Morgunblaðið - 19.11.1982, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982
Peninga-
markaðurinn
F \
GENGISSKRÁNING
NR. 206 — 18. NÓVEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollan 16,162 16,208
1 Sterlingspund 25,847 25,921
1 Kanadadollari 13,199 13,237
1 Dönsk króna 1,8015 1,8067
1 Norsk króna 2,2213 2,2276
1 Sænsk króna 2,1390 2,1451
1 Finnskt mark 2,9139 2,9222
1 Franskur franki 2,2304 2,2387
1 Belg. franki 0,3255 0,3284
1 Svissn. franki 7,3740 7,3950
1 Hollenzkt gyllini 5,7980 5,8145
1 V-þýzkt mark 6,3047 6,3228
1 itólsk lírs 0,01095 0,01099
1 Austurr. sch. 0,8986 0,9012
1 Portug. escudo 0,1754 0,1759
1 Spánskur peseti 0,1347 0,1351
1 Japansktyen 0,06185 0,06203
1 írskt pund 21,471 21,532
SDR (Sérstök
dráttarréttindi)
17/11 17,1929 17,2419
V j
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
18. NÓV. 1982
— TOLLGENGI í NÓV. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala genoi
1 Bandaríkjadollari 17,829 15,798
1 Sterlingspund 28,513 26,565
1 Kanadadollari 14,581 12374
1 Dönsk króna 1,9874 1,7571
1 Norsk króna 2,4504 2,1744
1 Sænsk króna 2,3596 2,1257
1 Finnskt mark 3,2144 2,8710
1 Franskur franki 2,4604 2,1940
1 Belg. franki 0,3594 0,3203
1 Svissn. franki 8,1345 7,1688
1 Hollenzkt gyllini 6,3960 5,6984
1 V-þýzkt mark 6,9549 6,1933
1 ítolsk líra 0,01209 0,01085
1 Austurr. sch. 0,9913 0,8220
1 Portug. escudo 0,1935 0,1750
1 Spánskur peseti 0,1488 0,1352
1 Japansktyen 0,08823 0,05734
1 írskt pund 23,885 21,083
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’..45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1|... 47,0%
4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0%
5. Verötryggdir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innslæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 7,0%
c. innslæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Vixlar, forvextir...... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............5,0%
Lífeyrissjóðslán:
LífeyrisijóAur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast vlö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á 1
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæðin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
?% ársvexti. Lánstímlnn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir nóvember
1982 er 444 stig og er þá miöaö viö
vísitöluna 100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hljóðvarp kl. 01.10:
Á næturvaktinni
Á dagskrá hljóðvarps kl. 01.10 er
nýr þáttur, Á næturvaktinni. — Sig-
mar B. Hauksson. — Ása Jóhann-
esdóttir.
— Þetta 'verða aðallega tón-
listarkynningar og músik víða að
og af ýmislegum toga, sagði Sig-
mar, — ekki bara engilsaxnesk,
og klassísk tónlist verður ekki á
neinum bannlista hjá okkur, þó
að létta tónlistin sitji vissulega í
fyrirrúmi. Við hugsum bæði til
þeirra sem eru andvaka og einnig
hinna sem eru við stðrf. Umfram
allt á þetta ekki að verða alvar-
legt hjá okkur og má búast við
því, að menn leyfi sér visst kæru-
leysi. Ása Jóhannesdóttir sem er
starfsmaður á tónlistardeildinni
verður skuggaráðuneyti þáttar-
ins. Það að spila plötur er ekki
bara að spila plötur, því að það
þarf að velja og finna og svo er
heilmikil skriffinnska í kringum
þetta. Það er m.a. á áætlun hjá
okkur að vera þarna með tónlist
sem er ekki dagsdaglega í út-
varpinu.
Sigmar B. Hauksson verftur á næturvaktinni og ætlar að hugsa bæfti til
þeirra sem eru andvaka og hinna sem eru við störf.
Diana Rowan, John Hargreaves og David Hemmings i hlutverkum
sínum í rdstudagsmyndinni.
