Morgunblaðið - 13.11.1982, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982
40Á,
É m. jtiessur Guéspjall dagsins: Matt. 22.:
Skattpeningurinn.
II * iTa morgun
1 l«mm 9
Kristniboðsdagurinn
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00.
Sr. Hjalti Guömundsson. Messa
kl. 14.00. Sr. Þórir Stephensen.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Börnin
flytja bænir og ritningartexta.
Fólk er hvatt til að hafa með sér
sálmabækur. Dómkórinn syngur,
organleikari Helgi Pétursson.
Laugardagur: Barnasamkoma i
Vesturbæjarskólanum við Öldu-
götu kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurö-
ardóttir.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðs-
þjónusta í Safnaöarheimilinu kl.
14.00. Altarisganga. Tekið verð-
ur á móti framlögum til kristni-
boösins eftir messu. Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL:
Guösþjónustur að Norðurbún 1.
Sunnudagaskóli kl. 11.00. Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Árni Berg-
ur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Breiðholtsskóla
kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr.
Lárus Halldórsson.
BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guósþjónusta kl.
14.00. Aldraöir leiöa sönginn.
Organleikari Guðni Þ. Guð-
mundsson. Fundur í Bræðrafé-
laginu mánudagskvöld, æsku-
lýösfundur miövikudagskvöld og
félagsstarf aldraöra miövikudag.
Sr. Ólafur Skúlason, dómþró-
fastur.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma i Safnaöarheim-
ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00.
Guösþjónusta í Kópavogsklrkju
kl. 11.00. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
14.00. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 14.00.
Sunnudagur: Barnasamkoma i
Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjón-
usta í Safnaöarheimilinu Keilufelli
1, kl. 14.00. Sr. Jón Ragnarsson
predikar. Sóknarprestur.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl.
14.00. Organleikari Árni Arin-
bjarnarson. Almenn samkoma
nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Æskulýösfundur föstudagskvöld
kl. 20.30. Laugardagur 13. nóv-
ember: Basar kvenfélagsins kl.
14.00. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli
barnanna er á laugardögum kl.
14.00 í gömlu kirkjunni. Sunnu-
dagur: Messa kl. 11.00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Messa
kl. 14.00 fyrir heyrnarskerta og
aðstandendur þeirra. Sr. Miyako
Þórðarson. Þriöjudagur kl.
10.30, fyrirbænaguðsþjónusta,
beðiö fyrir sjúkum. Miðvikudagur
17. nóvember kl. 22.00, Nátt-
söngur, Hörður Áskelsson flytur
orgeltónlist.
LANDSPÍT ALINN: Messa kl
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr.
Tómas Sveinsson.
BORGARSPÍTALINN: Guösþjón-
usta kl. 10.00. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 13.00. Prestur sr.
Þorbjörn Hlynur Árnason, Borg.
Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur, sögur, myndir. Guösþjónusta
kl. 14.00. Organleikari Jón Stef-
ánsson, prestur Siguröur Haukur
Guöjónsson. Innilegt þakklæti til
þeirra sem minnst hafa kirkjunn-
ar. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11.00. Messa
kl. 14.00. Gjöfum til kristniboös-
ins veitt móttaka. Þriöjudagur,
bænaguösþjónusta kl. 18.00, alt-
arisganga. Æskulýösfundurinn
fellur niöur vegna námskeiös á
vegum kvenfélagsins. Miöviku-
dagur, Biblíuskýringar kl. 20.30.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Sunnudagur 14.
nóvember. Barnasamkoma kl.
10.30. Guösþjónusta kl. 11.00.
Skúli Svavarsson kristniboði
predikar. Mánudagur 15. nóv.:
Æskulýösfundur kl. 20.00. Miö-
vikudagur 17. nóv.: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20, beöiö fyrir sjúk-
um. Sr. Frank M. Halldórsson. í
dag laugardag, samverustund
aldraöra kl. 15.00. Sýndar veröa
litskyggnur frá Bandaríkjunum.
Sunnudagur kl. 15.30, erindi og
umræður. Dr. Einar Sigurbjörns-
son prófessor flytur erindi er
hann nefnir: „Hjarta yöar skelfist
ekki.“ (Jóh. 14.1). Prestarnir.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta aö Selja-
braut 54, kl. 10.30. Guösþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 14.00.
Mánudagur 15. nóv. Æskulýös-
fundur í Seljaskóla kl. 20.30.
Fimmtudagur 18. nóv. Fyrir-
bænasamvera Tindaseli 3, kl.
20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma í sal Tónlistar-
skólans kl. 11.00. Sóknarnefnd-
in.
FRÍKIRKJAN í Rvík: Þar sem sr.
