Morgunblaðið - 13.11.1982, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982
43
Frumaýnir
Svörtu Tígrisdýrin
(Good guys wear black)
t'*
BLACK
Hörkuspennandi ameriskil
spennumynd með úrvalsleik-
aranum Chuck Norris. Norris
hefur sýnt þaö og sannaö aö
hann á þennan titil skiliö, því
hann leikur nú í hverri mynd-
inni á fætur annarri. hann er |
margfaldur karatemeistari.
Aöalhlutv.: Chuck Norris, I
Dana Andrews, Jim Backus.
Leikstj.: Ted Post.
Sýnd k. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bonnuö börnum innan 14
ára.
Atlantic City
R-r=,Æ-Kfflli.i___IftMHBA
Atlantic City var útnefnd fyrir 5
óskarsverölaun í marz sl og
hefur hlotiö 6 Golden Globe
verölaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikiö i enda fer hann á
kostum í þessari mynd. Aöai-
| hlutv.: Burt Lancaster, Susan
Sarandon, Michel Piccoli.
Leikstjóri: Louis Malle
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Blaöaummæli: Besta mynd-
in í bænum. Lancaster fer á
kostum. — Á.S. DV
— Ein af betri myndum ársins
þar sem Lancaster fer á kost-
um. — S.V. Mbl.
SALUR3
Frumsýnir grínmyndina |
Hapabbi
Ný braötyndin grinmynd seml
allsstaöar hefur fengiö frá-1
bæra dóma og aösókn. I
Hvernig liöur pabbanum þegar I
hann uppgötvar aö hann á I
uppkominn son sem er svartur [
á hörund? Aöalhlutv.: George I
Segal, Jack Warden, Susan [
Saint James.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Kvartmílubrautin
(Burnout)
Burnout er sérstök saga þar ]
sem þér gefst tækifæri til aö
skyggnast inn i innsta hring
kvartmílukeppninnar og sjá
hvernig tryllitækjunum er
spyrnt, kvartmílan undir 6 sek.
Aöalhlutv.: Mark Schneider,
Robert Louden.
Sýnd kl. 11.
SALUR4
Porkys
Félagarnir frá
Max-Bar
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Being There
Sýnd kl. 5 og 9.
(9. sýningarmánuóur)
I Allar meö ísl. texts. ■
Fjala-
kötturinn
Réttarhöldin
Þessi mynd er gerö i Frakklandi 1962
og er leikstjórinn Orson Welles. Myndin
er byggö á sögu Franz Kafka. Joseph
K. er vakinn einn góöan veöurdag og
handtekinn og honum tjáö aö hann
komi bráöum fyrir rétt. Siöan segir frá
tilraunum hans til aö fá mál sitt á hreint.
Joseph er þjakaöur af sektarkennd án
þess aö ástæöa fyrir þvi sé nokkurs
staöar i sjónmáli.
Leikstjóri: Orson Welles.
Aöalhlutverk: Anthony Perkins, Orson
Welles, Jeanne Moreau og Romy
Schneider.
Sýnd: Laugardag 13. nóv. kl. 5.
Sunnudag 14. nóv. kl. 9. Síöasta sinn.
Stella
Þessi mynd er gerö i Grikklandi 1956.
Melina Mercouri í hlutverki Stellu er
áköf, ástriöufull kona sem er ákveöin í
aö halda frjálsræöi sinu aöskildu mann-
inum sem hún elskar. Söguþraöurinn er
melódramatiskur en myndin geislar af
lífskrafli. Leikstjórinn er sá sami og
geröi Zorba.
Leikstjóri: Michael Cacoyannis.
Aöalhlutverk: Melina Mercouri, Georg-
es Foundas, Aleko Alexandrakis.
Sýnd: Laugardag 13. nóv. kl. 3. Síóasta
sinn.
Hnífur í vatninu
Þessi mynd er gerö i Póllandi 1962,
leikstjóri er Roman Polanski og er
þetta hans fyrsta mynd í fullri lengd.
Hún hefur hlotiö fjölda verölauna.
Myndin fjallar um ung hjón sem ætla aö
eyöa helginni um borö i seglskutu Á
leiöinni taka þau upp puttaferöalang og
slæst hann i för meö þeim Milli þessa
fólks myndast mikil spenna
Leikstjóri: Roman Polanskí.
Sýnd: Sunnudag 14. nóv. kl. 5 og 7.
Mánudag 15. nóv. kl. 9.
Geymiö auglýsinguna.
BÍLASÝNING
Laugardag og sunnudag frá kl.1-6.
V *
Sýndar veröa 1983 árgeröirnar af MAZDA 323, sem nú
koma á markaöinn í nýju útliti meö fjölmörgum nýjungum
og auknum þægindum og luxusbílinn MAZDA 929. Komiö á
sýninguna og sjáiö þaö nýjasta frá MAZDA.
BÍLABORG
Smiðshöfða 23