Morgunblaðið - 13.11.1982, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 13.11.1982, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982 ISLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn Laugardag 13. nóv. kl. 16. Uppselt. Sunnudag 14. nóv. kl. 16. Uppselt. Töfraflautan eftir W. A. Mozart Laugardag 13. nóv. kl. 20. Uppselt. Miðasalan er opin frá kl. 15—20 daglega. Sími 11475. RNARHOLL VEI 71 NfíAHÚS A horni Hverfisgötu og Ingólfsstrcetis. 'Borðapantanir s. 18833. HaSpÍTrDMSH Sími50249 Emanuelle II Heillandi framhald af Emanuelle I. Sylvia Kristel, Umberto Orseni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Wholly Moses Gamánmynd meö hinum óviöjafn- anlega Dudley Moore. Sýnd kl. 5. — " 11 Simi 50184 Farðu í rass og rófu Ný eldfjörug og spennandi banda- rísk gamanmynd um Dolan kallgrey- iö sem allir eru á eftir, Mafían, lög- reglan og konan hans fyrrverandi. Sýnd kl. 5. NEMENDALEIKHÚSIÐ LEIKUSTABSKOU islands LINDARBÆ simi 21971 Prestsfólkiö 16. sýning sunnudag kl. 20.30. 17. sýning miðvikudag kl. 20.30. 18. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá 5—7. Sýningardaga til kl. 20.30. Ath.: Eftir að sýning hefst verður að loka húsinu. ALÞÝ0U- LEIKHUSI0 Hafnarbíó Súrmjólk meö sultu sunnudag kl. 15.00. Miðasala frá kl. 1.00. Sími 16444. TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir kvikmyndina sem beðið hef- ur verið eftir Dýragarðsbörnin (Christiane F.) Kvikmyndin ., Dýragarðsbörnin" er byggö á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir síöustu jól. Þaö sem bókln segír meö tæpitungu lýsir kvlkmyndin á áhrifamiklnn og hisp- urslausan hátt. Erlendir blaöadómar: .Mynd sem allir veröa aö sjá.“ Sunday Mirror. .Kvikmynd sem knýr mann til um- hugsunar" The Times. „Frábærlega vel leikin mynd." Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aöalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Hau- stein. Tónlist: David Bowíe. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. Hækkaö verö. Bók Kristjönu F., sem myndin bygg- ist á, fæst hjá bóksölum. Mögnuö bók sem engan lætur ósnortinn. LEiKFÉLAG REYKIAVÍKIJR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30. JÓI sunnudag kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. ÍRLANDSKORTIÐ 10. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. 11. sýn. föstudag kl. 20.30 Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. Venjulegt fólk Mynd sem tilnefnd var tll 11 óskars- verölauna. Mynd, sem á erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5 og 9.15 Síöasta sýningarhelgi. Flóttinn úr fangabúöunum Hörkuspennandi, snjöll og vel gerö sakamálamynd meö Judy Davis og John Hargreaves. Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 14 ára Mrtsö/ub/ad á hverjum degi! A-salur frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir Lock the doors.-.here come the Neighbors íslenskur texti Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarisk úrvalsgamanmynd í litum. „Dásamlega fyndin og hrikaleg" seg- ir gagnrýnandi New York Times. John Belushi fer hór á kostum eins og honum einum var lagið. Leik- stjóri: John G. Avildsen. Aöalhlut- verk: John Belushí, Kathryn Walk- er, Chaty Moriarty, Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Blóðugur afmælisdagur Æsispennandi ný kvikmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice Ný, amerisk úr- valskvikmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Stripes Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. AIJSTURBÆJARRÍfl Blóðhiti Vegna fjölda titmæla sýnum viö attur þessa framúrskarandi vel geröu og spennandi stórmynd. — Mynd sem allir tala um. — Mynd sem allir þurfa aö sjá. ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath.: Veröur aðeins sýnd yfir helgina. BÍÓBÆJS Undrahundurinn týndur I nýrri gerö þrívíddar, þrfdýpL Bráöfyndin amerísk gamanmynd eft- ir Hanna og Barbara, hötunda Fred Flintstone. fslenskur texti. sýnd kl. 2, 4 og 6. Ný þrívíddarmynd Jlndv Ularbols TrankensRin Endursýnum í örfáa daga þessa um- töluöu pornómynd, áöur en hún veröur send úr landl. Sýnd kl. 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Þrívíddarmyndin Gleði næturinnar Moliere Stórbrotin litmynd, um líf Je- an-Babtiste Poquelin, kallaöur „Moliere“, baráttu hans, mis- tök og sigra. Leikstjóri: Ariane Mnouchking. Fyrri hluti. Sýnd kl. 7.30. Moliere Síöari hluti. Sýnd kl.10 Fyrri hluti. Sýnd kl. 7.30. Moliere Siðari hluti. Sýnd kl.10 Salur B Stórsöngkonan Frábær verölaunamynd í lit- um, stórbrotin og afar spenn- andí. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineox. Sýnd kl. 5.05 og 7.05 Surtur Mjög vel gerð litmynd, er ger- ist á Jesúítaskóla áriö 1952. Leikstjóri: Edouard Nieman. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Salur C harkaleg heim koma Gamansöm og spennandi litmynd um mann sem kemur heim úr fangelsi, og sér aö allt er nokkuö á annan veg en hann haföi búist viö. Leikstjóri: Jean-marie Poire. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hreinsunin Mjög sérstæö lltmynd, sem er allt í senn, — hryllingsmynd, dæmisaga, „vestri" og gam- anmynd á köflum, meö Phill- ippe Noiret, Stephane Au- dran. Leikstjóri: Bertrand Ta- vernier. Sýnd kl. 5.15, 9 og 11.15. 0n Any Sunday II Övenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eöa allar gerðir af mótorhjólakeppnum. i myndinni eru kaflar úr flestum æöisgengnustu keppnum í Bandaríkjunum. Evrópu og Japan. Meðal þelrra sem fram koma eru. Kenny Roberts, „Road Racing" heímsmeistari, Bob Hanna, „Supercross“-meistari, Bruce Penh- all, „Speedway“-heimsmeistari, Brad Lackey, Bandaríkjameistari í „Motorcross", Steve McQueen er sérstaklega þakkaö fyrir framiag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Simsvari I 32075 Hefndarkvöld Ný, mjög spennandi bandarisk saka- málamynd um hefnd ungs manns sem pyntaöur var af Gestapo á strfösárunum. Myndin er gerö eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. ísl. texti. Aöalhlutverk: Edwsrd Al- bert Jr., Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Góóan daginn! #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl GARÐVEISLA í kvöld kl. 20. GOSI sunnudag kl. 14 Síðasta sinn. HJÁLPARKOKKARNIR 7. sýn. sunnudag kl. 20. Litla sviöiö: TVÍLEIKUR sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Gegn vígbúnaði Hópur áhugamanna um vopnun og friö, sýnir fjc nýleegar myndir um ýmsar hliðar kjarnorkubúnaöar. Myndirnar eru: Sprengjan, Leyniferöir Nixons, Paul Jac- obs og í túninu heima. Sýnd kl. 9 og 11.^^^ rsggL.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.