Jón Aðalsteinn Baldvinsson hef-
ur dregið umsókn sína til baka,
veröur ekkert af boöaðri kynn-
ingarguðsþjónustu hans. Sr.
Þorsteinn Björnsson fyrrv. Frí-
kirkjuþrestur messar kl. 14.00.
Kór kirkjunnar syngur. Organisti
Siguröur ísólfsson. Safnaöar-
stjórn.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaöarins:
Messa kl. 14.00. Sr. Emil
Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14.00. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18.00, nema á laugar-
dögum þá kl. 14.00.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.00.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Safnaöar-
guösþjónusta kl. 14.00. Ræöu-
maöur Einar J. Gíslason. Almenn
guösþjónusta kl. 20.00. Ræöu-
menn Daniel Jónasson og Sam
Daniel Glad. Fórn til kristniboös-
ins í Afríku.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg
2b: Samkoma á vegum Kristni-
boössambandsins kl. 20.30.
Skúli Svavarsson kristniboði
sýnir litskyggnur frá Kenýa og
talar. Æskulýöskórinn syngur.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 10.30. Hjálp-
ræðissamkoma kl. 20.30. Kaft-
einn Jostein Nielsen frá Akureyri
talar og stjórnar. Trúboösfórn
tekin.
KIRKJA JESÚ Krists hinna
síðarí daga heilögu,
Skólavöröustíg 46: Sakrament-
issamkoma kl. 14.00 og sunnu-
dagaskóli kl. 15.00.
BESSASTAOASÓKN: Sunnu-
dagaskóli í Álftanesskóla laug-
ardag kl. 11.00. Sr. Bragi Friö-
riksson.
GARDAKIRKJA: Barnasamkoma
í Kirkjuhvoli kl. 11.00. Helgi-
samkoma kl. 14.00. Kynning á
verkum Eyþórs Stefánssonar
tónskálds. Sr. Jónas Gíslason
flytur ræöu. Garöakórinn syngur
og einsöngvarar flytja verk
tónskáldsins. Kaffiveitingar og
söngdagskrá aö Garöaholti aö
kirkjuathöfn lokinni. Sr. Bragi
Friöriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 14.00.
VÍÐIST AÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Almenn guös-
þjónusta kl. 14.00. Sr. Siguröur
Helgi Guömundsson.
HAFNARFJARDAPKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 14.00. Sóknar-
prestur.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.00.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.00.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna-
tími kl. 10.30. Safnaóarstjórn.
KFUM & KFUK, Hafnarfiröi:
Samkoma kl. 20.30. Margrét
Hróbjartsdóttir talar. Sagöar
veröa fréttir af kristniboði.
KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu-
dagaskóli í Stóru-Vogaskóla kl.
14.00. Sr. Bragi Friðriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Kristni-
boössamkoma kl. 14.00. Baldvin
Steindórsson talar. Tekið á móti
framlögum til kristniboðs. Sam-
söngur kirkjukóra á Suöurnesj-
um í Grindavíkurkirkju 'í dag,
laugardag kl. 17.00. Sóknar-
prestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Fjölskylduguösþjónusta kl.
11.00. Barnakór syngur undir
stjórn Helga Bragasonar organ-
ista. Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Messa kl.
14.00. Sóknarprestur.
EYRARBAKK AKIRK JA: Barna-
messa kl. 10.30. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa
kl. 14.00. Sóknarprestur.
HJALLAKIRK JA: Messa kl.
14.00. Sr. Tómas Guðmundsson.
KAPELLA NLFÍ Hveragerði:
Messa kl. 10.45. Sr. Tómas Guö-
mundsson.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14.00.
Sr. Björn Jónsson.
SIGLUFJARDARKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 14.00. Almennur
safnaöarfundur í safnaöarheimil-
inu a ð lokinni guösþjónustu,
veröur m.a. rætt um starfiö í
safnaöarheimilinu. Sóknarnefnd
og sóknarprestur.
3ja herb. íbúö óskast
Höfum verið beönir aö útvega fyrir mjög fjársterk-
an kaupanda, 3ja herb. íbúö í Reykjavík, má vera
m. bílskúr. Staðgreiösla fyrir rétta eign.
Eignanaust swphoitis.
Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 og 29558.
l>INGI10i:i:
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opiö í dag. ■
Vesturbær
Ca. 190 fm raöhús meö innbyggöum bílskúr. Afhendist fokhelt. *
Verölaunateikning. Verð 1,4 millj. Æ
Mosfellssveit
Ca. 240 fm timburhús á 2 hæðum Möguleiki á að útbúa séríbúð í
kjallara. Tll greina kemur aö taka minni eign uppí. Verð 2 millj.