Föstudagsmyndin kl. 22.35:
Svo fóru sönnunargögnin
að hrynja hvert af öðru
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 er
nýsjálensk bíómynd, Því dæmist
rétt (Beyond Reasonable Doubt),
frá árinu 1980, byggft á sannsögu-
legum atburðum. Leikstjóri er John
Laing, en í aðalhlutverkum David
Hemmings og John Hargreaves.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
Myndin fjallar um eitt dular-
fyllsta morðmál í réttarsögu
Nýja Sjálands, þar sem öll kurl
virðast enn ekki vera komin til
grafar.
í júnímánuði árið 1970 voru
myrt hjón sem bjuggu skammt
frá borginni Auckland á Nýja
Sjálandi. Lík þeirra fundust ekki
fyrr en nokkrum mánuðum síðar.
Einn nágranna þeirra var hand-
tekinn og ákærður og dæmdur
sekur á líkum. Mál hans var síðan
tekið fyrir aftur og enn var hann
sakfelldur. En svo fóru sannan-
irnar að hrynja hver af annarri.
Kvöldgest-
ir Jónasar
Á dagskrá hljóðvarps kl.
23.00 er þáttur Jónasar
Jónassonar, Kvöldgestir.
Að þessu sinni verða
gestkomandi hjá Jónasi
þau Guðmunda Elíasdótt-
ir söngkona og Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur.
Guðmunda Klíasdóttir
Útvarp Reykjavík
V
FÖSTUDKGUR
19. nóvember
MORGUNNINN______________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð. Guðmundur Ein-
arsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kysstu stjörnurnar" eftir
Bjarne Reuter. Ólafur Haukur
Símonarson lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (14). Olga Guðrún
Árnadóttir syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin
kær“. Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.00 íslensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón-
armaður: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guft-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Á bókamarkaðnum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýj-
um bókum. Kynnir: Dóra Ingva-
dóttir.
15.00 Miðdegistónleikar. Jascha
Silberstein og Suisse-Rom-
ande-hljómsveitin leika Selló-
konsert í e-moll op. 24 eftir
David Popper; Richard Bon-
ynge stj./ Fílharmoníusveitin í
Vinarborg leikur þætti úr „Gay-
aneh“, balletti eftir Aram
Katsjaturian; höfundurinn stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veft-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Leifur heppni“ eftir Ármann
Kr. Einarsson. Höfundurinn les
(8).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Gréta Ólafsdóttir (RÚV-
AK).
17.00 Aft gefnu tilefni — Þáttur
um vímuefni. Umsjón: Halldór
Gunnarsson.
17.15 Nýtt undir nálinni. Kristin
Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.35 Landsleikur í handknatt-
leik: ísland — Vestur-I>ýska-
land. Hermann Gunnarsson lýs-
ir síðari hálfleik í Laugardals-
höll.
21.40 Um Bíldudal með Halldóri
Jónssyni. Umsjónarmaður:
Finnbogi Hermannsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35„Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (12).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. Sigmar B.
Hauksson, Ása Jóhanncsdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
tmmmm
FÖSTUDAGUR
19. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.55 Skonrokk
Dægurlagaþáttur í umsjón
Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.30 Kastljós
Þáttur um innlend og erlend
málefni.
timsjónarmenn: llelgi E.
Helgason og Ögmundur Jónas-
son.
22.35 Þvi dsmist rétt...
(Beyond Reasonable Doubt)
Nýsjálensk bíómynd frá 1980
byggft á sannsögulegum atburð-
um.
Leikstjóri John Laing. Aftalhlut-
verk: David Hemmings og John
Hargreaves.
Árift 1970 voru bóndahjón myrt
á heimili sinu skammt fyrir
sunnan Auckland og líkunum
varpað i fljót. Nágranni þeirra
var fundinn sekur þétt hann
neitafti statt og stöðugt aft hafa
framift þetta voftaverk. Síftan
hófst niu ára barátta til að fá
dómí þessum hnekkt.
Þýftandi Jón Gunnarsson.
00.20 Dagskrárlok.