Morgunblaðið - 13.11.1982, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 13.11.1982, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982 47 • Elísabet Vilhjálmsdóttir haföi fulla ástaaðu til þess að vera brosmild á Solna-leikunum í Svíþjóð. Hún vann gullverðlaunin í bogfimi og náði stórgóðum árangri. Hlaut 482 stig sem er hæsta stigaskor sem naðst hefur í greininni hór á landi og á það við bæöi karla-og kvennaflokk. Á myndinni má sjá hvar Elísabet er að draga örvar sínar úr miðju skotskífunnar. íslensku keppendurnir hlutu þrenn gullverðlaun á Solna-leikunum í Svíþjóð NÚ FYRIR skömmu tók hópur frá íþróttafélagi fatlaöra þátt í hinum svokölluöu Solna-leikum í Sví- þjóð. íslenski hópurínn stóð sig með miklum sóma og vann til þrenna gullverölauna á mótinu. Hafdts Asgeirsdóttir vann til tvenna gullverölauna í borðtenn- is, bæði í flokki þeim sem hún er í vegna fötlunar sinnar svo og í næsta flokki fyrir ofan. Er þetta mjög góöur árangur hjá Hafdísi. Þá vann Elísabet Vilhjálmsdóttir til gullverðlauna í bogfimi. Elísa- bet hlaut 482 stig í keppninni sem er hennar langbesti árangur, og hæsta stigaskor í greininni á ís- landi. Á það viö bæði um karla og konur. Edda Bergmann hlaut silfur- verölaun í 100 metra bringusundi, varö fjóröa í 100 metra skriösundi og synti á nýju íslandsmeti og varö í sjötta sæti í 100 metra baksundi. íslandsmet Eddu var 2.19,0 mín. Þá tók íslensk sveit þátt í riöla- keppni í Boccia á mótinu, vann einn leik en tapaöi tveimur meö litlum mun. Guömundur örn Guö- mundsson varö í fjóröa sæti í lyft- ingum í sínum flokki. Loks keppti Hafdís Gunnarsdóttir í borötennis en reynsluleysi varö til þess aö hún náöi ekki eins góöum árangri og viö haföi verið búist. — ÞR. Grótta vann UMFA 30—29 Sigurmarkið kom úr auka- kasti eftir að leiktíma lauk GRÓTTA lagði lið UMFA að velli í gærkvöldi í 2. deild er liöin léku á Seltjarnarnesinu. Grótta sigraf naumlega með einu mark Fram og KR mætast á mánudaginn NÆSTI leikur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fer fram á mánu- daginn en þá leika Fram og KR ( Hagaskólanum og hefst leikurinn kl. 20.00. Staöan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er núna þessi: Úrvalsdeild Valur 6 5 1 547—471 10 Keflavík 6 4 2 523—511 8 Fram 6 3 3 535—521 6 Njarðvík 6 3 3 526—515 6 KR 6 3 3 505—520 6 ÍR 6 0 6 444—542 0 Staðan í 1. deild karla Haukar 6 6 0 556—408 12 Þór 7 5 2 582—505 10 ÍS 4 3 1 376—296 6 UMFG 7 1 6 451—570 2 UMFS 6 0 6 438—624 0 Staðan í 1. deild kvenna KR 4 4 0 281—145 8 ÍR 3 2 1 127—137 4 UMFN 3 2 1 125—164 4 ÍS 3 0 3 124—157 0 Haukar 3 0 3 106—160 0 30—29. í hálfleik var staðan jöfn 13—13. Sigurmark Gróttu skoraöi Sverrir Sverrisson beint úr auka- kasti eftir að leiktíminn var liöinn. Aukakastið var tekið alveg út við hliðarlínuna í erfiöri aöstööu en samt tókst Sverri að skora. Leik- ur liðanna var frekar slakur, sér ( lagi markvarslan og varnarleikur- inn. Var hrein hending ef mark- veröir liðanna vöröu skot (leikn- um. Mörk Gróttu: Sverrir Sverris- son 7, Kristján Guðlaugsson 5, Reynir Erlingsson 5, Siguröur Sigurðsson 5, Svavar Magnússon 3, Karl Eiriksson 3, Gunnar Þór- isson 1, Hjörtur Hjartarson 1. Mörk UMFA: Steinar Tómasson 11 mörk, Lárus Halldórsson 5, Sigurjón Eiríksson 5, Hjörtur Þorgilsson 3, Jón Ástvaldsson 2, Magnús Guðmundsson 2, Ingvar Hreinsson 1. — ÞR. ALLTAF A SUNNUDÖGUM OG EFNISMEIRA BLAÐ! ÞAR TOK ANDSKOTINN VIÐ HENNI GAIMARD — HEILL ÞÉR PÁLL OG HEIÐUR MESTUR GLÆPUR ALDARINNAR PAGANINI — KONUNGUR FIÐLARANNA DAGFINNUR STEFÁNSSON ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON Á TÍMAMÓTUM BYGGT— MYNDAOPNA KOSSAMET í KVIKMYNDUM í KVOSINNI — ÚR BÓK FLOSA ÓLAFSSONAR PRINSINN OG DANSMEYJARNAR ALLAN SIMONSEN — KNATTSPYRNU- MAÐURINN DANSKI HJÁLPARSVEIT SKÁTA 50 ÁRA POTTARÍM — VERÐUR SÝND Á NÆSTUNNI — VELVAKANDI — REYKJAVÍKURBRÉF — Á FÖRNUM VEGI — Á DROTTINSDEGI Sunnudagurinn byrjar á síðum Moggans \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.