Morgunblaðið - 13.11.1982, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982
icjö^nu-
ípá
fea IIRÚTURINN
IHV 21. MARZ—19-APRlL
Ekki setja markiA of hátt.
Ljúktu verkefnum sem þú ert
þejjar byrjaður á og bíddu med
að byrja á nýjum. Keýndu að
bæta samband þitt og maka
þíns eða foreldra.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Einbeittu þér að því að spara.
I»ú færð tækifæri til að tala um
fjármál þín við sérfræðinjj sem
getur gefið þér góð ráð. I»ú get-
ur gert það sem þig lystir í
kvöld.
TVlBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l»ú getur slakað á í dag, þetta er
rólegur dagur. Imj getur gert allt
sem þarf að gera í ró og friði.
Ástarmálin ganga vel hjá þér.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
l»etta er rólegur og ánægjulegur
dagur. Vertu ekki að reyna að
reka á eftir hlutunum. I»ú skalt
láta heilsu þína ganga fyrir.
Farðu til læknis áður en þú ert
orðinn fárveikur.
í«ílLJÓNIÐ
ff?é||23. JtLl-22. ÁGÚST
l»ú getur gert það sem þig lang-
ar í dag. I»að er ekkert sem rek-
ur á eftir þér. I»ú ættir að reyna
að komast í betra líkamlegf
form. I»ú ert ekki í skapi til að
fara á ókunnar slóðir í kvöld.
jMf MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I*etta er rólegur og góður dagur.
Bæði fjölskyldan og vinnufélag-
arnir leyfa þér að vinna eins og
þú vilt helst. Sem sagt þú ert
ekki undir neinu álagi og njóttu
þess.
Qli\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I»ér gengur best að vinna verk-
efni sem þú getur unnið einn og
hjálparlaust. hetta er heppilegt
kvöld til þess að bjóða heim
fólki.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú ert eitthvað illa upplagður á
þessum rólega degi. Keyndu að
vera ekki alltaf að hugsa um
fortíðina, þú verður aðeins enn
þunglyndari af því.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»etta er tilvalinn dagur til þess
að vinna i kringum húsið sitt
eða bóna bílinn. I»etta er tilval-
inn dagur til þess að fara yfir
reikninga og skipuleggja fram-
tíðina.
STEINGEITIN
22.DES.-1J.JAN.
Fremur leiðinlegur dagur. I»að
er litið sem er til uppörvunar í
vinnunni. I»ú verður ánægðastur
með daginn ef þú reynir ekki að
gera neitt mikilvægt.
\WI§ VATNSBERINN
U^sf 20. JAN,—18.FEB.
I»ú skalt ekki treysta öðrum of
mikið í dag. I*ú getur sjálfur
best ráðið framlíð þinni. Ef þig
vantar lagalega aðstoð skaltu
leyta til einhvers sem þú þekkir.
S FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»etta er rólegur og fremur leið-
inlegur dagur. I»ú skalt alla
vega ekki búast við miklu. Ekki
vanrækja skriffínn.skustorf svo
sem að svara bréfum og fara
yfir reikninga.
DYRAGLENS
É<3 WaR. V'ÖN /A£>
WG5A OF M\K\E> 0M
C5AMLA PAGA - feH
EKtí LENfiUR/..,
MlNMiP
Sv'eiK.
7^ HVERNIó1
KOMSTO
yne pAU
i . A l X A O
.\\i4
HWAO EföTU f 5KOÐA \
-,/-áRy
AO <5Efi?A, I
RÚ ERT eÚIN Af> BlÐJA
AAIG AE> ÓERA \I\D þESSAí^
PVR PfíSÁ LAUSAR-
PAöA >
fíÖ9
FERDINAND
SMAFOLK
YE5, /MA'AM, |'P LIKE TO
5PEAK T0 THE PREACHER,
PLEA5E..THE ONE I 5EE
0N TVALLTHETIME...
