar skrifar
formála og þar segir hann
m.a, þetta:
„A undanförnum árum
hefur dregið mikið úr alls
konar fiskileit: flest ef
ekki öll fiskimið okkar eru
nú fundin og flestir stofn-
ar fullnýttir eða vel það.
Af þessum sökum hafa
rannsóknir stofnunarinn-
ar í auknum mæli beinst
að ýmsum grundvallar-
rannsóknum, til þess að
skilja betur áhrif um-
hverfisins á nytjastofna
okkar, en í raun er minna
um það vitað en áhrif
sjálfra veiðanna á stofn-
ana.“
Þá kemur m.a. fram í
formálanum að fjárveit-
ingar til skipa stofnunar-
innar, sem eru 4, hafi ver-
ið miðuð við 9 mán. úthald
að meðaltali. Farnir voru
með skipum 45 rannsókn-
arleiðangrar á árinu á
móti 53 ferðum árið áður.
Þá höfðu verið farnir 20
leiðangrar með skipum,
stofnuninni að kostnað-
arlausu.
Arsskýrslan skiptist í
fjóra kafla, þar sem
greint er frá verkefnum
ársins 1981.
Bnsog
hálshöggvinhænsM
Svo er nú komið fyrir þessarí þjóð, að Seölabagkinn og
st jóm, sem er svo máttvana, að hún getur ekki einu sinni
mótmælt vartahækkun, er sumir ráðherramir segjast
vera á móti.
Verst er frammistaða Steingríms Hermannssonar og
Svavars Gestssonar, sem þjóta um rfldsstjómarportið
eins og hálshöggvin hcnsni, út af því að gróðapungamir
að baki þeim munu nú hafa minni gróða af öfugum vöxt-
umenað undanfömu.
S teHÚND
Vonandi lætur Hænsnavinafélagið til sín heyra. — Eggjaskortur svona rétt fyrir jólahátíðina
yrði ekki til að bæta ástandið!!
FRÉTTIR
Veður fer heldur kólnandi,
sagði Veðurstofan í veðurfrétt-
unum i gærmorgun. Þá um
nóttina, aðfaranótt fostudags-
ins, hafði frostið farið niður í 10
stig á Staðarhóli, en þar var
mest frost um nóttina, og verið
8 stiga frost vestur i Hauka-
tungu. Hér í Keykjavik fór
frostið niður í 3 stig, í björtu
veðri. Mest úrkoma um nóttina
var austur á Vatnsskarðshólum
og mældist 6 millim. Þessa
sömu nótt í fyrra gekk hér á
með éljum í Reykjavík í 2ja
stiga frosti. í gærmorgun var 11
stiga frost í Nuuk á Grænlandi
og heiðríkja.
Kriktiusmcssa er í dag, messa
til minningar um Briktíus
biskup í Tours í Frakklandi
(dáinn 444) (Stjörnufr.
/ Rímfr.)
Ilappdrætti Náttúrulækninga-
félags íslanjs. Dregið hefur
verið í happdrætti félagsins,
8. nóv. og komu vinningar á
þessa miða: Bifreið nr. 30041.
Myndsegulband nr. 1080.
Litsjónvarp nr. 2632. Hús-
búnaður nr. 27601. Reiðhjól
nr. 20680. Dvöl fyrir tvo á
NLFÍ í 3 vikur 3216. Vinninga
má vitja í skrifstofu NLFÍ,
Laugavegi 20A milli kl.
14 — 16 mánud. til föstudag.
Kvenfél. Aldan heldur jóla-
skrauts- og kökubasar í dag
kl. 14 í Hrafnistu í Laugarási.
Kökum á basarinn verður
veitt móttaka í dag fram að
hádegi.
Verkakvennafélagið Framsókn
er nú að undirbúa árlegan
basar félagsins á Hallveig-
arstöðum 20. þ.m. Konur sem
vilja gefa á basarinn eru
beðnar að koma með basar-
varninginn í skrifstofuna,
Hverfisgötu 8—10, en hún er
opin á venjulegum skrifstofu-
tíma alla rúmhelga daga.
Sjálfsbjörg í Reykjavík og
nágrenni. Félagsvist verður
spiluð í félagsheimilinu Há-
túni 12 á morgun, sunnudag,
og hefst kl. 14.
Skagfirðingafél. í Reykjavík
efnir til félagsvistar í Drang-
ey, félagsheimilinu Síðumúla
35 á morgun ki. 14.
Kvenfélag Kristskirkju efnir
til kaffisölu og basars með
lukkupokum og pottablómum
í Landakotsskólanum á morg-
un, sunnudag 14. þ.m., klukk-
an 14.30.
Vararæðismaður Svíþjóðar á
Siglufirði, Sigurjón Sæ-
mundsson, hefur samkv. tilk.
utanríkisráðuneytisins í
Lögbirtingi, látið af ræð-
ismannsstörfum fyrir aldurs
sakir.
FRÁ HÖFNINNI
f fyrrakvöld létu úr Reykja-
víkurhöfn Esja, sem fór í
strandferð, og þá fóru Goða-
foss og Jökulfell á ströndina.
Leiguskipið Mare Garrant
lagði af stað til útlanda. í
gærkvöldi seint hafði Skafta-
fell farið á ströndina.
Kvöld', nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 5. nóvember til 11 nóvember, aö báöum
dögum meðtöldum er i Vesturbæjar Apóteki. En auk
þess er Háaleitis Apótek opiö t’il kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl
16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuó á
helgidögum. A virkum dögum kl.8— 17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aóems aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakf i sima 21230. Nanari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni vió Barónsstíg a laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apotekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á manudag. — Apotek bæjarins er
opió virka daga til kl 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Lauggrdaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heil8uverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasatn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Opió þrlójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir f eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — UTLANS-
DEILD. Þmgholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —apríl
kl. 13—16. HLJÓÐBOKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóðbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
vió fatlaóa og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöó i Bú-
staóasafni, sími 36270. Viðkomustaðir ‘víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opið mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, mióvikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7 20— 19.30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opió kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kwenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl
8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tii föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaói á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga
7.30-9, 16-18.30 og 20-21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9__11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.
/