Morgunblaðið - 13.11.1982, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982
39
félk í
fréttum
Einkennileg
tilviljun
+ Michael, sonur Ronald Reagan
Bandaríkjaforseta, og Andrei,
barnabarn Leonid I. Brezhnev,
„hittust" fyrir einkennilega tilviljun í
kastala frá 14. öld í Bretlandi nú
fyrir skömmu, samkvæmt fréttum
úr Sunday Express.
Öryggisveröir Michael Reagans
voru tuttugu aö tölu, en
KGB-fylgdarmaður Andrei Brezhn-
ev aöeins einn. Þeir voru lítt hrifnir
og jafnvel brá fyrir skelfingu í svip
nokkurra er þeir komu auga hverjir
á aöra, þar sem þeir ráfuöu um
Warwick-kastala, samkvæmt skrif-
um Olgu Maitland fyrir Express.
Olga hefur þaö eftir „áreiðanleg-
um diplómatískum helmildum", aö
KGB-fylgdarmaöur Andrei hafi
umsvifalaust haft samband viö
Moskvu í gegnum sendiráöiö í
London og hafi þeim veriö skipaö
„aö hafa sig hiö snarasta á brott“.
Einnig var haft eftir sömu heimild,
aö enginn gæti gert sér í hugar-
lund hvaö heföi getaö gerst úr því
þeir bandarísku voru svona miklu
fleiri.. .
„Golda vanrækti
okkur ekki"
— segja börn hennar, Menachem og Sarah
Vodkinn betri
en léttu vínin
SOVÉTMENN, sem segjast vera
mestu vínframleiðendur heimsins
meö 3,5 milljónir ekra undir fram-
leiöslu sína áriö 1980, hófu kynn-
ingu á nokkrum helstu léttvínsteg-
undum sínum í London j síöastliö-
inni viku.
„Þaö er með ólíkindum hversu
vond þessi vín eru á bragöiö," var
einkunn vínsmakkara blaðsins
Daily Mail, Joseph Berkmann, og
nefndi hann sérstaklega eina gerö-
ina og gaf henni einkunnina
„hræöilegt, ótrúlegt...“.
„Flest rauövínanna eru sjúklega
sæt og þaö er ekki þannig, sem viö
viljum hafa okkar vín hér. Hins
vegar framleiöa Sovétmenn frá-
bæran vodka.. . Þeir ættu kannski
bara aö halda sig við hann.“
Smakkarar fleiri blaða og tíma-
rita voru sendir á staöinn og virtust
flestir á einu máli um aö í þaö
minnsta væru vín þessi ekki eins
og þeir ættu að venjast . . . Flestir
kusu vodka sem þá framieiöslu er
Sovétmenn ættu aö halda sig sem
fastast viö ...
+ Börn Goldu Meir hafa nú látið í
sér heyra og segja, aö sjón-
varpskvikmynd er gerð var um
móöur þeirra gefi alranga hug-
mynd af fjölskyldunni . . . og þau
ásaka einnig framleiöendur fyrir
aö hafa ekki haft þau meö í ráö-
um varöandi gerö myndarinnar.
„í myndinni er gefiö til kynna,
aö viö höfum verið fórnarlömb
mikillar vinnu móöur okkar á
stjórnmálasviöinu, sem er algjör
fjarstæöa,“ segir Menachem
Meir, sem nú er 57 ára aö aldri.
Og systir hans, Sara Rahabi, sem
er 55 ára, bætir viö: „Auðvitaö
heföum viö kosiö aö hún væri
meira heima, en þaö er ekki
hægt aö hugsa sér hlýlegri móö-
ur.“
Rússneski vodkinn tekinn fram yfir adra vínframleiöslu Sovétmanna af
vínsmökkurum Bretlands.
COSPER
Sjáðu, er hann ekki duglegur. Hann klæddi sig alveg sjálfur.
Mynd um
undirföt
+ Olivia Newton-John, sem
geröi nú síðast lagiö „Physicar
frægt um allan heim, er nú aö
undirbúa töku nýrrar myndar
sem mun bera nafnið „Under
Cover“. Hún fjallar um allt sem
viökemur undirfataframleiöslu
dembirðu þér í laugina okkar
og syndir nokkrum sinnum yfir
/focCXM
þú sest í vatnsnuddpottinn og
slakar á öllum vöðvum
Sva
ferðu í gufubaðið. Aðeins stutt í einu
- og sturtu á milli
Þá er upplagt að hvíla sig á sólbekk og
byggja upp þessa fínu sólarlandabrúnku.
Aðstaðan hjá Hótel Loftleiðum er alveg frábær.
Það eru meira að segja sérstakar trimmbrautir fyrir þá
sem vilja hlaupa áður en þeir „súnna“ sig innandyra.
Opnunartími sundlaugar:
Alla virka daga og sunnudaga
kl. 8-11 og 16-19.30
Laugardaga kl. 8-19.30
Sími: 22322 g
VERIÐ VELKOMIN
HÖTEL LOFTLEIÐIR
Hamar og sög
er ekkinóg
NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^
Vegg- og loftklæðning
í glæsilegu úrvali
úr eik, aski, oregon-pine,
antikeik og furu.
Verðið er ótrúlega hagstætt
frá kr. 40.- pr. m2
BJORNINN HF
Skulatuni 4 - Simi 25150 - Reykjavik
.v I |