Grundartangi Mosf.
Ca. 87 fm raöhús á einni hæð. Stofa, samliggjandi boröstofa, 2 æ
herb., eldhús með góöum innréttingum. Ákveöin sala. Verö 1 millj. g
Vesturbær
Einbýlishús, hæð, kjallari og ris ca. 111 fm að grunnfleti. Húsið g
afhendist fokhelt aö innan, fullbúiö og glerjaö aö utan. Skipti mögu- g
leg á minni eign. Verö 1,4 millj. ■
Laugarnesvegur
Ca. 240 fm einbýlishús á 2 hæöum. 40 fm bílskúr. Möguleiki á að
útbúa séribúö í kjallara.
Garðabær
Ca. 140 fm nýlegt tímburhús. Æskileg skipti á stærra einbýlishúsi í "
Garöabæ, helzt meö möguleika á 2 íbúöum. ^
Vesturbær
Mjög góð ca. 125 fm miöhæö í þríbýlishúsi. Stofa samliggjandi ■
borðstofa, 3 herbergi, allt nýtt á baöi, endurnýjuö eldhúsinnrétting,
parket á öllum gólfum. Endurnýjaö gler, nýmálað þak. Suður svalir.
Bílskúrsréttur. Verö 1,8 millj.
Kársnesbraut
Ca. 140 fm neðri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, samliggjandi borðstofa, ^j
sjónvarpshol, 3 herbergi og bað. Stór bílskúr meö góðri geymslu.
Innaf fallegur garður. &
Dyngjuvegur
Góð 130 fm hæð í þríbýlishúsi. Stofa, samliggjandi borðstofa, gott T
hol, 3 herbergi, eldhús og baö. Svalir i suöur og austur. Bílskúrs- ®
réttur. Verð 1,7 millj. J
Kelduhvammur, Hafnarfirðí
Ca. 118 fm rúmgóö sérhæð í þríbýlishúsi. Endurnýjað eldhús. Verö g
I 1.250 þús. jT'
Engjasel
Ca. 240 fm raöhús á tveimur hæöum. Verö 1,9 millj.
Bólstaöarhlíð
Ca. 120 fm í fjölbýlishúsi, ásamt bílskúr. Verð 1,4 millj. ,$
Brekkulækur
Ca. 140 fm hæð í 13 ára gömlu húsi. Eldhús með búri innaf. v
Suðvestursvalir. Bílskúr. Verö 1.780 þús. ®
Samtún
Ca. 127 fm hæö og ris í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Sérinngangur. m
Verð 1,3—1,4 millj.
Lækir
130 fm sérhæö ásamt bílskúr. Mjög góö íbúð. Verð 1,9 millj. Skipti rí-
æskileg á raðhúsi eöa einbýlishúsi. Helzt húsi sem möguleiki er á
að útbúa litla séríbúð í. :,ii
Arahólar
Ca. 110 fm íbúö á 1. hæð. Mjög gott útsýni. Verö 1,1 millj.
Álfhólsvegur
Ca. 80 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi, ásamt séríbúð á jarðhæö. ^
Verð 1,4 millj. ^
Dalsel
Ca. 100 fm á 1. hæð, ásamt séríbúö í kjallara. Mjög góö íbúð. Verð ; ;;
1,9 millj. si
Flyðrugrandi
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Stofa, borðstofa, 2 herbergi og
baðherbergi. Sérsmíðaðar innréttingar. Stórar suöursvalir. Þvotta- ®
hús á hæðinni. Verð 1.200—1.250 þús. ^
Öldugata
Ca. 100 fm 3ja—4ra herb. Upplyft stofuloft með viöarklæðningu. ■
Endurnýjaö bað o.fl. Skemmtileg íbúð. Verð 1 millj. ?
Kríuhólar
67 fm ibúð á 6. hæð. Eldhús með góðum innréttingum.
Hamraborg
Ca. 80 fm góð 2ja—3ja herb. íbúð. Verð 900 þús. gj
Hraunbær
Ca. 50 fm nýleg íbúð. Verð 650 þús.
Leifsgata
Ca. 65—70 fm ósamþykkt íbúð. Verð 600—650 þús. ^
Orrahólar
Ca. 50 fm. Verö 650 þús. ®
Bolholt
Ca. 406 fm skrifstofu- eða iönaðarhúsnæöi á 4. hæö. Nýtt gler. £
Mjög gott útsýni. Hægt að fá keypt í einum eða fleiri hlutum. -r,
Arnarnes
Ca. 1095 fm lóð *
Fellsás
960 fm lóð. A
Friðrik Stefánsson, ^
viöskiptafræöingur *