Morgunblaðið - 17.11.1982, Page 25

Morgunblaðið - 17.11.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 73 fólk í fréttum Páfi í vandræðum + Veður og vindar spyrja ekki til nafns, og hér er þaö Jóhannes Páll páfi II sem „fnr fyrir ferðina". Mynd þessi var tekin þar sem páfi er aö halda raaöu í nánd viö Barcelona á ferö sinni um Spán fyrir viku og á hann greinilega í erfiöleikum meö aö hemja hempu sína sem feykist hressilega. + Mark Thatcher ásamt fööur sínum, eftir aö hans haföi veriö saknað í tvo daga í janú- ar á þessu ári í Afríku þar sem hann var einnig þátt- takandi í kappakstri og bifreið hans bilaöi. Rainier fursti ásamt börnunum á Bahama ... + Rainier fursti hefur aö undanförnu veriö i fríi á Ba- hamaeyjum eftir lát eiginkonu sinnar og hafa börn hans þrjú, Caroline, Stephanie og Albert, veriö meö honum í förum. Mynd þessi var tekin þar sem þau gengu um flugstöövarbygginguna á Heathrow-flugvelli í London, en þar var millilent á leiöinni heim til Mónakó í siðastliðinni viku. Stephanie, sem hlaut meiösli á hálsi og baki í bíl- slysinu, er enn meö stífan kraga um hálsinn til stuö- nings og aðspurð hvernig henni liöi svaraöi hún: „Þaö er allt í lagi með mig núna.“ Haft var eftir starfsmanni flugvallarins sem fylgdi þeim um flugstöövarbygging- una að augljóst væri, að Stephanie ætti töluvert langt í land með aö ná fullum bata. Kappakstur í Mexíkönsku eyðimörkinni: Mark Thatchers saknað í átta klukkustundir + Mark Thatcher, sonur breska forsætisráöherrans, var saknaö í mexíkönsku eyöimörkinni i síðastliöinni viku, en þar tók hann þátt í kappakstri. Hann skilaöi sér átta klukkustundum á eftir áætlun og var hafin gífurleg leit að bifreiö hans, sem fannst um síðir í óökuhæfu ástandi þar sem hún bilaöi á þröngum og fáförnum fjallvegi í eyöimörkinni. Eftir aö vera kominn heilu og höldnu til byggöa sagöist hann ekki ætla aö taka þátt í svona keppni aftur: „Þaö er ekki sanngjarnt að fara þess á leit viö fólk, aö þaö sé á ferö um slíkt landsvæöi reglulega,“ sagöi hann og hristi hausinn. Jmk ÉbJ Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6. Símar 27227 og 19999. Stuðningsmenn Hvaðer seba-med? Seba-med eru snyrti- og hreinlætisvörur meö sérstakri efnasamsetningu. Sýrugildiö er 5,5. Þaö þýöir aö engin venjuleg sápa er í þeim. Seba-med vörur eru því súrar og alkalílausar. Þannig styrkja þær og vernda náttúrlegt varnarlag heilbrigös hörunds. Seba-med vörur eru notaöar meö góöum árangri gegn exemi, bólugreftri, sveppamyndun og öörum húösjúkdómum. Þær hafa hlotið meðmæli læknavísinda í hvívetna. Seba-med vörur fást í apótekum, snyrtivöruverslunum og stórmörkuöum. Heildsölubirgöir: Friörik Björnsson Pósthólf 9133 129 Reykjavík Sími 77311. MAGNUSSON Tv»r systur er besta plata Jakoba - Magnússonar til þessa. Honum til aðstoðar eru m.a. Vince Colaiuta (trommarí Frank Zappa) Mike Landau, Jeff Berlin og Steve And- erson. Tvasr systur er vönduð djass-rokk plata. % _ KARNABÆR RAUÐARARSTlG I6 LAUGAVEG 66 AUSTURSTR. 22-Gl.ÆSIBÆR MARS HAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.