Morgunblaðið - 19.11.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982
í DAG er föstudagur 19.
nóvember, sem er 323.
dagur ársins 1982. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 08.18
og síödegisflóö kl. 20.35.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
10.08 og sólarlag kl. 16.18.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.13 og
tungliö í suöri kl. 16.26.
(Almanak Háskólans.)
Fagniö með fagnend-
um, grátiö meö grát-
endum. (Róm. 12,15.)
KROSSGÁTA
I.ÁKKTI': — I mikill, 5 þraul, H mjó
ræma, 7 burt, 8 vegurinn, 11 þyngd-
areining, 12 tíndi, 14 útlimur, 16
bölvar.
LOORÉTT: — I fauskur, 2 ekki gill,
3 gydja, 4 karldýr, 7 gana, 9 reida, 10
lengdarcinint', 13 haf, 15 tveir eins.
LAIÍSN SÍÐI STII KROSSGÁTII:
Ly\RKTT: — I soltin, 5 ei, 6 æringi,
9 tík, 10 at, 11 is, 12 ata, 13 nagg, 15
enn, 17 sætinu.
l/)I)KKTT. — I ska-tinn.s. 2 leik, 3
tin, 4 neitar, 7 rísa, 8 gat, 12 agni, 14
get, 16 nn.
ÁRNAÐ HEILLA
Hjónaband. í Dómkirkjunni
hafa verið gefin saman í
hjónaband Hanna Ólafsdóttir
og Einar Gislason. — Heimili
þeirra er í Kjarrmóum 28,
Garðabæ. (Stúdíó Guðmund-
ar).
FRÉTTIR
Frostlaust var að heita má hér í
bænum í gærmorgun er fólk fór
almennt til vinnu sinnar. Um
nóttina hafði næturfrostið farið
niður í mínus 7 stig, en úr-
komulaust var. Þar sem frostið
var mest um nóttina, austur á
llellu, mældist það mínus 13
stig, en uppi á hálendinu var
það aðeins minna, mínus 11. Á
Galtarvita snjóaði mikið og
mældist næturúrkoman 20
millim. Hér í Reykjavik skein
skammdegissólin í rúmar 3
klst. í fyrradag. í spárinngangi í
veðurfréttunum í gærmorgun
var spáð kólnandi veðri með
kvöldinu og myndi fyrst kólna
um landið vestanvert.
Þrófessorsembætti í lækna-
deild Háskóla íslands, í
geislalæknisfræði, er auglýst
laust til umsóknar í nýjasta
Lögbirtingi, með umsóknar-
fresti til 5. desember nk. Það
er menntamálaráðuneytið
sem auglýsir embættið, en
forseti Islands veitir það.
Prófessorinn veitir jafnframt
forstöðu röntgendeild Land-
spítalans.
Basar Dómkirkjukvenna verð-
ur á morgun, laugardag, í
Casa Nova, MR, við Bók-
hlöðustíg og hefst kl. 14.
Foreldra- og vinafélag Kópa-
vogshælis heldur fund nk.
þriðjudagskvöld, 23. þ.m., í
matsal Kópavogshælis kl.
20.30. Þar verða áríðandi um-
ræður um sundlaug hælisins,
rætt um vetrarstarfið og
fleira.
Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík og
nágrenni. Á skrifstofunni í
Hátúni 12 er tekið á móti
munum á basarinn, sem verð-
ur á morgun, laugardag, og á
sunnudag í Sjálfsbjargar-
húsinu.
Verið ekki að þessu væli. — Með sama áframhaldi fáið þið allir að fara í fiskisúpu fínu bankastjór-
anna í útlöndum!!
Rannsóknarlögregla rikisins. í
nýju Lögbirtingablaði auglýs-
ir rannsóknarlögreglustjóri
ríkisins lausa stöðu rann-
sóknarlögreglumanns og er
umsóknarfrestur til 8. des-
ember nk.