IX
I THOUéHT MAYBE HE'P
BE INTERE5TEP IN A
MIRACLE THAT I
PERSONALLY KNOW 0F...g
HE'S BU5Y?l'M 5UR6
HE 15, BUT THI5 IUA5
QUITE A MIRACLE...A
BUTTERFLY LANPEP ON
MY N05E, 5EE, ANP...
7?
5UNPAY 5CH00L
PAPER?YE5,MA’AM,I'LL]
TAKE IT...BUTNOW
LET ME TELL YOU
AB0UTTHEAN6EL...
Já, fröken, mig langar til að
tala við predikarann ... I*ann
sem er ávallt i sjónvarpinu.
Ég hélt hann vildi kannski fá
að heyra um kraftaverk sem
ég persónulega veit um ...
Kr hann vant viðlátinn? Kkki
efast ég um það. Kn þetta var
alvöru kraftaverk_____l*að var
fiðrildi sem settist á nefið á
mér og ...
Timarit KFUK? Jú, ég skal
taka það, fröken ... Kn
leyfðu mér nú að segja þér
þetta með engilinn ...
BRIDGE
Umsjón: Gudm. Páll
Arnarson
Þegar valið er erfitt getur
verið gott að leita ráða hjá
einhverjum sem vit hafa á. Ef
þú veist ekki hvernig litur
skiptist hjá andstæðingunum
er oft ágætt ráð að spyrja þá
bara að því. En það verður að
orða spurninguna rétt..
Norður
s G73
h 1096
t 962
I K763
Suður
s D9
h KD53
t ÁKDG
I ÁDG
Þú spilar 3 grönd í suður og
vestur, lætur út spaðafjarka,
fjóra hæsta. Tían kemur frá
austri og þú tekur slaginn á
drottninguna. Hvernig viltu
spila?
Það er fljótlegt að sjá um
hvað spilið snýst. Það eru átta
toppslagir og sá níundi gæti
komið eftir tveimur leiðum.
Annars vegar með því einfald-
lega að sækja hjartaásinn, og
hins vegar með því að yfirtaka
laufgosann og treysta á að
laufið falli.
Ef spaðinn er 4—4 er allt í
lagi að fara í hjartað, en ef
hann er 5—3 er það heldur
ólánlegt, einkanlega ef laufið
er 3—3.
Vestur Norður s G73 h 1096 t 962 Austur
s Á8642 1 K763 s K105
h G7 h Á842
t 753 t 1085
1 1042 Suður 1 985
s D9 h KD53 t ÁKDG
I ÁDG
En þegar neyðin er stærst er
hjálpin næst. Til að kanna
hvernig laufið liggur er nokk-
uð öruggt ráð að spila út
laufdrottningunni í öðrum
slag. Þú mátt bóka það að
vestur gefur sanna talningu.
Hvers vegna? Jú, hann reiknar
með að makker sinn eigi ásinn
og þar sem blindur veður ekki
í innkomum getur verið nauð-
synlegt fyrir austur að fá upp
lengdina í litnum svo hann viti
hvenær hann eigi að drepa
með ásnum — sem hann ekki
á!
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Plovdiv í Búlgaríu í ágúst
kom þessi staða upp í skák
búlgarska stórmeistarans
Spassovs og tékkneska
alþjóðameistarans Meduna,
sem hafði svart og átti leik.
26. — Hxf3.\ 27. gxf3 — Rxd4,
28. I)xd4 - Dg5+, 29. Dg4 —
Dxcl+, 30. Kg2 — Dc8, 31.
Db4 — Dd8, 32. h4 — d4! og
Meduna vann á peðinu sem
var afrakstur flettunnar. Sig-
urvegari á mótinu var Ung-
verjinn Attila Groszpeter, sem
hlaut 8 v. af 13 mögulegum.
Næstur kom sovézki stór-
meistarinn Panchenko með
7Vi v.