Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.11.1982, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 raomii’ 3PÁ DYRAGLENS HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Keyndu að fást vid verkefni sem lítil eda engin áhætta er fólgin í. I*ú getur fáum treyst og þú skalt alls ekki gera neina samninga. Þú þarft líklega að breyta áætl- unum kvöldsins. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ú Fremur leiðinlegur dagur ert ekki í góðu formi. Reyndu að gera skyldustörfin eins vel og þú getur og þá mun allt fara vel. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Það er ekki mikið um að vera í dag. l»að kemur sér illa fyrir tví- bura því þeim hættir til að flækja sér í alls kyns vitleysu ef þeir hafa ekki nóg að gera. 'm KRABBINN 21.JÚNI-22. JtJLl Alls kyns smáatriði fara í taug arnar á þér í dag. Annars er aðal vandamálið að þú hefur ekki nóg að gera. Gættu vel að heilsunni og farðu varlega meðferð véla og tækja. ^[«riUÓNIÐ ð«i|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Iní færð nýjar hugmyndir í dag. Notfærðu þér listræna hæfileika þína. Vertu þolinmóður þó að fyrsta tilraun takist ekki. Heira- ilislifið er ekki alveg eins og það á að vera. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ekki framkvæma neitt í fljót- færni i dag. Gefóu fólkinu i krincum þig tækifæri til aó sýna hvaó í þvi býr. I>etta er rólegur dagur. Þú kemur líklega ekki þvi í verk sem þú ætlaðir. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. I»ú ert leiður yfir því að geta ekki haldið áfram með eins mikilli velgengni og undanfarið. I»ú lendir í deilum við fjölskyld- una. Hugsaðu meira um útlitið. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. I»að er lítið að gerast um þessar mundir. Þú kannt ekki vel við þetta aðgerðarleysi og ert held- ur dapur. l»ú hefur best af því að hlusta á ráð frá maka þínum eða foreldrum. BOGMAÐURINN "'clí 22. NÓV.-21. DES. Þú átt að hafa stjórn á skapi þínu í dag. Þú hefur fremur lítið að gera og það gerir þig svolítið óþolinmóðan. Ef þú ætlar að ferðast með almenningsfarar- tækjum skaltu ætla þér nógan tíma. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ér gengur illa að fá aðra til að láta að þinni stjórn í dag. Þetta fer í taugarnar á þér en þú bætir ekki úr skák með því að láta vonbrigðin í Ijós. Sftl VATNSBERINN 20.JAN.-1S.FEB. I»ér hættir til að vera utan við þig í dag. Farðu því vel yfir öll verkefni sem þú skilar af þér til að komast hjá klaufalegum vit- leysum. Vertu þolinmóður við þína nánustu. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er leiðinda andrúmsloft á vinnustað þínum í dag. I»ú hefur tilfinningunni að þú ráðir engu um þín eigin örlög. Vertu viðbúin hinu óvænta. rtG ÆTLA /\D eiÐJA ! LÆKMINN um Svefmtöflur. LJOSKA yX KATA, P>ú EI?T SIII ALLTAFSVO PULAR- full um allt ur Ec3 VElT...Oö ÉG ERAD HU6SA UM A£> FERDINAND SMAFOLK I HAVE ITALL FI6URED OUT, MARCIE... THE UIAV I 5EE IT, THERE 5EEM TO BE MORE QUE5TI0N5 THAH THERE ARE AN5UIER5 50 TRV TO BE THE ONE UIHO A5KS THE QUESTION5! Eg hef komi.st að niðurstöðu, Magga ... Mér virðast vera fleiri spurn- ingar en svör. Þannig að? Maður ætti ávallt að vera spyrillinn! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þátturinn í gær var eins konar forsmekkur af því sem koma skal. Á næstu dögum mun varnarspilið nefnilega skipa öndvegi hér í þættinum. Hugmyndin er að fara dálítið rækilega í saumana á varn- arspilinu og reglum þess, og byrja alveg frá grunni. Reynd- ari spilarar eru beðnir að sýna þolinmæði í nokkra daga, því róðurinn mun þyngjast fyrr en varir. í gær drógum við fram nokkur atriði sem greina að vörn og sókn. En eitt atriði var ekki minnst á, en það er ein- mitt það atriði sem öðru frem- ur skilur vörnina frá úrspili sagnhafa. Það er sú staðreynd að vörnin er tveggja manna samspil, á meðan sagnhafi rær einn á báti. En það er fyrst og fremst í samspilinu sem þyngsli varnarinnar liggja. Vörn verður ekki spiluð af nokkru viti nema varnarspil- ararnir vinni saman. Því betri sem samvinnan er, því betri verður vörnin — og öfugt. Frumskilyrði góðrar sam- vinnu varnarspilara er auðvit- að að gott samband sé á milli þeirra. Þeir verða að geta „tal- að saman" í vörninni: skipst á upplýsingum og tillögum. Að- eins á þeim grunni geta þeir samhæft aðgerðir sínar. Ef sambandslaust er á milli varn- arspilara vinnur hvor varn- arspilarinn um sig sjálfstætt að því að hnekkja spilinu. Og af- leiðingin af slíkri einstakl- ingshyggju er oftast sú að þeir vinna í raun hvor gegn öðrum, en sagnhafi hefur eignast tvo raungóða félaga. Samtal varnarspilaranna fer fram í gegnum ákveðnar varnarreglur. Menn fylgja út- spilsreglum í þeim tilgangi að gefa félaga upplýsingar um háspilastyrk eða litarlengd. Eins setja menn smáspilin í eftir ákveðnum reglum til að segja félaga eitt og annað varðandi eigin spil. Útspils- reglur eru nauðaeinfaldar í notkun og valda engum vand- ræðum. En öðru máli gegnir um köll og lengdarmarkanir, en það er einmitt misnotkun þeirra sem er ástæðan fyrir flestum villum varnarinnar. Það verður verkefni okkar þegar fram í sækir að reyna að grafast fyrir um orsakir þess- arar misnotkunar, og þar með að stíga fyrsta skrefið í þá átt að ráða bót á meinsemdinni. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Plovdiv í Búlgaríu í ágúst kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Inkiov, Búlgaríu, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Osnos, Sovétríkjunum. 34. Hxf7! og Osnos gafst upp, því að eftir 34. — Kxf7, 35. Re5+ tapar hann drottning- unni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.