Atthagafélag Strandamanna
heldur skemmtifund fyrir fé-
lagsmenn með bingóspili í
kvöld kl. 20 í Domus Medica.
Samtök um kvennaathvarf. Fé-
lagsfundur verður haldinn
nk. mánudagskvöld, 22. nóv.,
kl. 20.30 í Sóknarsalnum,
Freyjugötu 27.
MESSUR
DÓMKIRKJAN: Barnamessa
í Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu kl. 10.30 á morgun,
laugardag. Sr. Agnes Sigurð-
ardóttir.
BESSASTADASÓKN: Sunnu-
dagaskóli í Álftanesskóla á
morgun, laugardag kl. 11. Sr.
Bragi Friðriksson.
KIRKJUHVOLS-prestakall:
Hábæjarsöfnuður minnist 10
ára afmælis kirkjunnar nk.
sunnudag með sunnudaga-
skóla kl. 10.30 og hátíðar-
guðsþjónustu kl. 14. Kirkju-
kaffi að messu lokinni í skól-
anum. Sr. Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir sóknarprestur.
ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta
á sunnudag kl. 14. Sr. Stefán
Lárusson.
AÐVENTKIRKJAN Reykjavík:
Á morgun, laugardag Biblíu-
rannsókn kl. 9.45 og guð-
sþjónusta kl. 11.00. — Árni
Hólm prédikar.
SAFNADARHEIMILI aðvent-
ista Keflavík: Á mofgun, laug-
ardag, Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl.
11.00. — Jón Hj. Jónsson pré-
dikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent-
ista Selfossi: Á morgun, laug-
ardag, Biblíurannsókn kl. 9.45
og guðsþjónusta kl. 11.00.
AÐVENTKIRKJAN Vest-
mannaeyjum: Á morgun, laug-
ardag, Biblíurannsókn kl.
10.00 og guðsþjónusta kl.
11.00. — Ólafur Vestmann.
FRÁ HÖFNINNI___________
í fyrradag héldu togararnir
Viðey og Ottó N. Þorláksson úr
Reykjavíkurhöfn, aftur til
veiða. Þá fór leiguskipið City
of Hartlepool út aftur og
rússneskt olíuskip, sem kom i
síðustu viku, fór aftur. í
gærmorgun kom togarinn
Bjarni Benediktsson af veiðum
og landaði aflanum hér. Þá
var leiguskipið Barok vænt-
anlegt síðdegis í gær að utan
og í nótt er leið var Selá
væntanleg frá útlöndum.
Skipið hefur tafist í hafi
vegna óveðurs. í gær kom
rússneskt rannsóknarskip
Brotsion.
HEIMILISDÝR
l*elta er heimiliskotturinn frá Sóleyj-
argötu 15, hvit og svört læfta, sem er 8
ára. Hún týndist á sunnudaginn var
og hefur ekki fundist. Hún var
ómerkt. Kisa er hvít á brinttu og kvift
og fætur meira og minna hvítir, en
annar framfóturinn er þó svartur. —
Sími er ekki á heimilinu, en I síma
17140 milli kl. 8—16.30 er tekift á
móti upplýsingum um kisu.
Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 19. nóvember til 25. nóvember. aö béftum
dögum meótöldum er i Reykjavíkur Apóteki. En auk þess
er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag
Ónæmiaaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á priöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi vlð læknl á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um trá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
aími 81200, en pvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 ard A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888
Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar-
slööinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garftabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakl-
hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apófekanna
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögurn og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eflir kl. 20 á kvöldín. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viðlögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsinr. Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14_ 19.30. — Heilauverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild. Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. __ Kópavogshælid: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands.' Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aðaisafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá ki. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —april
kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34. sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. láugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöö i Bú-
staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 1f *rá Hlemmi.
Ásgrímteafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókaaafnió, Skipholti 37: Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaeafn Einare Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö'kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.0p—13.30. — Kvenna-
timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að
komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellasveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaói á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni tíl kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusla borgaratolnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.