Morgunblaðið - 13.11.1982, Page 40

Morgunblaðið - 13.11.1982, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982 Sími 85090. VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns. Mætiö tímanlega. Aöeins rúllugjald. Kynnt verður fyrir- huguö danskeppni. VEITINGA- HÚSIÐ BORG BREYTTUR OG BETRI STAÐUR SMARETTIR veröa framreiddir allt kvöldið og njóta nú þegar mikilla vinsælda. ÁTJÁN ÁRA aldurstakmark. Aöeins snyrtilega klæddu fólki er hleypt inn. KOMIÐ TÍMANLEGA Síöustu helgi fylltist húsið fyrr en flesta grunaöi. VERIÐ VELKOMIN Gömludansarnir sunnudag. DANSLEIKUR Asgeir og Harpa velja danslögin, þau gömlu góöu og nýjasta nýtt. Veitingahúsið Borg IKVÖLD Nóvemberkvöld í Nausti Matseðill: Rússneskur kavíar meö olífum, lauk og ristuöu brauöi og heilsteiktar nautalundir Royal með hleyptu eggi, rjómasoðnu spergilkáli, koníaksristuöum sveppum, piparsósu og bakaöri kartöflu eöa sítrónufylltur lambahryggur meö rósinkáli, grilltómat, vermút sósu og salati og innbakaðar appelsínur með kartaníukremi. FRUM- SÝNING Stjömubíó frumsýnir í dag myndina Nágrannarnir Sjá augl. annars staö- ar i blaöinu. 151 kl. 2.30 í dag laug-QJ Qfl ardag. g [nl Aöalvinningur: Vöru-n; gj úttekt fyrir kr. 5000. gj G] G] E] E]E] E] E] E] GIEI Diskotek Snekkjan Hljómsveitin Metal leikur fyrir dansi. Opið til kl. 3 í nótt. 6Jcfricfansol^úU uri nn. Dansaö í Félagsheimíli Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Árshátíð Eldridansaklúbbsins Elding veröur í félagsheimili Seltjamarness laugardaginn 20. nóvember. Miöasala í Hreyfilshúsinu 13. nóvember kl. 9. Miöapantanir í síma 35747. ÍQOr';.,^ A MOBGUN Fjölskyldudagur í Nausti í hádeginu bryddum viö upp á nýjungum og bjóöum fjöl- skyldunni upp á ýmsilegt nýtt. Við sjáum um börnin ykkar aö áhyggju- og kostnaðarlausu. Fjölbreyttur matseðill að venju. í kaffitímanum bjóðum við ekta danskt kaffi og gómsætar kökur. Fyrir börnin: höfum viö sett upp barnaleiksvæði meö ýmsum leikföng- um, vídeótæki meö teiknimyndum, blöð og fleira þeim til skemmtunar. Þar geta litlu börnin unað sér og fengiö frá- ^bæran barnamat, pylsur, gos og fleira. Fóstra passar börn- in á meðan fulloröna fólkið gæöir sér á Ijúffengum veizlu- mat í aöalsal. BORÐAPANTANIR í SÍMA 17759 Jafnvægissnillingurinn Walter Wasil ymmn Veríd skemmtir í allan dag fyrst kl. 14.00 — 16.00 — 21.30. 1 wlkotllin ATH.: ALLRA SÍÐASTA SINN í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.